Malbika bílastæðin í Reynisfjöru Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. september 2024 13:33 Ferðamaður fylgist með öldunum í Reynisfjöru. Vísir/Vilhelm Bílaplön við Reynisfjöru verða lokuð fimmtudag og föstudag í næstu viku á meðan planið verður malbikað. Ferðamenn geta lagt ókeypis í tveggja kílómetra fjarlægð frá fjörunni meðan á framkvæmdum stendur. Í tilkynningu frá landeigendum í Reynishverfi er rifjað upp að innheimta þjónustugjalda í Reynisfjöru hafi hafist í júlí 2023. Í gjaldinu sé innifalið bílastæði, salernisaðstaða, sorphirða, viðhald göngustíga, snjómokstur, merkingar og fleira. „Á þessu tímabili hefur ýmis vinna farið fram svo sem bætt við öðru bílaplani, göngustígum, salernum, auk hönnunar og skipulagsvinnu. Þann 16. september síðastliðinn hófust framkvæmdir vegna malbikunar á bílaplönum. Það var ekki tekið þjónustugjald af gestum meðan mesta raskið stóð yfir frá 16.-26. september,“ segir í tilkynningunni. Svona verður staða mála þann 3. og 4. október ef veður lofar. Lagning malbiks og götumálun er fyrirhuguð fimmtudaginn 3. október og föstudaginn 4. október, EF VEÐUR LEYFIR. Þessa tvo daga verður því töluverð röskun á þjónustu í Reynisfjöru. Í röskuninni felst: Bílaplön við Reynisfjöru verða lokuð fimmtudag (3.okt) og föstudag (4.okt). Tímabundið bílastæði verður við Reyniskirkju. Reynishverfisvegur suður frá Reyniskirkju verður lokaður fyrir almennri umferð. Frá kirkjunni eru 2 km niður í fjöru og verður fólki frjálst að ganga þessa leið. Ekki er þjónustugjald við Reyniskirkju. Stórar rútur (19 manna og stærri) geta lagt á efra plani við Reynisfjöru 3. október. Rútur verða hins vega að leggja við Reyniskirkju 4. október. „Ef ekki verður hægt að malbika umrædda daga látum við hagaðila vita leið og það kemur í ljós,“ segir í tilkynningunni. Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Reynisfjara Bílastæði Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira
Í tilkynningu frá landeigendum í Reynishverfi er rifjað upp að innheimta þjónustugjalda í Reynisfjöru hafi hafist í júlí 2023. Í gjaldinu sé innifalið bílastæði, salernisaðstaða, sorphirða, viðhald göngustíga, snjómokstur, merkingar og fleira. „Á þessu tímabili hefur ýmis vinna farið fram svo sem bætt við öðru bílaplani, göngustígum, salernum, auk hönnunar og skipulagsvinnu. Þann 16. september síðastliðinn hófust framkvæmdir vegna malbikunar á bílaplönum. Það var ekki tekið þjónustugjald af gestum meðan mesta raskið stóð yfir frá 16.-26. september,“ segir í tilkynningunni. Svona verður staða mála þann 3. og 4. október ef veður lofar. Lagning malbiks og götumálun er fyrirhuguð fimmtudaginn 3. október og föstudaginn 4. október, EF VEÐUR LEYFIR. Þessa tvo daga verður því töluverð röskun á þjónustu í Reynisfjöru. Í röskuninni felst: Bílaplön við Reynisfjöru verða lokuð fimmtudag (3.okt) og föstudag (4.okt). Tímabundið bílastæði verður við Reyniskirkju. Reynishverfisvegur suður frá Reyniskirkju verður lokaður fyrir almennri umferð. Frá kirkjunni eru 2 km niður í fjöru og verður fólki frjálst að ganga þessa leið. Ekki er þjónustugjald við Reyniskirkju. Stórar rútur (19 manna og stærri) geta lagt á efra plani við Reynisfjöru 3. október. Rútur verða hins vega að leggja við Reyniskirkju 4. október. „Ef ekki verður hægt að malbika umrædda daga látum við hagaðila vita leið og það kemur í ljós,“ segir í tilkynningunni.
Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Reynisfjara Bílastæði Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira