Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Ólafur Björn Sverrisson skrifar 9. nóvember 2024 23:41 „Fólkið gleymir ekki“ stóð á skilti mótmælanda í kvöld. getty Óeirðir brutust út þegar mótmæli voru haldin í Valensía-héraði á Spáni í kvöld. Þar kölluðu mótmælendur eftir afsögn leiðtoga héraðsins, sem mótmælendur segja að hafi brugðist í viðbragði stjórnvalda við flóðunum sem urðu rúmlega 200 manns að bana. Mikið úrhelli í upphafi mánaðar varð til þess götur Valencia líktust stórfljótum. 220 hið minnsta eru látnir. Íbúar í Valensía héraði héldu mótmælafundi í kvöld. Í fyrstu komu mótmælendur saman á torgi í miðborg Valensía en mótmælin breyttust í óeirðir áður en leið á löngu. Carlos Mazón leiðtogi Valensía-héraðs hefur mátt sæta mikilli gagnrýni að undanförnu vegna þess hvernig stjórnvöld brugðust við flóðahættunni. Samkvæmt AP fréttastofunni liggur fyrir að margir íbúar héraðsins fengu ekki viðvörunarskilaboð fyrr en nokkrum klukkustundum eftir að flóðin fóru af stað. Af þessum sökum er kallað eftir afsögn Mazón og annarra embættismanna. Mazón hefur haldið því fram að umfang flóðanna hafi ekki verið fyrirsjáanlegt og að hans stjórn hafi ekki fengið nægar viðvaranir frá viðeigandi stjórnvöldum. Það liggur hins vegar fyrir að rauð viðvörun var í gildi á svæðinu morguninn áður en flóðin hófust. Að neðan má sjá myndband frá óeirðunum í kvöld. Spánn Flóð í Valencia 2024 Tengdar fréttir Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Viðbragðsaðilar vinna enn hörðum höndum við að finna fólk sem hefur verið leitað síðan hamfaraflóð gekk yfir suðausturhluta spánar á þriðjudagskvöldið. Þeir einblína nú á bílakjallara í Valensía-héraði. Óttast er að tala látinna muni hækka. 4. nóvember 2024 16:33 Grýttu drullu í Spánarkonung Mótmælendur réðust að Filippusi Spánarkonungi þegar hann heimsótti Valensíahérað eftir manskæð flóð sem gengu yfir í síðustu viku. 3. nóvember 2024 14:01 Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Tugþúsundir sjálfboðaliða hafa farið inn á hamfarasvæðin í Valensíahéraði á Spáni til aðstoðar vegna hamfaraflóða sem gengu þar yfir í byrjun vikunnar. 2. nóvember 2024 20:15 Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Innlent Annar snarpur skjálfti við Ljósufjöll Innlent „Þetta er svona eitraður kokteill” Innlent „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Innlent Fleiri fréttir Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Sjá meira
Mikið úrhelli í upphafi mánaðar varð til þess götur Valencia líktust stórfljótum. 220 hið minnsta eru látnir. Íbúar í Valensía héraði héldu mótmælafundi í kvöld. Í fyrstu komu mótmælendur saman á torgi í miðborg Valensía en mótmælin breyttust í óeirðir áður en leið á löngu. Carlos Mazón leiðtogi Valensía-héraðs hefur mátt sæta mikilli gagnrýni að undanförnu vegna þess hvernig stjórnvöld brugðust við flóðahættunni. Samkvæmt AP fréttastofunni liggur fyrir að margir íbúar héraðsins fengu ekki viðvörunarskilaboð fyrr en nokkrum klukkustundum eftir að flóðin fóru af stað. Af þessum sökum er kallað eftir afsögn Mazón og annarra embættismanna. Mazón hefur haldið því fram að umfang flóðanna hafi ekki verið fyrirsjáanlegt og að hans stjórn hafi ekki fengið nægar viðvaranir frá viðeigandi stjórnvöldum. Það liggur hins vegar fyrir að rauð viðvörun var í gildi á svæðinu morguninn áður en flóðin hófust. Að neðan má sjá myndband frá óeirðunum í kvöld.
Spánn Flóð í Valencia 2024 Tengdar fréttir Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Viðbragðsaðilar vinna enn hörðum höndum við að finna fólk sem hefur verið leitað síðan hamfaraflóð gekk yfir suðausturhluta spánar á þriðjudagskvöldið. Þeir einblína nú á bílakjallara í Valensía-héraði. Óttast er að tala látinna muni hækka. 4. nóvember 2024 16:33 Grýttu drullu í Spánarkonung Mótmælendur réðust að Filippusi Spánarkonungi þegar hann heimsótti Valensíahérað eftir manskæð flóð sem gengu yfir í síðustu viku. 3. nóvember 2024 14:01 Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Tugþúsundir sjálfboðaliða hafa farið inn á hamfarasvæðin í Valensíahéraði á Spáni til aðstoðar vegna hamfaraflóða sem gengu þar yfir í byrjun vikunnar. 2. nóvember 2024 20:15 Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Innlent Annar snarpur skjálfti við Ljósufjöll Innlent „Þetta er svona eitraður kokteill” Innlent „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Innlent Fleiri fréttir Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Sjá meira
Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Viðbragðsaðilar vinna enn hörðum höndum við að finna fólk sem hefur verið leitað síðan hamfaraflóð gekk yfir suðausturhluta spánar á þriðjudagskvöldið. Þeir einblína nú á bílakjallara í Valensía-héraði. Óttast er að tala látinna muni hækka. 4. nóvember 2024 16:33
Grýttu drullu í Spánarkonung Mótmælendur réðust að Filippusi Spánarkonungi þegar hann heimsótti Valensíahérað eftir manskæð flóð sem gengu yfir í síðustu viku. 3. nóvember 2024 14:01
Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Tugþúsundir sjálfboðaliða hafa farið inn á hamfarasvæðin í Valensíahéraði á Spáni til aðstoðar vegna hamfaraflóða sem gengu þar yfir í byrjun vikunnar. 2. nóvember 2024 20:15