Íbúakosning verður haldin í Hafnarfirði Magnús Jochum Pálsson skrifar 7. október 2024 21:11 Miklar umræður sköpuðust á íbúafundinum í Bæjarbíói. Fari svo að Hafnarfjarðarbær og Coda Terminal nái samningum um að fyrirtækið dæli innfluttu koldíoxíði niður í jörðina við bæinn verður haldin íbúakosning um málið. Íbúafundur var haldin í Bæjarbíói í Hafnarfirði í kvöld undir yfirskriftinni „Breytingar á aðalskipulagi Hafnafjarðar og deiliskipulagsverkefnum vegna Coda Terminal“. Fundurinn var vel sóttur og fjörugur að sögn viðstaddra. Coda Terminal er dótturfyrirtæki Carbfix sem hyggst koma upp tíu borteigum steinsnar frá Völlunum í Hafnarfirði til að dæla koldíoxíð ofan í setbergið. Mikil ólga hefur verið meðal íbúa í Hafnarfirði vegna áformanna. „Fáum við ekki íbúakosningu?“ Eftir langa kynningu Silju Traustadóttur, skipulagshöfundar hjá Eflu, á deiliskipulaginu var fyrsta spurning borin fram: „Fáum við ekki íbúakosningu um þetta mál?“ Valdimar Víðisson, formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar og starfshóps um Carbfix-verkefinið, svaraði henni játandi. Fyrst þyrfti bærinn þó að ná saman við Coda Terminal. „Þegar allt saman liggur fyrir, vörðurnar það er að segja, álit Skipulagsstofnunar og eins hvað er í þessu fyrir okkur Hafnfirðinga nákvæmlega fjárhagslega þá verður það auðvitað sett í íbúakosningu,“ sagði Valdimar. Hafnarfjörður Loftslagsmál Stjórnsýsla Coda Terminal í Hafnarfirði Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Íbúafundur var haldin í Bæjarbíói í Hafnarfirði í kvöld undir yfirskriftinni „Breytingar á aðalskipulagi Hafnafjarðar og deiliskipulagsverkefnum vegna Coda Terminal“. Fundurinn var vel sóttur og fjörugur að sögn viðstaddra. Coda Terminal er dótturfyrirtæki Carbfix sem hyggst koma upp tíu borteigum steinsnar frá Völlunum í Hafnarfirði til að dæla koldíoxíð ofan í setbergið. Mikil ólga hefur verið meðal íbúa í Hafnarfirði vegna áformanna. „Fáum við ekki íbúakosningu?“ Eftir langa kynningu Silju Traustadóttur, skipulagshöfundar hjá Eflu, á deiliskipulaginu var fyrsta spurning borin fram: „Fáum við ekki íbúakosningu um þetta mál?“ Valdimar Víðisson, formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar og starfshóps um Carbfix-verkefinið, svaraði henni játandi. Fyrst þyrfti bærinn þó að ná saman við Coda Terminal. „Þegar allt saman liggur fyrir, vörðurnar það er að segja, álit Skipulagsstofnunar og eins hvað er í þessu fyrir okkur Hafnfirðinga nákvæmlega fjárhagslega þá verður það auðvitað sett í íbúakosningu,“ sagði Valdimar.
Hafnarfjörður Loftslagsmál Stjórnsýsla Coda Terminal í Hafnarfirði Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira