Stal verðmætum fyrir 6,3 milljónir á tveimur árum Jón Þór Stefánsson skrifar 7. september 2024 09:40 Verðmætasta þýfið var eftir þjófnað í verslun í Hafnartorgi í Reykjavíkþegar maðurinn stal ótilgreindum vörum fyrir 560 þúsund krónur ásamt öðrum einstaklingi. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið dæmdur í átta mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna fjölda brota, en flest þeirra vörðuðu þjófnað. Brotin sem málið varðar náðu frá 14. mars síðasta árs til 15. mars þessa árs, en andvirði þýfis mannsins voru rúmlega 4,5 milljónir króna. Ákæruliðirnir í málinu voru 31 talsins en þar af vörðuðu 27 þjófnað og einn tilraun til þjófnaðar. Hann var einnig ákærður fyrir umferðarlagabrot og hilmingu. Verðmætasta þýfið var eftir þjófnað í verslun í Hafnartorgi í Reykjavík þegar maðurinn stal ótilgreindum vörum fyrir 560 þúsund krónur ásamt öðrum einstaklingi. Það næst verðmætasta var eftir þjófnað í verslun við Laugaveg þegar hann stal ótilgreindum vörum að andvirði 391 þúsund ásamt öðrum einstaklingi. Maðurinn var ákærður fyrir tilraun til þjófnaðar í verslun í Faxafeni. En í ákæru segir að hann hafi reynt að stela þaðan reiðhjóli hvers verðmæti var 870 þúsund krónur, en honum hafi ekki tekist að brjóta upp hurð verslunarinnar og því farið á brott án reiðhjólsins. Tuttugu skaðabótakröfur voru gerðar í málinu en dómari vísaði átta þeirra frá dómi þar sem að þær voru ekki lagðar fram af forsvarsmönnum fyrirtækisins. Líkt og áður segir hlaut maðurinn átta mánaða fangelsisdóm, en hann játaði sök. Sami maður hlaut sjö mánaða fangelsisdóm í janúar fyrr á þessu ári, en þá var hann ákærður fyrir tólf þjófnaðarbrot framin árin 2022 og 2023. Andvirði þýfisins í því máli hljóðaði upp á tæplega 1,8 milljónir króna. Á tímabili sem náði yfir tæplega tvö ár stal maðurinn verðmætum hvers verðmæti hljóðuðu upp á 6,3 milljónir. Dómsmál Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Ákæruliðirnir í málinu voru 31 talsins en þar af vörðuðu 27 þjófnað og einn tilraun til þjófnaðar. Hann var einnig ákærður fyrir umferðarlagabrot og hilmingu. Verðmætasta þýfið var eftir þjófnað í verslun í Hafnartorgi í Reykjavík þegar maðurinn stal ótilgreindum vörum fyrir 560 þúsund krónur ásamt öðrum einstaklingi. Það næst verðmætasta var eftir þjófnað í verslun við Laugaveg þegar hann stal ótilgreindum vörum að andvirði 391 þúsund ásamt öðrum einstaklingi. Maðurinn var ákærður fyrir tilraun til þjófnaðar í verslun í Faxafeni. En í ákæru segir að hann hafi reynt að stela þaðan reiðhjóli hvers verðmæti var 870 þúsund krónur, en honum hafi ekki tekist að brjóta upp hurð verslunarinnar og því farið á brott án reiðhjólsins. Tuttugu skaðabótakröfur voru gerðar í málinu en dómari vísaði átta þeirra frá dómi þar sem að þær voru ekki lagðar fram af forsvarsmönnum fyrirtækisins. Líkt og áður segir hlaut maðurinn átta mánaða fangelsisdóm, en hann játaði sök. Sami maður hlaut sjö mánaða fangelsisdóm í janúar fyrr á þessu ári, en þá var hann ákærður fyrir tólf þjófnaðarbrot framin árin 2022 og 2023. Andvirði þýfisins í því máli hljóðaði upp á tæplega 1,8 milljónir króna. Á tímabili sem náði yfir tæplega tvö ár stal maðurinn verðmætum hvers verðmæti hljóðuðu upp á 6,3 milljónir.
Dómsmál Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira