Íbúakosning verður haldin í Hafnarfirði Magnús Jochum Pálsson skrifar 7. október 2024 21:11 Miklar umræður sköpuðust á íbúafundinum í Bæjarbíói. Fari svo að Hafnarfjarðarbær og Coda Terminal nái samningum um að fyrirtækið dæli innfluttu koldíoxíði niður í jörðina við bæinn verður haldin íbúakosning um málið. Íbúafundur var haldin í Bæjarbíói í Hafnarfirði í kvöld undir yfirskriftinni „Breytingar á aðalskipulagi Hafnafjarðar og deiliskipulagsverkefnum vegna Coda Terminal“. Fundurinn var vel sóttur og fjörugur að sögn viðstaddra. Coda Terminal er dótturfyrirtæki Carbfix sem hyggst koma upp tíu borteigum steinsnar frá Völlunum í Hafnarfirði til að dæla koldíoxíð ofan í setbergið. Mikil ólga hefur verið meðal íbúa í Hafnarfirði vegna áformanna. „Fáum við ekki íbúakosningu?“ Eftir langa kynningu Silju Traustadóttur, skipulagshöfundar hjá Eflu, á deiliskipulaginu var fyrsta spurning borin fram: „Fáum við ekki íbúakosningu um þetta mál?“ Valdimar Víðisson, formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar og starfshóps um Carbfix-verkefinið, svaraði henni játandi. Fyrst þyrfti bærinn þó að ná saman við Coda Terminal. „Þegar allt saman liggur fyrir, vörðurnar það er að segja, álit Skipulagsstofnunar og eins hvað er í þessu fyrir okkur Hafnfirðinga nákvæmlega fjárhagslega þá verður það auðvitað sett í íbúakosningu,“ sagði Valdimar. Hafnarfjörður Loftslagsmál Stjórnsýsla Coda Terminal í Hafnarfirði Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Sjá meira
Íbúafundur var haldin í Bæjarbíói í Hafnarfirði í kvöld undir yfirskriftinni „Breytingar á aðalskipulagi Hafnafjarðar og deiliskipulagsverkefnum vegna Coda Terminal“. Fundurinn var vel sóttur og fjörugur að sögn viðstaddra. Coda Terminal er dótturfyrirtæki Carbfix sem hyggst koma upp tíu borteigum steinsnar frá Völlunum í Hafnarfirði til að dæla koldíoxíð ofan í setbergið. Mikil ólga hefur verið meðal íbúa í Hafnarfirði vegna áformanna. „Fáum við ekki íbúakosningu?“ Eftir langa kynningu Silju Traustadóttur, skipulagshöfundar hjá Eflu, á deiliskipulaginu var fyrsta spurning borin fram: „Fáum við ekki íbúakosningu um þetta mál?“ Valdimar Víðisson, formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar og starfshóps um Carbfix-verkefinið, svaraði henni játandi. Fyrst þyrfti bærinn þó að ná saman við Coda Terminal. „Þegar allt saman liggur fyrir, vörðurnar það er að segja, álit Skipulagsstofnunar og eins hvað er í þessu fyrir okkur Hafnfirðinga nákvæmlega fjárhagslega þá verður það auðvitað sett í íbúakosningu,“ sagði Valdimar.
Hafnarfjörður Loftslagsmál Stjórnsýsla Coda Terminal í Hafnarfirði Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Sjá meira