LIV-kylfingar mega áfram taka þátt í Ryder-bikarnum og PGA-meistaramótinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. september 2024 23:31 LIV-kylfingurinn Brooks Koepka mun áfram geta keppt á PGA-meistaramótinu sem og verið hluti af liði Ryder-liði Bandaríkjanna. Vísir/Getty Images PGA-samtökin hafa gefið út að þeir kylfingar sem hafa gengið til liðs við LIV-mótaröðina sem styrkt er af Sádi-Arabíu muni nú geta tekið þátt í Ryder-bikarnum sem og PGA-meistaramótinu í golfi. Mikið var rætt og ritað þegar LIV-mótaröðin braust fram á sjónarsviðið þar sem fjöldi heimsþekktra kylfinga sagði skilið við PGA og tók gylliboðum LIV. Nú hefur PGA staðfest að LIV-kylfingar geti tekið þátt bæði í PGA-meistaramótinu sem og Ryder-bikarnum. Í yfirlýsingu PGA segir að markmiðið sé að bjóða upp á eins sterkt meistaramót og hægt sé. Þá sé markmiðið að geta stillt upp sterkasta liði Bandaríkjanna í Ryder-bikarnum og því geti LIV-kylfingar þar til greina séu þeir með nægilega mörg stig. Þetta eru þannig séð ekki nýjar fréttir þar sem LIV-kylfingar hafa tekið þátt á meistaramótinu undanfarin tvö ár og þá var Brooks Koepka hluti af liði Bandaríkjanna í Ryder-bikarnum á síðasta ári. A Statement from the PGA of America. pic.twitter.com/Lg92Dl8U30— PGA of America (@PGA) September 19, 2024 Nú hefur hins vegar verið staðfest að það verði áfram þannig og hver veit nema fleiri kylfingar taki því gylliboðum LIV-mótaraðarinnar á næstu misserum. Golf PGA-meistaramótið Ryder-bikarinn Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Mikið var rætt og ritað þegar LIV-mótaröðin braust fram á sjónarsviðið þar sem fjöldi heimsþekktra kylfinga sagði skilið við PGA og tók gylliboðum LIV. Nú hefur PGA staðfest að LIV-kylfingar geti tekið þátt bæði í PGA-meistaramótinu sem og Ryder-bikarnum. Í yfirlýsingu PGA segir að markmiðið sé að bjóða upp á eins sterkt meistaramót og hægt sé. Þá sé markmiðið að geta stillt upp sterkasta liði Bandaríkjanna í Ryder-bikarnum og því geti LIV-kylfingar þar til greina séu þeir með nægilega mörg stig. Þetta eru þannig séð ekki nýjar fréttir þar sem LIV-kylfingar hafa tekið þátt á meistaramótinu undanfarin tvö ár og þá var Brooks Koepka hluti af liði Bandaríkjanna í Ryder-bikarnum á síðasta ári. A Statement from the PGA of America. pic.twitter.com/Lg92Dl8U30— PGA of America (@PGA) September 19, 2024 Nú hefur hins vegar verið staðfest að það verði áfram þannig og hver veit nema fleiri kylfingar taki því gylliboðum LIV-mótaraðarinnar á næstu misserum.
Golf PGA-meistaramótið Ryder-bikarinn Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira