Hlutu IG Nóbelinn fyrir rannsóknir á öndun gegnum endaþarminn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. september 2024 12:40 Vísindamennirnir brugðu á leik þegar verðlaunin voru afhent í Cambridge í Massachusetts í gær. AP/Steven Senne Japanskir vísindamenn hafa hlotið IG Nóbelsverðlaunin fyrir þá uppgötvun sína að spendýr geta „andað“ með endaþarminum. Uppgötvunin hefur leitt til rannsókna á því hvort hægt sé að meðhöndla andnauð „neðan frá“. IG Nóbelsverðlaunin eru nefnd í höfuðið á Ignatíusi, fjarskyldum (og skálduðum) frænda Alfred Nóbel og tilvísun í orðið „ignoble“, sem má þýða sem „almúgamaður“. Verðlaunin eru veitt vísindamönnum fyrir rannsóknir sem fá fólk til að hlæja og hugsa. Tíu rannsóknir eru verðlaunaðar á ári hverju og meðal annarra áhugaverðra rannsókna sem hrepptu hnossið í ár var rannsókn sem leiddi í ljós að staðhæfingar um háan aldur fólks koma helst frá svæðum þar sem meðalaldur er lágur og fæðingarvottorð eru fátíð. Þá var einnig verðlaunuð rannsókn þar sem vísindamenn könnuðu fýsileika þess að koma dúfum fyrir í eldflaugum til að hjálpa þeim að rata rétta leið og önnur þar sem vísindamenn komust að því að höfuðhár krullast gjarnan til hægri en síður sunnanmegin á jörðinni. Þess má geta að einn maður hefur unnið bæði til IG Nóbelsverðlauna og hinna upprunalegu, og virtari, Nóbelsverðlauna. Sá heitir Andre Geim en hann hlaut IG Nóbelinn árið 2000 fyrir að láta frosk svífa með seguláhrifum og Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði árið 2010 fyrir rannsóknir sínar á seguleiginleika grafíns. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian. Vísindi Japan Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
IG Nóbelsverðlaunin eru nefnd í höfuðið á Ignatíusi, fjarskyldum (og skálduðum) frænda Alfred Nóbel og tilvísun í orðið „ignoble“, sem má þýða sem „almúgamaður“. Verðlaunin eru veitt vísindamönnum fyrir rannsóknir sem fá fólk til að hlæja og hugsa. Tíu rannsóknir eru verðlaunaðar á ári hverju og meðal annarra áhugaverðra rannsókna sem hrepptu hnossið í ár var rannsókn sem leiddi í ljós að staðhæfingar um háan aldur fólks koma helst frá svæðum þar sem meðalaldur er lágur og fæðingarvottorð eru fátíð. Þá var einnig verðlaunuð rannsókn þar sem vísindamenn könnuðu fýsileika þess að koma dúfum fyrir í eldflaugum til að hjálpa þeim að rata rétta leið og önnur þar sem vísindamenn komust að því að höfuðhár krullast gjarnan til hægri en síður sunnanmegin á jörðinni. Þess má geta að einn maður hefur unnið bæði til IG Nóbelsverðlauna og hinna upprunalegu, og virtari, Nóbelsverðlauna. Sá heitir Andre Geim en hann hlaut IG Nóbelinn árið 2000 fyrir að láta frosk svífa með seguláhrifum og Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði árið 2010 fyrir rannsóknir sínar á seguleiginleika grafíns. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian.
Vísindi Japan Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira