Benoný fékk fullkomna einkunn: „Þeir sögðu að þetta væri ekki hægt“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. október 2024 09:01 Benoný Breki Andrésson skoraði hvorki fleiri né færri en fimm mörk fyrir KR i gær. vísir/anton Benoný Breki Andrésson var maður gærdagsins þegar hann skoraði fimm mörk í 7-0 sigri KR gegn HK í lokaumferð Bestu-deildar karla. Benoný átti vægast sagt góðan dag í lokaumferðinni í gær er hann skoraði fimm af sj- mörkum KR gegn HK og bætti um leið markamet deildarinnar. Benoný endaði tímabilið með 21 mark, en áður hafði leikmaður mest skoraði 19 mörk á einu tímabili í efstu deild karla á Íslandi. Þó skal tekið fram að fyrra metið var sett í 22 leikja móti, en í ár, líkt og síðustu ár, leikur hvert lið 27 leiki. Það verður þó ekki tekið af Benoný að hann er nú sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. Til að toppa gærdaginn enn frekar nældi Benoný sér í sjaldséða einkunn í fótboltaappinu FotMob, sem heldur utan um ýmsa tölfræði leikja. Benoný fékk tíu af tíu mögulegum í einkunn fyrir leik sinn í gær, en oft hafa leikmenn skorað þrjú til fjögur mörk og lagt upp eitt til tvö til viðbótar án þess að fá fullkomna einkunn. 😱 We have a FotMob 10 rating! Benony Andresson of Icelandic club @KRreykjavik scored FIVE in today’s win over HK Kópavogs. They said it couldn’t be done… pic.twitter.com/ByWKyD4bX4— FotMob (@FotMob) October 26, 2024 „Við erum með 10 í FotMob einkunn!“ segir á opinberum X-reikningi Fotmob. „Benoný Andrésson úr íslenska liðinu KR skoraði FIMM mörk gegn HK í dag.“ „Þeir sögðu að þetta væri ekki hægt.“ Að neðan má sjá mörkin fimm sem Benóný skoraði í gær sem og viðtal við hann eftir leik. KR Besta deild karla Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
Benoný átti vægast sagt góðan dag í lokaumferðinni í gær er hann skoraði fimm af sj- mörkum KR gegn HK og bætti um leið markamet deildarinnar. Benoný endaði tímabilið með 21 mark, en áður hafði leikmaður mest skoraði 19 mörk á einu tímabili í efstu deild karla á Íslandi. Þó skal tekið fram að fyrra metið var sett í 22 leikja móti, en í ár, líkt og síðustu ár, leikur hvert lið 27 leiki. Það verður þó ekki tekið af Benoný að hann er nú sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. Til að toppa gærdaginn enn frekar nældi Benoný sér í sjaldséða einkunn í fótboltaappinu FotMob, sem heldur utan um ýmsa tölfræði leikja. Benoný fékk tíu af tíu mögulegum í einkunn fyrir leik sinn í gær, en oft hafa leikmenn skorað þrjú til fjögur mörk og lagt upp eitt til tvö til viðbótar án þess að fá fullkomna einkunn. 😱 We have a FotMob 10 rating! Benony Andresson of Icelandic club @KRreykjavik scored FIVE in today’s win over HK Kópavogs. They said it couldn’t be done… pic.twitter.com/ByWKyD4bX4— FotMob (@FotMob) October 26, 2024 „Við erum með 10 í FotMob einkunn!“ segir á opinberum X-reikningi Fotmob. „Benoný Andrésson úr íslenska liðinu KR skoraði FIMM mörk gegn HK í dag.“ „Þeir sögðu að þetta væri ekki hægt.“ Að neðan má sjá mörkin fimm sem Benóný skoraði í gær sem og viðtal við hann eftir leik.
KR Besta deild karla Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira