Ætlaði sér að ráða Trump af dögum Kjartan Kjartansson skrifar 23. september 2024 14:18 Ryan Routh virðist stuðningsmaður Repúblikanaflokksins en andsnúinn Trump. Hann á langan sakaferil að baki og reyndi árangurslaust að komast í úkraínska herinn. AP/Hédi Aouidj Karlmaður sem var handtekinn við golfvöll Donalds Trump fyrr í þessum mánuði skrifaði skilaboð til vinar síns um að hann ætlaði sér að myrða fyrrverandi forsetann. Þá hélt hann lista yfir viðburði þar sem Trump yrði viðstaddur. Ryan Routh var handtekinn eftir leyniþjónustumenn sáu hann beina byssu innan úr runna á golfvelli Trump í Virginíu á sunnudag fyrir rúmri viku. Leyniþjónustumenn skutu á Routh sem tók til fótanna. Hann náði ekki að hleypa af byssu sinni. Routh á yfir höfði sér vopnalagabrot en hann gæti enn verið ákærður fyrir morðtilræði. Saksóknarar lögðu fram frekari sönnunargögn gegn Routh sem gætu styrkt frekari ákærur fyrir dómi í dag. Á meðal þeirra var bréf sem Routh skildi eftir hjá vini sínum einhverjum mánuðum áður. Vinurinn opnaði bréfið ekki fyrr en eftir að Routh var handtekinn. Í því hafði Routh skrifað að hann ætlaði sér að drepa Trump. „Kæri heimur, þetta var morðtilræði við Trump en ég brást þér. Ég reyndi mitt besta og gafa því allt sem ég gat,“ skrifaði Routh og hét þeim sem kláraði verkið fúlgum fjár. Þá kom í ljós að Routh hélt handskrifaða skrá með dagsetningum og stöðum þar sem Trump ætti að koma fram, að sögn AP-fréttastofunnar. Fréttin hefur verið uppfærð. Donald Trump Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Ryan Routh var handtekinn eftir leyniþjónustumenn sáu hann beina byssu innan úr runna á golfvelli Trump í Virginíu á sunnudag fyrir rúmri viku. Leyniþjónustumenn skutu á Routh sem tók til fótanna. Hann náði ekki að hleypa af byssu sinni. Routh á yfir höfði sér vopnalagabrot en hann gæti enn verið ákærður fyrir morðtilræði. Saksóknarar lögðu fram frekari sönnunargögn gegn Routh sem gætu styrkt frekari ákærur fyrir dómi í dag. Á meðal þeirra var bréf sem Routh skildi eftir hjá vini sínum einhverjum mánuðum áður. Vinurinn opnaði bréfið ekki fyrr en eftir að Routh var handtekinn. Í því hafði Routh skrifað að hann ætlaði sér að drepa Trump. „Kæri heimur, þetta var morðtilræði við Trump en ég brást þér. Ég reyndi mitt besta og gafa því allt sem ég gat,“ skrifaði Routh og hét þeim sem kláraði verkið fúlgum fjár. Þá kom í ljós að Routh hélt handskrifaða skrá með dagsetningum og stöðum þar sem Trump ætti að koma fram, að sögn AP-fréttastofunnar. Fréttin hefur verið uppfærð.
Donald Trump Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira