Stofna félag utan um Origo og þrettán önnur rekstrarfélög Árni Sæberg skrifar 1. október 2024 14:35 Ari Daníelsson er forstjóri Origo. Origo Frá og með 1. nóvember mun Skyggnir eignarhaldsfélag taka til starfa og þar með flyst starfsemi Origo sem snýr að rekstrarþjónustu, innviðum og hugbúnaði í aðskilið dótturfélag, Origo ehf. Skyggnir mun fara með hluti í fjórtán rekstrarfélögum. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að tilgangur Origo verði sá sami og hingað til, að skapa betri tækni sem bætir lífið og hjálpa fyrirtækjum og stofnunum að ná betri árangri með tækninni. Haft er eftir Ara Daníelssyni, forstjóra Origo, að breytingin muni skerpa á hlutverki Origo og efla þjónustu gagnvart viðskiptavinum. Ari verður áfram forstjóri Origo og Skyggni verður alfarið stýrt af þriggja manna stjórn sem skipuð er af eiganda félagsins, framtakssjóðnum Umbreyting II slhf. í rekstri Alfa framtaks. Engin eiginleg starfsemi verður innan Skyggnis heldur verður það aðeins eignarhaldsfélag.Skyggnir Stjórnarmenn verða Gunnar Páll Tryggvason, Árni Jón Pálsson og Sigurður Valtýsson. Betur skilgreint hlutverk Síðan árið 2018 hafi vörumerki Origo gegnt tveimur hlutverkum. Annars vegar sem móðurfélag fjölda dótturfélaga og sem rekstrarfélag með fjölbreytt framboð á sviði upplýsingatækni. Tilgangurinn með skipulagsbreytingunni sé að skilja að starfsemi eignarhaldsfélags og rekstrar. Annars vegar sé þetta gert til að skapa meiri áherslu á vöruþróun og afhendingu lausna og þjónustu hjá Origo. Hins vegar, til að skilgreina betur hlutverk eignarhaldsfélagsins gagnvart rekstrarfélögum þess, samstarfsaðilum og fjárfestum. Tímamót hjá Origo „Þessi breyting eru tímamót hjá Origo og öllum rekstrarfélögum í eigu Skyggnis. Með nýju skipulagi náum við að skerpa betur á hlutverki Origo og hafa rekstur og þjónustu þar í forgrunni. Við einsetjum okkur að vera traustur samstarfsaðili fyrirtækja og stofnana og að skapa framúrskarandi tæknilausnir sem hjálpa viðskiptavinum okkar að ná árangri,“ er haft eftir Ara. Loks er haft eftir honum að Skyggnir fari með eignarhluti í fjórtán rekstrarfélögum á sviði upplýsingatækni og hafi það hlutverk að koma auga á tækifæri og styðja fyrirtæki í eignasafni sínu til árangurs. Skyggnir mun fara með eignarhluti í fjórtán fyrirtækjum.Skyggnir Sjálfstæð rekstrarfélög í eigu Skyggnis, þar sem Origo ehf. sé stærst, einbeiti sér þannig að viðskiptavinum sínum, vörum og rekstri. Upplýsingatækni Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að tilgangur Origo verði sá sami og hingað til, að skapa betri tækni sem bætir lífið og hjálpa fyrirtækjum og stofnunum að ná betri árangri með tækninni. Haft er eftir Ara Daníelssyni, forstjóra Origo, að breytingin muni skerpa á hlutverki Origo og efla þjónustu gagnvart viðskiptavinum. Ari verður áfram forstjóri Origo og Skyggni verður alfarið stýrt af þriggja manna stjórn sem skipuð er af eiganda félagsins, framtakssjóðnum Umbreyting II slhf. í rekstri Alfa framtaks. Engin eiginleg starfsemi verður innan Skyggnis heldur verður það aðeins eignarhaldsfélag.Skyggnir Stjórnarmenn verða Gunnar Páll Tryggvason, Árni Jón Pálsson og Sigurður Valtýsson. Betur skilgreint hlutverk Síðan árið 2018 hafi vörumerki Origo gegnt tveimur hlutverkum. Annars vegar sem móðurfélag fjölda dótturfélaga og sem rekstrarfélag með fjölbreytt framboð á sviði upplýsingatækni. Tilgangurinn með skipulagsbreytingunni sé að skilja að starfsemi eignarhaldsfélags og rekstrar. Annars vegar sé þetta gert til að skapa meiri áherslu á vöruþróun og afhendingu lausna og þjónustu hjá Origo. Hins vegar, til að skilgreina betur hlutverk eignarhaldsfélagsins gagnvart rekstrarfélögum þess, samstarfsaðilum og fjárfestum. Tímamót hjá Origo „Þessi breyting eru tímamót hjá Origo og öllum rekstrarfélögum í eigu Skyggnis. Með nýju skipulagi náum við að skerpa betur á hlutverki Origo og hafa rekstur og þjónustu þar í forgrunni. Við einsetjum okkur að vera traustur samstarfsaðili fyrirtækja og stofnana og að skapa framúrskarandi tæknilausnir sem hjálpa viðskiptavinum okkar að ná árangri,“ er haft eftir Ara. Loks er haft eftir honum að Skyggnir fari með eignarhluti í fjórtán rekstrarfélögum á sviði upplýsingatækni og hafi það hlutverk að koma auga á tækifæri og styðja fyrirtæki í eignasafni sínu til árangurs. Skyggnir mun fara með eignarhluti í fjórtán fyrirtækjum.Skyggnir Sjálfstæð rekstrarfélög í eigu Skyggnis, þar sem Origo ehf. sé stærst, einbeiti sér þannig að viðskiptavinum sínum, vörum og rekstri.
Upplýsingatækni Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira