Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2024 06:30 Raygun sést hér keppa í breikdansi á Ólympíuleikunum í París í sumar. Getty/ Ezra Shaw Ástralski breikdansarinn Rachael Gunn hefur ákveðið að setja breikdansskóna sína upp á hillu og hætta að keppa í íþróttinni. Raygun, eins og hún er kölluð á breikdansgólfinu, tilkynnti þetta í morgunþætti Jimmy og Nath í Ástralíu í gær. BBC segir frá. Raygun var ein af stjörnum Ólympíuleikanna í París þrátt fyrir að hafa endað í síðasta sæti í sinni grein. Keppt var í breikdansi í fyrsta sinn á Ólympíuleikunum og með hreyfingum sínum þá skar Raygun sig algjörlega út úr hópnum. Úðarinn og Kengúruhoppið Hún bauð upp á danshreyfingar sem fengu nöfn eins og Úðarinn og Kengúruhoppið. Sérstök tilþrif hennar og óvenjulegur breikdans fór á mikið flug á samfélagsmiðlum og eftir leikana vissu miklu fleiri hver Raygun var heldur en þær konur sem unnu til verðlauna á leikunum. Sporin, sem hún bauð upp í París, hafa verið endalaus uppspretta gríns á netinu og þótti sumum nóg um. Raygun, sem er 37 ára ára fyrirlesari í háskóla, fór hins vegar illa út úr allri athyglinni sem hún fékk því henni fylgdi mikið og neikvætt áreiti. Sökuð um svindl Verst var þó þegar netverjar fóru að saka hana um að svindla sér inn á Ólympíuleikanna og hófu meðal annars undirskriftasöfnun gegn henni þar sem heimtað var að hún bæðist afsökunar. Gunn ætlaði að halda áfram að keppa eftir Ólympíuleikanna en breytti um skoðun þar sem allt þetta ástand tók það mikið á hana. Hún fékk mikið af ofbeldisfullum skilaboðum og það breytti litlu þótt að meðlimir áströlsku Ólympíunefndarinnar hafi ítrekað komið henni til varnar. „Ég hafði enga stjórn á því hvernig fólk sá mig eða taldi að ég væri,“ sagði Rachael Gunn í útvarpsþætti Jimmy og Nath á 2DayFM. Hún vildi ekki hætta en verður að gera það vegna utanaðkomandi ástæðna. Dansar núna bara inn í stofu „Ég ætlaði að keppa áfram, það var pottþétt, en það er allt of erfitt fyrir mig að gera það núna,“ sagði Gunn. „Það mun fylgja því allt of mikil naflaskoðun, fólk mun mynda það og setja það síðan á netið,“ sagði Gunn. „Það er svo gaman að dansa og það fær þig til að líða vel. Mér finnst líka að fólki eigi ekki að líða illa með það hvernig það dansar. Ég held áfram að dansa fyrir mig og mun breikdansa. Hér eftir verður það bara í stofunni heima með mínum maka,“ sagði Gunn. View this post on Instagram A post shared by 10 Sport (@10sportau) Dans Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Raygun skorar á fjandmenn sína í danskeppni Ástralski breikdansarinn Rachael Gunn, betur þekkt sem „Raygun“, hefur snúið vörn í sókn gegn nettröllunum sem herjuðu á hana eftir eftirminnilegan dans hennar á Ólympíuleikunum í París. 31. október 2024 07:41 Raygun best í heiminum samkvæmt heimslistanum Nýr heimlisti breikdansara hefur vakið upp eina stóra spurningu. Þarftu ekki að ná árangri til að vera bestur í heimi? 11. september 2024 07:33 Raygun þykir þetta mjög leiðinlegt Ástralski breikdansarinn Rachael „Raygun“ Gunn hefur nú veitt sitt fyrsta viðtal eftir allt fjaðrafokið á Ólympíuleikunum í París þar sem tilþrif hennar urðu heimsfræg og efni í hvern samfélagsmiðlabrandarann á fætur öðrum. 5. september 2024 06:32 Raygun á rúðuþurrkunni og brettakappinn í klósettinu Ólympíuleikarnir í París eru að baki og þeir gáfu okkur fullt af góðum minningum sem verða endast okkur á meðan við bíðum í fjögur ár eftir næstu leikum í Los Angeles. 20. ágúst 2024 06:31 Raygun segir að hatrið hafi verið hrikalegt Ástralski breikdansarinn Rachael Gunn hefur beðið um frið fyrir sig og sína eftir mjög neikvætt áreiti á hana og hennar fólk undanfarna daga. 16. ágúst 2024 06:31 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sjá meira
Raygun, eins og hún er kölluð á breikdansgólfinu, tilkynnti þetta í morgunþætti Jimmy og Nath í Ástralíu í gær. BBC segir frá. Raygun var ein af stjörnum Ólympíuleikanna í París þrátt fyrir að hafa endað í síðasta sæti í sinni grein. Keppt var í breikdansi í fyrsta sinn á Ólympíuleikunum og með hreyfingum sínum þá skar Raygun sig algjörlega út úr hópnum. Úðarinn og Kengúruhoppið Hún bauð upp á danshreyfingar sem fengu nöfn eins og Úðarinn og Kengúruhoppið. Sérstök tilþrif hennar og óvenjulegur breikdans fór á mikið flug á samfélagsmiðlum og eftir leikana vissu miklu fleiri hver Raygun var heldur en þær konur sem unnu til verðlauna á leikunum. Sporin, sem hún bauð upp í París, hafa verið endalaus uppspretta gríns á netinu og þótti sumum nóg um. Raygun, sem er 37 ára ára fyrirlesari í háskóla, fór hins vegar illa út úr allri athyglinni sem hún fékk því henni fylgdi mikið og neikvætt áreiti. Sökuð um svindl Verst var þó þegar netverjar fóru að saka hana um að svindla sér inn á Ólympíuleikanna og hófu meðal annars undirskriftasöfnun gegn henni þar sem heimtað var að hún bæðist afsökunar. Gunn ætlaði að halda áfram að keppa eftir Ólympíuleikanna en breytti um skoðun þar sem allt þetta ástand tók það mikið á hana. Hún fékk mikið af ofbeldisfullum skilaboðum og það breytti litlu þótt að meðlimir áströlsku Ólympíunefndarinnar hafi ítrekað komið henni til varnar. „Ég hafði enga stjórn á því hvernig fólk sá mig eða taldi að ég væri,“ sagði Rachael Gunn í útvarpsþætti Jimmy og Nath á 2DayFM. Hún vildi ekki hætta en verður að gera það vegna utanaðkomandi ástæðna. Dansar núna bara inn í stofu „Ég ætlaði að keppa áfram, það var pottþétt, en það er allt of erfitt fyrir mig að gera það núna,“ sagði Gunn. „Það mun fylgja því allt of mikil naflaskoðun, fólk mun mynda það og setja það síðan á netið,“ sagði Gunn. „Það er svo gaman að dansa og það fær þig til að líða vel. Mér finnst líka að fólki eigi ekki að líða illa með það hvernig það dansar. Ég held áfram að dansa fyrir mig og mun breikdansa. Hér eftir verður það bara í stofunni heima með mínum maka,“ sagði Gunn. View this post on Instagram A post shared by 10 Sport (@10sportau)
Dans Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Raygun skorar á fjandmenn sína í danskeppni Ástralski breikdansarinn Rachael Gunn, betur þekkt sem „Raygun“, hefur snúið vörn í sókn gegn nettröllunum sem herjuðu á hana eftir eftirminnilegan dans hennar á Ólympíuleikunum í París. 31. október 2024 07:41 Raygun best í heiminum samkvæmt heimslistanum Nýr heimlisti breikdansara hefur vakið upp eina stóra spurningu. Þarftu ekki að ná árangri til að vera bestur í heimi? 11. september 2024 07:33 Raygun þykir þetta mjög leiðinlegt Ástralski breikdansarinn Rachael „Raygun“ Gunn hefur nú veitt sitt fyrsta viðtal eftir allt fjaðrafokið á Ólympíuleikunum í París þar sem tilþrif hennar urðu heimsfræg og efni í hvern samfélagsmiðlabrandarann á fætur öðrum. 5. september 2024 06:32 Raygun á rúðuþurrkunni og brettakappinn í klósettinu Ólympíuleikarnir í París eru að baki og þeir gáfu okkur fullt af góðum minningum sem verða endast okkur á meðan við bíðum í fjögur ár eftir næstu leikum í Los Angeles. 20. ágúst 2024 06:31 Raygun segir að hatrið hafi verið hrikalegt Ástralski breikdansarinn Rachael Gunn hefur beðið um frið fyrir sig og sína eftir mjög neikvætt áreiti á hana og hennar fólk undanfarna daga. 16. ágúst 2024 06:31 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sjá meira
Raygun skorar á fjandmenn sína í danskeppni Ástralski breikdansarinn Rachael Gunn, betur þekkt sem „Raygun“, hefur snúið vörn í sókn gegn nettröllunum sem herjuðu á hana eftir eftirminnilegan dans hennar á Ólympíuleikunum í París. 31. október 2024 07:41
Raygun best í heiminum samkvæmt heimslistanum Nýr heimlisti breikdansara hefur vakið upp eina stóra spurningu. Þarftu ekki að ná árangri til að vera bestur í heimi? 11. september 2024 07:33
Raygun þykir þetta mjög leiðinlegt Ástralski breikdansarinn Rachael „Raygun“ Gunn hefur nú veitt sitt fyrsta viðtal eftir allt fjaðrafokið á Ólympíuleikunum í París þar sem tilþrif hennar urðu heimsfræg og efni í hvern samfélagsmiðlabrandarann á fætur öðrum. 5. september 2024 06:32
Raygun á rúðuþurrkunni og brettakappinn í klósettinu Ólympíuleikarnir í París eru að baki og þeir gáfu okkur fullt af góðum minningum sem verða endast okkur á meðan við bíðum í fjögur ár eftir næstu leikum í Los Angeles. 20. ágúst 2024 06:31
Raygun segir að hatrið hafi verið hrikalegt Ástralski breikdansarinn Rachael Gunn hefur beðið um frið fyrir sig og sína eftir mjög neikvætt áreiti á hana og hennar fólk undanfarna daga. 16. ágúst 2024 06:31
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti