Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Samúel Karl Ólason skrifar 6. nóvember 2024 08:46 Donald Trump með sínu fólki á sviði í Flórída. AP/Lynne Sladky Þjóðarleiðtogar heimsins og aðrir leiðtogar eru byrjaðir að kasta kveðjum á Donald Trump og hrósa honum fyrir væntanlegan sigur hans í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Þeirra á meðal eru Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, og Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands. Netanjahú hrósaði Trump fyrir einhverja bestu pólitísku endurkomu sögunnar. Hann sagði sögulega endurkomu Trumps tákna nýtt tímabili bandalags Bandaríkjanna og Ísrael. Dear Donald and Melania Trump,Congratulations on history’s greatest comeback!Your historic return to the White House offers a new beginning for America and a powerful recommitment to the great alliance between Israel and America.This is a huge victory! In true friendship,… pic.twitter.com/B54NSo2BMA— Benjamin Netanyahu - בנימין נתניהו (@netanyahu) November 6, 2024 Emmanuel Macron, forseti Frakklands, sagðist tilbúinn til að starfa með Trump næstu árin í nafni virðingar og metnaðar og vinna að frið og velmegun. Félicitations Président Donald Trump. Prêt à travailler ensemble comme nous avons su le faire durant quatre années. Avec vos convictions et avec les miennes. Avec respect et ambition. Pour plus de paix et de prospérité.— Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) November 6, 2024 Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, hrósaði Trump fyrir frækinn sigur hans. Þá sagðist hann kunna að meta nálgun Trumps til að stuðla til friðar „með styrkleika“. Það er óhætt að segja að Úkraínumenn séu stressaðir yfir kjöri Trumps, sem hefur heitið því að binda enda á stríðið í Úkraínu á fyrsta degi kjörtímabils síns. Því hefur verið haldið fram að það vilji hann gera með því að skera alfarið á stuðning Bandaríkjamanna við Úkraínu. Í kveðju sinni til Trumps segir Selenskí að Úkraínumenn reiði sig á áframhaldandi stuðning bæði Repúblikana og Demókrata í Bandaríkjunum. Congratulations to @realDonaldTrump on his impressive election victory! I recall our great meeting with President Trump back in September, when we discussed in detail the Ukraine-U.S. strategic partnership, the Victory Plan, and ways to put an end to Russian aggression against…— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) November 6, 2024 Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, segist hlakka til þess að vinna með Trump. Congratulations President-elect @realDonaldTrump on your historic election victory.I look forward to working with you in the years ahead. pic.twitter.com/QYHLd4k4EG— Keir Starmer (@Keir_Starmer) November 6, 2024 Mark Rutte, nýr framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagins, hefur einnig kastað kveðju á Trump. Hann segist hafa rætt við hann og segir að forysta Trumps muni skipta sköpum í að halda bandalaginu öflugu. I just congratulated @realDonaldTrump on his election as President of the United States. His leadership will again be key to keeping our Alliance strong. I look forward to working with him again to advance peace through strength through #NATO.— Mark Rutte (@SecGenNATO) November 6, 2024 Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, segir sigur Trumps vera sigur alls heimsins. The biggest comeback in US political history! Congratulations to President @realDonaldTrump on his enormous win. A much needed victory for the World!— Orbán Viktor (@PM_ViktorOrban) November 6, 2024 Aleksander Vucic, forsætisráðherra Serbíu, hrósaði Trump einnig fyrir sigurinn og sagði Serba hlakka til að vinna með Bandaríkjamönnum. Congratulations @realDonaldTrump on your victory. Together, we face the serious challenges ahead. Serbia is committed to working with the USA for stability, growth, and peace 🇷🇸 🤝🇺🇸 pic.twitter.com/lE4DlFCNRR— Александар Вучић (@predsednikrs) November 6, 2024 Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, hrósaði Trump einnig fyrir sigurinn. I warmly congratulate Donald J. Trump.The EU and the US are more than just allies.We are bound by a true partnership between our people, uniting 800 million citizens.So let's work together on a strong transatlantic agenda that keeps delivering for them.— Ursula von der Leyen (@vonderleyen) November 6, 2024 Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Úkraína Ungverjaland Ísrael Frakkland NATO Serbía Bretland Evrópusambandið Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Netanjahú hrósaði Trump fyrir einhverja bestu pólitísku endurkomu sögunnar. Hann sagði sögulega endurkomu Trumps tákna nýtt tímabili bandalags Bandaríkjanna og Ísrael. Dear Donald and Melania Trump,Congratulations on history’s greatest comeback!Your historic return to the White House offers a new beginning for America and a powerful recommitment to the great alliance between Israel and America.This is a huge victory! In true friendship,… pic.twitter.com/B54NSo2BMA— Benjamin Netanyahu - בנימין נתניהו (@netanyahu) November 6, 2024 Emmanuel Macron, forseti Frakklands, sagðist tilbúinn til að starfa með Trump næstu árin í nafni virðingar og metnaðar og vinna að frið og velmegun. Félicitations Président Donald Trump. Prêt à travailler ensemble comme nous avons su le faire durant quatre années. Avec vos convictions et avec les miennes. Avec respect et ambition. Pour plus de paix et de prospérité.— Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) November 6, 2024 Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, hrósaði Trump fyrir frækinn sigur hans. Þá sagðist hann kunna að meta nálgun Trumps til að stuðla til friðar „með styrkleika“. Það er óhætt að segja að Úkraínumenn séu stressaðir yfir kjöri Trumps, sem hefur heitið því að binda enda á stríðið í Úkraínu á fyrsta degi kjörtímabils síns. Því hefur verið haldið fram að það vilji hann gera með því að skera alfarið á stuðning Bandaríkjamanna við Úkraínu. Í kveðju sinni til Trumps segir Selenskí að Úkraínumenn reiði sig á áframhaldandi stuðning bæði Repúblikana og Demókrata í Bandaríkjunum. Congratulations to @realDonaldTrump on his impressive election victory! I recall our great meeting with President Trump back in September, when we discussed in detail the Ukraine-U.S. strategic partnership, the Victory Plan, and ways to put an end to Russian aggression against…— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) November 6, 2024 Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, segist hlakka til þess að vinna með Trump. Congratulations President-elect @realDonaldTrump on your historic election victory.I look forward to working with you in the years ahead. pic.twitter.com/QYHLd4k4EG— Keir Starmer (@Keir_Starmer) November 6, 2024 Mark Rutte, nýr framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagins, hefur einnig kastað kveðju á Trump. Hann segist hafa rætt við hann og segir að forysta Trumps muni skipta sköpum í að halda bandalaginu öflugu. I just congratulated @realDonaldTrump on his election as President of the United States. His leadership will again be key to keeping our Alliance strong. I look forward to working with him again to advance peace through strength through #NATO.— Mark Rutte (@SecGenNATO) November 6, 2024 Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, segir sigur Trumps vera sigur alls heimsins. The biggest comeback in US political history! Congratulations to President @realDonaldTrump on his enormous win. A much needed victory for the World!— Orbán Viktor (@PM_ViktorOrban) November 6, 2024 Aleksander Vucic, forsætisráðherra Serbíu, hrósaði Trump einnig fyrir sigurinn og sagði Serba hlakka til að vinna með Bandaríkjamönnum. Congratulations @realDonaldTrump on your victory. Together, we face the serious challenges ahead. Serbia is committed to working with the USA for stability, growth, and peace 🇷🇸 🤝🇺🇸 pic.twitter.com/lE4DlFCNRR— Александар Вучић (@predsednikrs) November 6, 2024 Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, hrósaði Trump einnig fyrir sigurinn. I warmly congratulate Donald J. Trump.The EU and the US are more than just allies.We are bound by a true partnership between our people, uniting 800 million citizens.So let's work together on a strong transatlantic agenda that keeps delivering for them.— Ursula von der Leyen (@vonderleyen) November 6, 2024
Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Úkraína Ungverjaland Ísrael Frakkland NATO Serbía Bretland Evrópusambandið Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira