Bein útsending: Framtíð menntunar á tímum gervigreindar Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2024 12:33 Menntakvika verður haldin í 28. skipti 26. – 27. september 2024. Að þessu sinni er þema ráðstefnunnar tengt framtíð menntunar á tímum gervigreindar. Vísir/Vilhelm Framtíð menntunar á tímum gervigreindar er yfirskrift opnunarmálstofu Menntakviku 2024 sem fram fer í Hátíðarsal aðalbyggingar Háskóla Íslands milli klukkan 13 og 14:30 í dag. Hægt verður að fylgjast með málstofunni í beinu streymi. Fjallað verður um hvernig gervigreind er að umbreyta menntakerfinu og hvaða tækifæri og áskoranir fylgja þessari þróun. Leiðandi sérfræðingar, kennarar og stefnumótendur munu deila innsýn sinni og reynslu af því að nýta gervigreind við skipulag náms, ekki síst ýmis máltækniforrit sem sífellt verða öflugri. Þá verður einnig spurt hvað sé ábyrg notkun gervigreindar og hvaða mannlegu eiginleika verði að leggja rækt við á tímum örrar tækniþróunar. Fundarstjóri er Ólafur Páll Jónsson, prófessor við Menntavísindasvið, en hægt er að fylgjast með í spilaranum að neðan. Dagskrá 13.00 – 13.10 – OpnunÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra – flytur ávarp 13.10- 13.20 – Tækifæri í menntun með notkun gervigreindarHelena Sigurðardóttir, kennsluráðgjafi á Kennslu- og upplýsingatæknimiðstöð hjá Háskólanum á Akureyri. 13.20 –13.30 – AðstoðarkennarinnHjörvar Ingi Haraldsson, framhaldsskólakennari við Fjölbrautaskólann í Breiðholti. 13.30 – 13.40 – Þegar tæknin talarLilja Dögg Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Almannaróms, miðstöðvar um máltækni. 13.40 – 13.50 – Samning fjölvalsspurninga með aðstoð gervigreindarHafsteinn Einarsson, dósent við Verkfræði- og náttúruvísindasvið, Háskóla Íslands 13.50– 14:20 – PallborðsumræðurHelena Sigurðardóttir, Hafsteinn Einarsson, Hjörvar Ingi Haraldsson og Lilja Dögg Jónsdóttir. Ólafur Páll Jónsson, fundarstjóri, stýrir pallborði. 14.20-14.30 – Ávarp rektorsJón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands flytur ávarp. Skóla- og menntamál Háskólar Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Sjá meira
Fjallað verður um hvernig gervigreind er að umbreyta menntakerfinu og hvaða tækifæri og áskoranir fylgja þessari þróun. Leiðandi sérfræðingar, kennarar og stefnumótendur munu deila innsýn sinni og reynslu af því að nýta gervigreind við skipulag náms, ekki síst ýmis máltækniforrit sem sífellt verða öflugri. Þá verður einnig spurt hvað sé ábyrg notkun gervigreindar og hvaða mannlegu eiginleika verði að leggja rækt við á tímum örrar tækniþróunar. Fundarstjóri er Ólafur Páll Jónsson, prófessor við Menntavísindasvið, en hægt er að fylgjast með í spilaranum að neðan. Dagskrá 13.00 – 13.10 – OpnunÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra – flytur ávarp 13.10- 13.20 – Tækifæri í menntun með notkun gervigreindarHelena Sigurðardóttir, kennsluráðgjafi á Kennslu- og upplýsingatæknimiðstöð hjá Háskólanum á Akureyri. 13.20 –13.30 – AðstoðarkennarinnHjörvar Ingi Haraldsson, framhaldsskólakennari við Fjölbrautaskólann í Breiðholti. 13.30 – 13.40 – Þegar tæknin talarLilja Dögg Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Almannaróms, miðstöðvar um máltækni. 13.40 – 13.50 – Samning fjölvalsspurninga með aðstoð gervigreindarHafsteinn Einarsson, dósent við Verkfræði- og náttúruvísindasvið, Háskóla Íslands 13.50– 14:20 – PallborðsumræðurHelena Sigurðardóttir, Hafsteinn Einarsson, Hjörvar Ingi Haraldsson og Lilja Dögg Jónsdóttir. Ólafur Páll Jónsson, fundarstjóri, stýrir pallborði. 14.20-14.30 – Ávarp rektorsJón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands flytur ávarp.
Skóla- og menntamál Háskólar Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Sjá meira