Fær sér ís í heita pottinum eftir tæplega 250 kílómetra hlaup Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. september 2024 23:54 Þórdís með skiltinu góða. Birkir Már Þórdís Ólöf Jónsdóttir hafnaði í öðru sæti í Bakgarðshlaupinu sem fram fór í Heiðmörk um helgina. Þórdís, sem var að taka þátt í Bakgarðshlaupinu í annað sinn, hljóp 37 hringi, eða 247,9 kílómetra. Fyrst þegar hún tók þátt hljóp hún 15 hringi og því er um að ræða gríðarlega bætingu. „Mér líður bara ágætlega,“ sagði Þórdís í stuttu viðtali eftir hlaupið. „Ég er þreytt og mér er kalt,“ sagði hún einnig og bætti við að verkir í hásinum og fleira hefði gert það að verkum að hún hafi tekið ákvörðun um að hætta. Þrátt fyrir að hafa verið á hlaupum í rumlega einn og hálfan sólarhring ætlaði Þórdís þó ekki að leggjast beint í bælið þegar hún kæmi heim. „Ég ætla í heita pottinn með ís, hvernig finnst þér það?“ spurði Þórdís og hló. Hún sagðist hafa verið búin að hugsa um það síðustu þrjá hringina áður en hún sagði að árangur helgarinnar hafi farið fram úr hennar björtustu vonum. „Ég hringdi í vin minn í byrjun vikunnar og sagði honum að ef ég myndi eiga algjöran draumadag myndi ég kannski reyna við þrjátíu hringi.“ Viðtalið við Þórdísi og þegar hún kom í mark má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Bakgarðshlaup Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Í beinni: Arsenal - Aston Villa | Reynist Emery sínu gamla liði erfiður Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Sjá meira
Þórdís, sem var að taka þátt í Bakgarðshlaupinu í annað sinn, hljóp 37 hringi, eða 247,9 kílómetra. Fyrst þegar hún tók þátt hljóp hún 15 hringi og því er um að ræða gríðarlega bætingu. „Mér líður bara ágætlega,“ sagði Þórdís í stuttu viðtali eftir hlaupið. „Ég er þreytt og mér er kalt,“ sagði hún einnig og bætti við að verkir í hásinum og fleira hefði gert það að verkum að hún hafi tekið ákvörðun um að hætta. Þrátt fyrir að hafa verið á hlaupum í rumlega einn og hálfan sólarhring ætlaði Þórdís þó ekki að leggjast beint í bælið þegar hún kæmi heim. „Ég ætla í heita pottinn með ís, hvernig finnst þér það?“ spurði Þórdís og hló. Hún sagðist hafa verið búin að hugsa um það síðustu þrjá hringina áður en hún sagði að árangur helgarinnar hafi farið fram úr hennar björtustu vonum. „Ég hringdi í vin minn í byrjun vikunnar og sagði honum að ef ég myndi eiga algjöran draumadag myndi ég kannski reyna við þrjátíu hringi.“ Viðtalið við Þórdísi og þegar hún kom í mark má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Bakgarðshlaup Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Í beinni: Arsenal - Aston Villa | Reynist Emery sínu gamla liði erfiður Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti