„Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 5. nóvember 2024 17:12 Fjöldi vara sem merktar eru lágvöruverði í Kjörbúðinni eru í raun þriðjungi til helmingi dýrari en í Bónus eða Prís samkvæmt athugun verðlagseftirlits ASÍ. Samkvæmt heimasíðu Kjörbúðarinnar á grænn punktur sem settur er á verðmiða í verslunum Kjörbúðarinnar að vera til marks um að „varan sé á sambærilegu verði og í lágvöruverslun.“ Við athugun verðlagseftirlits Alþýðusambands Íslands kom þó annað á daginn. Allt að 47 prósentum hærra verð Farið var í athugunarleiðangur þann fyrsta nóvember og voru verð á miðum með þessum græna punkti borin sman við verð í öðrum verslunum. Í Bónus má finna 230 af þeim vörum sem merktar eru með grænum punktum. Af þeim voru 80 meira en tíu prósentum dýrari en í Kjörbúðinni og 33 meira en fjórðungi dýrari. Samkvæmt því er kemur fram í tilkynningu frá Alþýðusambandinu eru dæmi um það að verð sé allt að 47 prósentum hærra, eins og á MS Óskajógurti með melónubragði. Verðið sé nær verðinu í 10-11 en í Bónus. Athugað var einnig hvernig verð Kjörbúðarinnar stæðust samanburð við verslunina Prís þar sem um 160 af þessum grænpunktavörum fundust. Af þeim voru 89 meira en 10 prósentum dýrari. Þrjár samlokur af merkinu Pick Nick voru 54 prósentum dýrari. Pakki af heimiliskjötsúpu frá 1944 var seldur á 2.399 krónur í Kjörbúðinni með grænum punkti en var til ódýrari í Hagkaupum, Heimkaupum, Nettó, Krónunni, Fjarðarkaupum og í Prís. Í Prís kostaði slíkur pakki 1.585 og var því 51 prósenti dýrari í Kjörbúðinni. Um 30 prósentum frá lægsta verði að meðaltali Að því er kemur fram í tilkynningu verðlagseftirlitsins hefur Kjörbúðin verið um 30 prósentum frá lægsta verði að meðaltali síðustu þrjá mánuði. Vörur merktar með grænum punkti eru um 16 prósent dýrari en í Prís og 11 prósent dýrari en í Bónus að meðaltali. Hins vegar er talsverð breidd í verðbilinu. Heildarverðsamanburð má sjá hér að neðan: Verðlag Matvöruverslun ASÍ Neytendur Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Algjört siðleysi“ Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár Sjá meira
Samkvæmt heimasíðu Kjörbúðarinnar á grænn punktur sem settur er á verðmiða í verslunum Kjörbúðarinnar að vera til marks um að „varan sé á sambærilegu verði og í lágvöruverslun.“ Við athugun verðlagseftirlits Alþýðusambands Íslands kom þó annað á daginn. Allt að 47 prósentum hærra verð Farið var í athugunarleiðangur þann fyrsta nóvember og voru verð á miðum með þessum græna punkti borin sman við verð í öðrum verslunum. Í Bónus má finna 230 af þeim vörum sem merktar eru með grænum punktum. Af þeim voru 80 meira en tíu prósentum dýrari en í Kjörbúðinni og 33 meira en fjórðungi dýrari. Samkvæmt því er kemur fram í tilkynningu frá Alþýðusambandinu eru dæmi um það að verð sé allt að 47 prósentum hærra, eins og á MS Óskajógurti með melónubragði. Verðið sé nær verðinu í 10-11 en í Bónus. Athugað var einnig hvernig verð Kjörbúðarinnar stæðust samanburð við verslunina Prís þar sem um 160 af þessum grænpunktavörum fundust. Af þeim voru 89 meira en 10 prósentum dýrari. Þrjár samlokur af merkinu Pick Nick voru 54 prósentum dýrari. Pakki af heimiliskjötsúpu frá 1944 var seldur á 2.399 krónur í Kjörbúðinni með grænum punkti en var til ódýrari í Hagkaupum, Heimkaupum, Nettó, Krónunni, Fjarðarkaupum og í Prís. Í Prís kostaði slíkur pakki 1.585 og var því 51 prósenti dýrari í Kjörbúðinni. Um 30 prósentum frá lægsta verði að meðaltali Að því er kemur fram í tilkynningu verðlagseftirlitsins hefur Kjörbúðin verið um 30 prósentum frá lægsta verði að meðaltali síðustu þrjá mánuði. Vörur merktar með grænum punkti eru um 16 prósent dýrari en í Prís og 11 prósent dýrari en í Bónus að meðaltali. Hins vegar er talsverð breidd í verðbilinu. Heildarverðsamanburð má sjá hér að neðan:
Verðlag Matvöruverslun ASÍ Neytendur Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Algjört siðleysi“ Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár Sjá meira