Stillt upp á alla lista Viðreisnar Ólafur Björn Sverrisson skrifar 17. október 2024 22:01 Þær Hann Katrín og Þorbjörg Sigríður hafa vermt efstu sæti lista Viðreisnar í Reykjavík síðustu ár. Jón Gnarr ætlaði sér að hrista upp í hlutunum í prófkjöri. vísir Uppstillingarnefndir stilla upp á alla lista Viðreisnar fyrir komandi Alþingiskosningar. Þetta var ákveðið í landshlutaráðum í gær og í kvöld. Spenna ríkir í baráttu um sæti á Reykjavíkurlistum flokksins. Í tilkynningu segir að mikil umræða hafi verið um hvort fara ætti í uppstillingu eða prófkjör og „mikill hugur í ráðunum að stefna næst að prófkjöri, þegar rýmri tími gefst til að raða á lista“. Niðurstaða fundarins veikir óneitanlega stöðu Jóns Gnarr sem hafði gert sér vonir um að skáka Hönnu Katrínu Friðriksson eða Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur sem vermt hafa efstu sæti Reykjavíkurlista Viðreisnar. Áður hafði Jón Gnarr sagt fjölmiðla oftúlka orð hans um að hann vonaðist til að sigra þær „nokkuð auðveldlega“. Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir, varaþingmaður Viðreisnar, hefur einnig sóst eftir öðru sætinu á lista Viðreisnar í öðru Reykjavíkurkjördæmanna í komandi þingkosningum sem fram fara 30. nóvember næstkomandi. Þá hefur Sigurður Orri Kristjánsson, sem lét nýverið af störfum hjá Viðreisn, sóst eftir sæti ofarlega á lista. Hann var á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi í síðustu kosningum. „Landshlutaráðin fimm hafa jafnframt kosið sér uppstillinganefndir, sem hefja strax störf. Þau sem áhugasöm eru um að vera á lista Viðreisnar í þessum kjördæmum geta skráð sig hér,“ segir í tilkynningu flokksins. Fjallað var um nýjustu vendingar í kosningabaráttunni í kvöldfréttum Stöðvar 2: Fylgst er með öllum vendingum í kosningavaktinni: Viðreisn Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Suðvesturkjördæmi Suðurkjördæmi Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Sjá meira
Í tilkynningu segir að mikil umræða hafi verið um hvort fara ætti í uppstillingu eða prófkjör og „mikill hugur í ráðunum að stefna næst að prófkjöri, þegar rýmri tími gefst til að raða á lista“. Niðurstaða fundarins veikir óneitanlega stöðu Jóns Gnarr sem hafði gert sér vonir um að skáka Hönnu Katrínu Friðriksson eða Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur sem vermt hafa efstu sæti Reykjavíkurlista Viðreisnar. Áður hafði Jón Gnarr sagt fjölmiðla oftúlka orð hans um að hann vonaðist til að sigra þær „nokkuð auðveldlega“. Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir, varaþingmaður Viðreisnar, hefur einnig sóst eftir öðru sætinu á lista Viðreisnar í öðru Reykjavíkurkjördæmanna í komandi þingkosningum sem fram fara 30. nóvember næstkomandi. Þá hefur Sigurður Orri Kristjánsson, sem lét nýverið af störfum hjá Viðreisn, sóst eftir sæti ofarlega á lista. Hann var á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi í síðustu kosningum. „Landshlutaráðin fimm hafa jafnframt kosið sér uppstillinganefndir, sem hefja strax störf. Þau sem áhugasöm eru um að vera á lista Viðreisnar í þessum kjördæmum geta skráð sig hér,“ segir í tilkynningu flokksins. Fjallað var um nýjustu vendingar í kosningabaráttunni í kvöldfréttum Stöðvar 2: Fylgst er með öllum vendingum í kosningavaktinni:
Viðreisn Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Suðvesturkjördæmi Suðurkjördæmi Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Sjá meira