Engar fregnir af mannfalli í Ísrael Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. október 2024 06:34 Ísraelskur hermaður klæðist bænadúk á vígstöð í norðurhluta Ísrael. AP/Baz Ratner Enn er fátt vitað um skaðann af umfangsmikilli eldflaugaárás Íran á Ísrael í gær en engar tilkynningar hafa borist um dauðsföll eða meiðsl á fólki. Einn lést á Vesturbakkanum. Myndir eru hins vegar í dreifingu af stórum gígum víða í Ísrael, meðal annars við höfuðstöðvar leyniþjónustunnar Mossad í Tel Aviv. Stjórnvöld í Ísrael segja 180 eldflaugum hafa verið skotið að landinu, þar á meðal afar hraðskreiðum Fattah eldflaugum. Outside Mossad HQ, 1050p local: pic.twitter.com/r0iiN6E9O8— Nick Schifrin (@nickschifrin) October 1, 2024 Aðilum ber ekki saman um áhrif árásarinnar en yfirvöld í Íran segja um 90 prósent eldflauganna hafa hæft skotmörk sín, á meðan Ísraelsher segir flestar hafa verið skotnar niður. Ef marka má yfirlýsingar Bandaríkjamanna og Breta, sem tóku þátt í vörnum Ísraelsmanna, er það nærri sannleikanum. Aðgerðir Ísraelshers í suðurhluta Líbanon hafa haldið áfram og enn ein viðvörunin gefin út til íbúa, að þessu sinni í 20 bæjum, um að flýja heimili sín. Fólki er ráðlagt að leita ekki suður. Viðvörununum er sérstaklega beint til þeirra sem búa nálægt innviðum Hezbollah. Viðvaranir hafa einnig verið gefnar út í norðurhluta Ísrael, vegna mögulegra árása frá Líbanon. Ísrael Íran Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Líbanon Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri fréttir Rugluðust á Laufey og „Megan“ Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Myndir eru hins vegar í dreifingu af stórum gígum víða í Ísrael, meðal annars við höfuðstöðvar leyniþjónustunnar Mossad í Tel Aviv. Stjórnvöld í Ísrael segja 180 eldflaugum hafa verið skotið að landinu, þar á meðal afar hraðskreiðum Fattah eldflaugum. Outside Mossad HQ, 1050p local: pic.twitter.com/r0iiN6E9O8— Nick Schifrin (@nickschifrin) October 1, 2024 Aðilum ber ekki saman um áhrif árásarinnar en yfirvöld í Íran segja um 90 prósent eldflauganna hafa hæft skotmörk sín, á meðan Ísraelsher segir flestar hafa verið skotnar niður. Ef marka má yfirlýsingar Bandaríkjamanna og Breta, sem tóku þátt í vörnum Ísraelsmanna, er það nærri sannleikanum. Aðgerðir Ísraelshers í suðurhluta Líbanon hafa haldið áfram og enn ein viðvörunin gefin út til íbúa, að þessu sinni í 20 bæjum, um að flýja heimili sín. Fólki er ráðlagt að leita ekki suður. Viðvörununum er sérstaklega beint til þeirra sem búa nálægt innviðum Hezbollah. Viðvaranir hafa einnig verið gefnar út í norðurhluta Ísrael, vegna mögulegra árása frá Líbanon.
Ísrael Íran Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Líbanon Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri fréttir Rugluðust á Laufey og „Megan“ Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira