Fyrsta starfið að fara út með hund Madonnu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 16. september 2024 09:02 Kim Kardashian og Madonna eiga skemmtilega sögu. Kevin Mazur/Getty Images Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er með frægustu konum í heimi, hefur tekið að sér ýmis áhugaverð verkefni í gegnum tíðina og fengið að kynnast alls konar fólki. Í nýju tískuheimildarmyndinni In Vogue: The 90's afhjúpar Kim hvert hennar fyrsta starf var, að fara út að ganga með hundinn hennar Madonnu. Heimildarmyndin fer yfir sögu tískunnar á tíunda áratuginum og veigamikið hlutverk tískurisans Vogue. Kim Kardashian er meðal viðmælanda í myndinni og ræðir sérstaklega um Madonnu, sem prýddi forsíðu Vogue á sínum tíma. Madonna var mikill brautryðjandi þegar það kom að tónlist, tjáningu og tísku og vakti vægast sagt mikla athygli. Madonna er mikil tískugoðsögn.Gie Knaeps/Getty Images Í viðtalinu segist Kim alltaf hafa verið mikill aðdáandi hennar og rifjar upp fyrstu kynni þeirra. „Ég var stærsti Madonnu aðdáandinn. Ég fór mikið út að ganga með hundinn hennar fyrir hana hér í gamla daga. Hún var nágranni minn og ég var um átta ára gömul. Ég man eftir því að hafa beðið spennt eftir hverju einasta tónlistarmyndbandi frá henni. Eitt skiptið þegar ég var að fara út með hundinn hennar kom Madonna niður með skókassa og gaf mér og Kourtney systur minni. Við opnuðum kassann og hann var stútfullur af neon gúmmí armböndum. Madonna sagði: Hérna stelpur, ég er svo komin yfir þetta tímabil.“ Systurnar vöktu svo mikla athygli í skólanum. „Við mættum svo í skólann búnar að hlaða öllu neon-inu á okkur og krakkarnir voru allir að spyrja okkur hvar við hefðum eiginlega fengið þetta.“ View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Þær sögðu bekkjarfélögunum að Madonna hefði gefið þeim þessi eftirsóttu armbönd en enginn trúði þeim. „Ég sagði bara nei í alvöru, Madonna gaf mér þetta,“ sagði Kim þá kímin. Hollywood Tónlist Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Heimildarmyndin fer yfir sögu tískunnar á tíunda áratuginum og veigamikið hlutverk tískurisans Vogue. Kim Kardashian er meðal viðmælanda í myndinni og ræðir sérstaklega um Madonnu, sem prýddi forsíðu Vogue á sínum tíma. Madonna var mikill brautryðjandi þegar það kom að tónlist, tjáningu og tísku og vakti vægast sagt mikla athygli. Madonna er mikil tískugoðsögn.Gie Knaeps/Getty Images Í viðtalinu segist Kim alltaf hafa verið mikill aðdáandi hennar og rifjar upp fyrstu kynni þeirra. „Ég var stærsti Madonnu aðdáandinn. Ég fór mikið út að ganga með hundinn hennar fyrir hana hér í gamla daga. Hún var nágranni minn og ég var um átta ára gömul. Ég man eftir því að hafa beðið spennt eftir hverju einasta tónlistarmyndbandi frá henni. Eitt skiptið þegar ég var að fara út með hundinn hennar kom Madonna niður með skókassa og gaf mér og Kourtney systur minni. Við opnuðum kassann og hann var stútfullur af neon gúmmí armböndum. Madonna sagði: Hérna stelpur, ég er svo komin yfir þetta tímabil.“ Systurnar vöktu svo mikla athygli í skólanum. „Við mættum svo í skólann búnar að hlaða öllu neon-inu á okkur og krakkarnir voru allir að spyrja okkur hvar við hefðum eiginlega fengið þetta.“ View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Þær sögðu bekkjarfélögunum að Madonna hefði gefið þeim þessi eftirsóttu armbönd en enginn trúði þeim. „Ég sagði bara nei í alvöru, Madonna gaf mér þetta,“ sagði Kim þá kímin.
Hollywood Tónlist Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira