Draumur Lilju rættist á tískuvikunni í París Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 2. október 2024 15:03 Lilja Birgisdóttir stofnandi Fischersunds fagnaði vel heppnaðri kynningu á ilmum sínum á tískuviku í París. Hér er hún á opnuninni með fatahönnuðinum Hildi Yeoman. Fischersund „Þetta er algjör draumur að rætast,“ segir Lilja Birgisdóttir, einn af stofnendum ilmverslunarinnar Fischersunds. Hún og hennar teymi fögnuðu tískuvikunni í París á dögunum í virtu versluninni Dover Street parfums market þar sem ilmvötn Fischersunds fóru í sölu. Verslunin Dover Street parfums market fagnaði fimm ára afmæli sínu og sérstakar uppsetningar og upplifanir voru í forgrunni, þar á meðal frá Fischer. „Við buðum gestum upp á ilmleiðsögn um ilmvötnin okkar sem við sérhæfum okkur einmitt í ásamt ljóðalestri, tónlistarupplifun og buðum upp á íslenskan snaps allan daginn. Það var troðið út úr dyrum og alls konar áhugavert og skemmtilegt fólk mætti. Við erum með ilmvötnin okkar í Dover Street parfums market í París sem er tveggja hæða rými staðsett nálægt Musée Picasso. Dover Street Market er heimsþekkt merki með sérvöldum vörum og er mjög eftirsótt að komast þar að. Upplifunin er eins og að stíga inn á listasafn með vandað úrval af ilmvötnum hvaðan af úr heiminum með stór merki á við Gucci og Byredo.“ View this post on Instagram A post shared by DOVER STREET PARFUMS MARKET (@doverstreetparfumsmarket) Lilja Birgisdóttir segir þetta virkilega kærkomið. „Þetta er algjör draumur að rætast, að fá að vera partur af einstöku vöruúrvali Dover Street parfum market!“ Hér má sjá vel valdar myndir frá teitinu: Ótal margar töff týpur létu sjá sig.Fischersund Það var fullt út úr dyrum í teitinu.Fischersund Mikið stuð í París!Fischersund Glæsilegar týpur!Fischersund Fjöldi fólks sýndi íslenska ilmhúsinu Fischersundi mikinn áhuga.Fischersund Grúví stemning!Fischersund Áhrifavaldar og fólk úr tískubransanum komu saman á Dover street ilmmarkaðnum.Fischersund Spáð í ilmina.Fischersund París iðar af hátísku sem aldrei fyrr.Fischersund Þessi skálaði með Fischer.Fischersund Stappað af stuði!Fischersund Þessi var að fíla ilminn.Fischersund Tíska er magnað og stórkostlegt tjáningarform og fólkið sem mætti í teitið gaf ekkert eftir í klæðaburði.Fischersund Flottar neglur á þessari!Fischersund Glæsilegir gestir!Fischersund Lilja leiddi gesti í dásamlega ilmleiðsögn.Fischersund Klaus Biesenbach listrænn stjórnandi hjá MoMA, eins stærsta nútímalistasafns í heiminum, lét sig ekki vanta.Fischersund Aske Andersen og Anna Clausen í stuði!Fischersund Kerstin Schneider ritstjóri Harpers Bazaar rokkaði Fischersunds klút.Fischersund Fólkið fór í ferðalag með ilmum Fischer.Fischersund Glæsileg uppstilling hjá Fischersundi í Dover Street parfum market.Fischersund Fischer er með fjölbreytt úrval af ilmum sem sækja innblástur í ýmislegt, meðal annars blóm og sígarettur.Fischersund Íslenskar listakonur í París! Lilja Birgis stofnandi Fischersunds og Hildur Yeoman eigandi Yeoman.Fischersund Skvísur í stuði með Fischerklút um hálsinn.Fischersund Tíska og hönnun Íslendingar erlendis Frakkland Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira
Verslunin Dover Street parfums market fagnaði fimm ára afmæli sínu og sérstakar uppsetningar og upplifanir voru í forgrunni, þar á meðal frá Fischer. „Við buðum gestum upp á ilmleiðsögn um ilmvötnin okkar sem við sérhæfum okkur einmitt í ásamt ljóðalestri, tónlistarupplifun og buðum upp á íslenskan snaps allan daginn. Það var troðið út úr dyrum og alls konar áhugavert og skemmtilegt fólk mætti. Við erum með ilmvötnin okkar í Dover Street parfums market í París sem er tveggja hæða rými staðsett nálægt Musée Picasso. Dover Street Market er heimsþekkt merki með sérvöldum vörum og er mjög eftirsótt að komast þar að. Upplifunin er eins og að stíga inn á listasafn með vandað úrval af ilmvötnum hvaðan af úr heiminum með stór merki á við Gucci og Byredo.“ View this post on Instagram A post shared by DOVER STREET PARFUMS MARKET (@doverstreetparfumsmarket) Lilja Birgisdóttir segir þetta virkilega kærkomið. „Þetta er algjör draumur að rætast, að fá að vera partur af einstöku vöruúrvali Dover Street parfum market!“ Hér má sjá vel valdar myndir frá teitinu: Ótal margar töff týpur létu sjá sig.Fischersund Það var fullt út úr dyrum í teitinu.Fischersund Mikið stuð í París!Fischersund Glæsilegar týpur!Fischersund Fjöldi fólks sýndi íslenska ilmhúsinu Fischersundi mikinn áhuga.Fischersund Grúví stemning!Fischersund Áhrifavaldar og fólk úr tískubransanum komu saman á Dover street ilmmarkaðnum.Fischersund Spáð í ilmina.Fischersund París iðar af hátísku sem aldrei fyrr.Fischersund Þessi skálaði með Fischer.Fischersund Stappað af stuði!Fischersund Þessi var að fíla ilminn.Fischersund Tíska er magnað og stórkostlegt tjáningarform og fólkið sem mætti í teitið gaf ekkert eftir í klæðaburði.Fischersund Flottar neglur á þessari!Fischersund Glæsilegir gestir!Fischersund Lilja leiddi gesti í dásamlega ilmleiðsögn.Fischersund Klaus Biesenbach listrænn stjórnandi hjá MoMA, eins stærsta nútímalistasafns í heiminum, lét sig ekki vanta.Fischersund Aske Andersen og Anna Clausen í stuði!Fischersund Kerstin Schneider ritstjóri Harpers Bazaar rokkaði Fischersunds klút.Fischersund Fólkið fór í ferðalag með ilmum Fischer.Fischersund Glæsileg uppstilling hjá Fischersundi í Dover Street parfum market.Fischersund Fischer er með fjölbreytt úrval af ilmum sem sækja innblástur í ýmislegt, meðal annars blóm og sígarettur.Fischersund Íslenskar listakonur í París! Lilja Birgis stofnandi Fischersunds og Hildur Yeoman eigandi Yeoman.Fischersund Skvísur í stuði með Fischerklút um hálsinn.Fischersund
Tíska og hönnun Íslendingar erlendis Frakkland Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira