Meðalaldur bænda er 66 ár - Tryggja þarf nýliðun Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. október 2024 20:05 Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, matvælaráðherra er hér með Trausta Hjálmarssyni, formanni Bændasamtakanna á fundinum á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er mikill kraftur í tengslum við allt í kringum íslenskan landbúnað“, segir formaður Bændasamtaka á Íslands á sama tíma og hann leggur áherslu á nýliðun í bændastéttinni en meðal aldur bænda er 66 ár í dag. Bændasamtök Íslands stóðu fyrir Degi landbúnaðarins í Hótel Selfoss í gær þar sem fjölmenni var komið sama til að hlusta á fróðleg erindi dagsins og hlusta á pallborðsumræður, sem fóru fram. Það var augljóst á deginum að það er mikill kraftur í bændum, engin væll, allt er upp á við. „Og það er mikill kraftur í tengslum og allt í kringum íslenskan landbúnað. Það er bara vegna þess að bændur eru hugrakkir, þeir eru duglegir og þeir eru ekki að fara að gera neitt annað en að framleiða mat og standa með sínum neytendum og íslenskri þjóð,” segir Trausti Hjálmarsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Þessari spurningu var reynt að svara á fundinum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Maður heyrir að það er heilmikil stemming á meðal bænda, það er allt að gerast, ertu sammála því? „Já, já, bændur eru stemmingsfólk, hafa verið og eru og munu vera.” Trausti segir nauðsynlegt að lækka meðalaldur bænda, sem er 66 ár í dag. „Það er eitt af verkefnunum, það er að tryggja nýliðun, örva nýliðun og gera landbúnaðinn enn meira aðlaðandi og ganga hreint til verks í því að tryggja ættliðaskipti og nýliðun í landbúnaði og það þarf að gera það,” segir Trausti og bætir við. „Það er mikill áhugi á íslenskum landbúnaði hjá ungu fólki. Það þarf að skapa því tækifæri til að geta gripið boltann og komast inn í greinina”. Jón Bjarnason, sem var fundarstjóri dagsins og stóð sig vel í því hlutverki er hann er meðal annars oddviti Hrunamannahrepps.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Landbúnaður Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki „kjarnorkuákvæði“ heldur „lýðræðisákvæði“ að mati forsætisráðherra Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Sjá meira
Bændasamtök Íslands stóðu fyrir Degi landbúnaðarins í Hótel Selfoss í gær þar sem fjölmenni var komið sama til að hlusta á fróðleg erindi dagsins og hlusta á pallborðsumræður, sem fóru fram. Það var augljóst á deginum að það er mikill kraftur í bændum, engin væll, allt er upp á við. „Og það er mikill kraftur í tengslum og allt í kringum íslenskan landbúnað. Það er bara vegna þess að bændur eru hugrakkir, þeir eru duglegir og þeir eru ekki að fara að gera neitt annað en að framleiða mat og standa með sínum neytendum og íslenskri þjóð,” segir Trausti Hjálmarsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Þessari spurningu var reynt að svara á fundinum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Maður heyrir að það er heilmikil stemming á meðal bænda, það er allt að gerast, ertu sammála því? „Já, já, bændur eru stemmingsfólk, hafa verið og eru og munu vera.” Trausti segir nauðsynlegt að lækka meðalaldur bænda, sem er 66 ár í dag. „Það er eitt af verkefnunum, það er að tryggja nýliðun, örva nýliðun og gera landbúnaðinn enn meira aðlaðandi og ganga hreint til verks í því að tryggja ættliðaskipti og nýliðun í landbúnaði og það þarf að gera það,” segir Trausti og bætir við. „Það er mikill áhugi á íslenskum landbúnaði hjá ungu fólki. Það þarf að skapa því tækifæri til að geta gripið boltann og komast inn í greinina”. Jón Bjarnason, sem var fundarstjóri dagsins og stóð sig vel í því hlutverki er hann er meðal annars oddviti Hrunamannahrepps.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Landbúnaður Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki „kjarnorkuákvæði“ heldur „lýðræðisákvæði“ að mati forsætisráðherra Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Sjá meira