Þungun stefni lífi Gomez í hættu Tómas Arnar Þorláksson skrifar 9. september 2024 18:39 Selena Gomez. Getty/Kevin Winter Hin víðfræga Selena Gomez, söng- og leikkona, tilkynnti að hún er ófær um það að eignast barn í forsíðuviðtali við tímaritið Vanity Fair. Hin 32 ára Gomez sagði að hún væri nú í miðju sorgarferli eftir að hafa lært að hún gæti ekki orðið ólétt heilsu sinnar vegna. Þungun yrði til þess að hafa skaðleg áhrif á heilsu söngkonunnar. „Ég hef aldrei sagt þett áður en því miður get ég ekki gengið með mitt eigið barn. Ég á við ýmis heilsufarsvandamál að stríða sem myndu setja líf mitt og barnsins í hættu. Þetta er eitthvað sem ég þarf að syrgja,“ sagði hún. Gomez greindist nýlega með sjúkdóminn lupus (rauðir úlfar) sem er ólæknandi sjálfsofnæmissjúkdómur þar sem ónæmiskerfi líkamans ræðst gegn heilbrigðum líkamsvefjum. Hægt er að halda sjúkdómnum í skefjum með lyfjameðferð. Söngkonan glímir einnig við geðhvarfasýki og hefur talað opinskátt um baráttu sína við andleg veikindi. Gomez vonast þó til að eignast börn og segist nú íhuga það að notast við staðgöngumóður eða ættleiða. „Það er ekki endilega það sem ég sá fyrir mér. Ég hélt að það myndi gerast eins og það gerist fyrir alla.“ Hollywood Geðheilbrigði Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Hin 32 ára Gomez sagði að hún væri nú í miðju sorgarferli eftir að hafa lært að hún gæti ekki orðið ólétt heilsu sinnar vegna. Þungun yrði til þess að hafa skaðleg áhrif á heilsu söngkonunnar. „Ég hef aldrei sagt þett áður en því miður get ég ekki gengið með mitt eigið barn. Ég á við ýmis heilsufarsvandamál að stríða sem myndu setja líf mitt og barnsins í hættu. Þetta er eitthvað sem ég þarf að syrgja,“ sagði hún. Gomez greindist nýlega með sjúkdóminn lupus (rauðir úlfar) sem er ólæknandi sjálfsofnæmissjúkdómur þar sem ónæmiskerfi líkamans ræðst gegn heilbrigðum líkamsvefjum. Hægt er að halda sjúkdómnum í skefjum með lyfjameðferð. Söngkonan glímir einnig við geðhvarfasýki og hefur talað opinskátt um baráttu sína við andleg veikindi. Gomez vonast þó til að eignast börn og segist nú íhuga það að notast við staðgöngumóður eða ættleiða. „Það er ekki endilega það sem ég sá fyrir mér. Ég hélt að það myndi gerast eins og það gerist fyrir alla.“
Hollywood Geðheilbrigði Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira