Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 4. nóvember 2024 20:00 Stórstjarnan Kim Kardashian skein skært á galakvöldi LACMA um helgina. Kim klæddist Gucci kjól og skartaði hálsmeni sem var eitt sinn í eigu Díönu prinsessu. Gilbert Flores/Variety via Getty Images Það vantaði ekki upp á glæsileikann á galakvöldi safnsins LACMA í Los Angeles borg um helgina þegar stórstjörnur komu saman í sínu fínasta pússi. Margir hverjir klæddust nýjustu tískustraumunum frá tískuhúsinu Gucci, þar á meðal Kim Kardashian, sem skartaði líka gömlum fjólubláum krossi frá Díönu prinsessu við mjög fleginn hvítan kjól. Galakvöldið er sömuleiðis fjáröflun fyrir safnið. Á laugardagskvöld söfnuðust 6,4 milljónir dollara eða 875 milljónir íslenskra króna sem er nýtt met. Poppstjörnurnar Charli XCX og Troy Sivan tróðu upp klædd í splunkunýtt Gucci og Vogue drottningin Anna Wintour, stórleikarinn Javier Bardem og fleiri góðir gestir stigu trylltan dans. View this post on Instagram A post shared by GUCCI (@gucci) View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Ofurfyrirsæturnar Cara Delevingne og Kaia Gerber klæddust sömuleiðis glæsilegum Gucci kjólum sem og leikkonan Laura Dern. Heiðursverðlaunahafar kvöldsins rokkuðu sömuleiðis Gucci föt en það voru listakonan og skúlptúristinn Simone Leigh og kvikmyndaleikstjórinn Baz Luhrmann. Simone hefur meðal annars sett upp sýningu á Feneyjartvíæringnum og er með stóra sýningu á LACMA um þessar mundir. „Þetta augnablik minnir mig á það þegar dóttir mín kom eitt sinn heim úr skólanum og sagði mér að vinum hennar þætti ég töff,“ sagði Leigh meðal annars kímin í þakkarræðu sinni. Baz nýtti tækifærið og þakkaði eiginkonu sinni og listrænum félaga Catherine Martin sem hann kynntist á lestarstöð 25 ára gamall. Hann sagði að fyrst og fremst snerist listin um að ná til fólks og snerta það á einstakan máta. Hér má sjá nokkrar myndir og Instagram færslur frá stjörnunum á galakvöldinu í Los Angeles. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Baz Luhrmann og Simone Leigh voru heiðursverðlaunahafar kvöldsins og klæddust bæði glæsilegum Gucci flíkum.Matt Winkelmeyer/Getty Images fyrir LACMA View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) View this post on Instagram A post shared by Los Angeles County Museum of Art (@lacma) View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) View this post on Instagram A post shared by Los Angeles County Museum of Art (@lacma) View this post on Instagram A post shared by Emily Ratajkowski (@emrata) View this post on Instagram A post shared by VIOLA DAVIS (@violadavis) View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) View this post on Instagram A post shared by Charli (@charli_xcx) Tíska og hönnun Hollywood Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Galakvöldið er sömuleiðis fjáröflun fyrir safnið. Á laugardagskvöld söfnuðust 6,4 milljónir dollara eða 875 milljónir íslenskra króna sem er nýtt met. Poppstjörnurnar Charli XCX og Troy Sivan tróðu upp klædd í splunkunýtt Gucci og Vogue drottningin Anna Wintour, stórleikarinn Javier Bardem og fleiri góðir gestir stigu trylltan dans. View this post on Instagram A post shared by GUCCI (@gucci) View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Ofurfyrirsæturnar Cara Delevingne og Kaia Gerber klæddust sömuleiðis glæsilegum Gucci kjólum sem og leikkonan Laura Dern. Heiðursverðlaunahafar kvöldsins rokkuðu sömuleiðis Gucci föt en það voru listakonan og skúlptúristinn Simone Leigh og kvikmyndaleikstjórinn Baz Luhrmann. Simone hefur meðal annars sett upp sýningu á Feneyjartvíæringnum og er með stóra sýningu á LACMA um þessar mundir. „Þetta augnablik minnir mig á það þegar dóttir mín kom eitt sinn heim úr skólanum og sagði mér að vinum hennar þætti ég töff,“ sagði Leigh meðal annars kímin í þakkarræðu sinni. Baz nýtti tækifærið og þakkaði eiginkonu sinni og listrænum félaga Catherine Martin sem hann kynntist á lestarstöð 25 ára gamall. Hann sagði að fyrst og fremst snerist listin um að ná til fólks og snerta það á einstakan máta. Hér má sjá nokkrar myndir og Instagram færslur frá stjörnunum á galakvöldinu í Los Angeles. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Baz Luhrmann og Simone Leigh voru heiðursverðlaunahafar kvöldsins og klæddust bæði glæsilegum Gucci flíkum.Matt Winkelmeyer/Getty Images fyrir LACMA View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) View this post on Instagram A post shared by Los Angeles County Museum of Art (@lacma) View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) View this post on Instagram A post shared by Los Angeles County Museum of Art (@lacma) View this post on Instagram A post shared by Emily Ratajkowski (@emrata) View this post on Instagram A post shared by VIOLA DAVIS (@violadavis) View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) View this post on Instagram A post shared by Charli (@charli_xcx)
Tíska og hönnun Hollywood Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira