Þingmaður Miðflokksins rak augun í undarlega grein Heimir Már Pétursson skrifar 13. september 2024 21:28 Bergþór Ólason þingmaður Miðflokksins segir greinilega gert ráð fyrir að ríkið greiði meira en fram hafi komið af rekstri borgarlínu. Efla Þingmanni Miðflokksins finnst undarlegt að gert sé ráð fyrir aukinni aðkomu stjórnvalda að rekstri borgarlínu, umfram það sem gert væri ráð fyrir í nýundirrituðu samkomu lagi ríkis og sveitarfélaga. Samgöngumálin voru rædd í tengslum við fjárlög næsta árs á Alþingi í dag. Undir innviðaráðherra heyra húsnæðis- og skipulagsmál, sveitarstjórna- og byggðamál og samgöngumál. Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra sagði í fjárlagaumræðunni á Alþingi í dag að áætlað væri að 128 milljarðar fari til þessara málaflokka á næsta ári, sem væri tæplega 14 prósenta aukning frá fjárlögum þessa árs. Ráðherrar, borgarstjóri og bæjarstjórar fimm sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu skrifuðu undir uppfærðan samgöngusáttmála hinn 22. ágúst síðast liðinn.Vísir/HMP Innviðaráðherra sagði húsnæðismálin vera í brennidepli og gera þyrfti betur í uppbyggingu þess og huga þá að fólki fremur en verktökum. Bergþór Ólason þingmaður Miðflokksins rak hins vegar augun í setningu í nýundirrituðu samkomulagi stjórnvalda og sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um Betri samgöngur, sem honum fannst undarleg. Bergþór Ólason rakst á grein í uppfærðum samgöngusáttmála sem honum finnst undarleg.Vísir/Vilhelm „Ári fyrir akstur á borgarlínuleiðum munu aðilar ganga til samninga um aukið hlutfall ríkisins til rekstursins,“ las þingmaðurinn upp úr samkomulaginu sem undirritað var hinn 22. ágúst síðast liðinn. upprunalega hefði aftur á móti ekki verið gert ráð fyrir aðkomu ríkisins að rekstri borgarlínu. „Mig langar að biðja hæstvirtan innviðaráðherra að fara aðeins yfir þetta með okkur hér í þinginu. Hver hugsunin á bakvið þetta er, eru einhver samningsmarkmið sem liggja fyrir og hvernig þetta á allt saman að atvikast,“ sagði Bergþór. Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra segir því haldið opnu til frekari viðræðna ríkis og sveitarfélaga, hve hátt hlutfall ríkið greiði af rekstrarkostnaði almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu.Vísir/Vilhelm Innviðaráðherra sagði það eðli máls samkvæmt, að þegar kæmi að enda samningsgerðar þyrfti að stilla af orðalag og væntingar. „Sveitarfélögin vildu meira. Ég held að það sé nokkuð ljóst. Ríkið var með sín markmið annars staðar en sveitarfélögin. Samningsmarkmiðin eru bættar samgöngur fyrir íbúa höfuðborgarsvæðisins. Það eru sameiginleg markmið ríkis og sveitarfélaga. En við leggjum áherslu á það þarna að samtalið sé opið. Að við séum reiðubúin til að halda þessu samtali áfram,“ sagði Svandís Svavarsdóttir. Samgöngur Borgarlína Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sveitarstjórnarmál Efnahagsmál Miðflokkurinn Tengdar fréttir Erfitt að fylgja þræði í hugmyndum borgarfulltrúans Framkvæmdastjóri Betri samgangna segir leiðinlegt að Borgarlínuframkvæmdir séu ekki komnar lengra en með nýjum samgöngusáttmála verði farið á fullt. Hann botnar lítið í hugmyndum borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins sem ýmist stingur upp á fimmfalt dýrari lausn eða ódýrari. 28. ágúst 2024 14:31 Miklar tímamótaákvarðanir í samgöngusáttmála Vegamálastjóri segir ákvörðun um göng undir Miklubraut og aðrar stórframkvæmdir í samgöngusáttmála marka mikil tímamót. Nú geti raunverulegur undirbúningur hafist. Verkefni sáttmálans muni gerbreyta samgöngum á höfuðborgarsvæðinu. 22. ágúst 2024 19:31 Áskorun að fá mannafla í allar framkvæmdir samgöngusáttmála Forsætisráðherra segir það geta verið áskorun að fá mannafla í allar þær miklu framkvæmdir sem fyrirhugaðar væru á næstu sextán árum samkvæmt uppfærðum samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins. Þrátt fyrir mikla pólitíska samstöðu um markmið sáttmálans verði menn að hafa burði til að ræða einstakar framkvæmdir innan hans. 22. ágúst 2024 11:57 Forsætisráðherra segir sátt ríkja um samgöngusáttmála Heildarkostnaður ríkis og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu við uppfærða samgönguáætlun er áætlaður 311 milljarðar króna en ávinningur af framkvæmdunum er talinn verða rúmir ellefu hundruð milljarðar. Ríkið mun koma að rekstri almenningssamgangna. 21. ágúst 2024 19:20 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Erlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
Undir innviðaráðherra heyra húsnæðis- og skipulagsmál, sveitarstjórna- og byggðamál og samgöngumál. Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra sagði í fjárlagaumræðunni á Alþingi í dag að áætlað væri að 128 milljarðar fari til þessara málaflokka á næsta ári, sem væri tæplega 14 prósenta aukning frá fjárlögum þessa árs. Ráðherrar, borgarstjóri og bæjarstjórar fimm sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu skrifuðu undir uppfærðan samgöngusáttmála hinn 22. ágúst síðast liðinn.Vísir/HMP Innviðaráðherra sagði húsnæðismálin vera í brennidepli og gera þyrfti betur í uppbyggingu þess og huga þá að fólki fremur en verktökum. Bergþór Ólason þingmaður Miðflokksins rak hins vegar augun í setningu í nýundirrituðu samkomulagi stjórnvalda og sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um Betri samgöngur, sem honum fannst undarleg. Bergþór Ólason rakst á grein í uppfærðum samgöngusáttmála sem honum finnst undarleg.Vísir/Vilhelm „Ári fyrir akstur á borgarlínuleiðum munu aðilar ganga til samninga um aukið hlutfall ríkisins til rekstursins,“ las þingmaðurinn upp úr samkomulaginu sem undirritað var hinn 22. ágúst síðast liðinn. upprunalega hefði aftur á móti ekki verið gert ráð fyrir aðkomu ríkisins að rekstri borgarlínu. „Mig langar að biðja hæstvirtan innviðaráðherra að fara aðeins yfir þetta með okkur hér í þinginu. Hver hugsunin á bakvið þetta er, eru einhver samningsmarkmið sem liggja fyrir og hvernig þetta á allt saman að atvikast,“ sagði Bergþór. Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra segir því haldið opnu til frekari viðræðna ríkis og sveitarfélaga, hve hátt hlutfall ríkið greiði af rekstrarkostnaði almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu.Vísir/Vilhelm Innviðaráðherra sagði það eðli máls samkvæmt, að þegar kæmi að enda samningsgerðar þyrfti að stilla af orðalag og væntingar. „Sveitarfélögin vildu meira. Ég held að það sé nokkuð ljóst. Ríkið var með sín markmið annars staðar en sveitarfélögin. Samningsmarkmiðin eru bættar samgöngur fyrir íbúa höfuðborgarsvæðisins. Það eru sameiginleg markmið ríkis og sveitarfélaga. En við leggjum áherslu á það þarna að samtalið sé opið. Að við séum reiðubúin til að halda þessu samtali áfram,“ sagði Svandís Svavarsdóttir.
Samgöngur Borgarlína Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sveitarstjórnarmál Efnahagsmál Miðflokkurinn Tengdar fréttir Erfitt að fylgja þræði í hugmyndum borgarfulltrúans Framkvæmdastjóri Betri samgangna segir leiðinlegt að Borgarlínuframkvæmdir séu ekki komnar lengra en með nýjum samgöngusáttmála verði farið á fullt. Hann botnar lítið í hugmyndum borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins sem ýmist stingur upp á fimmfalt dýrari lausn eða ódýrari. 28. ágúst 2024 14:31 Miklar tímamótaákvarðanir í samgöngusáttmála Vegamálastjóri segir ákvörðun um göng undir Miklubraut og aðrar stórframkvæmdir í samgöngusáttmála marka mikil tímamót. Nú geti raunverulegur undirbúningur hafist. Verkefni sáttmálans muni gerbreyta samgöngum á höfuðborgarsvæðinu. 22. ágúst 2024 19:31 Áskorun að fá mannafla í allar framkvæmdir samgöngusáttmála Forsætisráðherra segir það geta verið áskorun að fá mannafla í allar þær miklu framkvæmdir sem fyrirhugaðar væru á næstu sextán árum samkvæmt uppfærðum samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins. Þrátt fyrir mikla pólitíska samstöðu um markmið sáttmálans verði menn að hafa burði til að ræða einstakar framkvæmdir innan hans. 22. ágúst 2024 11:57 Forsætisráðherra segir sátt ríkja um samgöngusáttmála Heildarkostnaður ríkis og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu við uppfærða samgönguáætlun er áætlaður 311 milljarðar króna en ávinningur af framkvæmdunum er talinn verða rúmir ellefu hundruð milljarðar. Ríkið mun koma að rekstri almenningssamgangna. 21. ágúst 2024 19:20 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Erlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
Erfitt að fylgja þræði í hugmyndum borgarfulltrúans Framkvæmdastjóri Betri samgangna segir leiðinlegt að Borgarlínuframkvæmdir séu ekki komnar lengra en með nýjum samgöngusáttmála verði farið á fullt. Hann botnar lítið í hugmyndum borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins sem ýmist stingur upp á fimmfalt dýrari lausn eða ódýrari. 28. ágúst 2024 14:31
Miklar tímamótaákvarðanir í samgöngusáttmála Vegamálastjóri segir ákvörðun um göng undir Miklubraut og aðrar stórframkvæmdir í samgöngusáttmála marka mikil tímamót. Nú geti raunverulegur undirbúningur hafist. Verkefni sáttmálans muni gerbreyta samgöngum á höfuðborgarsvæðinu. 22. ágúst 2024 19:31
Áskorun að fá mannafla í allar framkvæmdir samgöngusáttmála Forsætisráðherra segir það geta verið áskorun að fá mannafla í allar þær miklu framkvæmdir sem fyrirhugaðar væru á næstu sextán árum samkvæmt uppfærðum samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins. Þrátt fyrir mikla pólitíska samstöðu um markmið sáttmálans verði menn að hafa burði til að ræða einstakar framkvæmdir innan hans. 22. ágúst 2024 11:57
Forsætisráðherra segir sátt ríkja um samgöngusáttmála Heildarkostnaður ríkis og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu við uppfærða samgönguáætlun er áætlaður 311 milljarðar króna en ávinningur af framkvæmdunum er talinn verða rúmir ellefu hundruð milljarðar. Ríkið mun koma að rekstri almenningssamgangna. 21. ágúst 2024 19:20
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent