„Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. nóvember 2024 09:33 Mike Tyson er klár í slaginn gegn Jake Paul. getty/PG Mike Tyson hunsaði ráðleggingar lækna eftir að hann greindist með magasár sem varð til þess að fresta þurfti bardaga hans og Jakes Paul. Tyson og Paul áttu upphaflega að mætast í hringnum í júlí en fresta þurfti bardaganum eftir að það leið yfir Tyson í flugi frá Miami til Los Angeles. Í ljós kom að Tyson var með magasár. Hann segir að læknar hafi ekki getað útilokað að hann myndi látast af völdum þess. „Þegar ég var í flugvélinni á leið hingað til Miami fór ég á klósettið og kastaði upp blóði. Það næsta sem ég vissi var að ég lá á gólfinu. Ég fór á spítala og þeir fundu rúmlega sex sentímetra magasár. Allir vinir mínir hringdu í mig eins og ég væri að deyja,“ sagði Tyson. „Ég spurði lækninn hvort ég myndi deyja og hún sagði ekki nei. Hún sagði samt að við hefðum möguleika. Þá varð ég hræddur. En ég vildi bara komast úr þessu helvítis sjúkrarúmi. Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi. Ég vil deyja í hringnum.“ Einn læknirinn sem meðhöndlaði Tyson ráðlagði honum að taka því rólega við æfingar eftir veikindin. Tyson virti þau tilmæli læknisins að vettugi. Á föstudaginn mætast þeir Tyson og Paul á AT&T leikvanginum í Texas, heimavelli Dallas Cowboys. Bardaginn verður sýndur beint á Netflix. Box Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sjá meira
Tyson og Paul áttu upphaflega að mætast í hringnum í júlí en fresta þurfti bardaganum eftir að það leið yfir Tyson í flugi frá Miami til Los Angeles. Í ljós kom að Tyson var með magasár. Hann segir að læknar hafi ekki getað útilokað að hann myndi látast af völdum þess. „Þegar ég var í flugvélinni á leið hingað til Miami fór ég á klósettið og kastaði upp blóði. Það næsta sem ég vissi var að ég lá á gólfinu. Ég fór á spítala og þeir fundu rúmlega sex sentímetra magasár. Allir vinir mínir hringdu í mig eins og ég væri að deyja,“ sagði Tyson. „Ég spurði lækninn hvort ég myndi deyja og hún sagði ekki nei. Hún sagði samt að við hefðum möguleika. Þá varð ég hræddur. En ég vildi bara komast úr þessu helvítis sjúkrarúmi. Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi. Ég vil deyja í hringnum.“ Einn læknirinn sem meðhöndlaði Tyson ráðlagði honum að taka því rólega við æfingar eftir veikindin. Tyson virti þau tilmæli læknisins að vettugi. Á föstudaginn mætast þeir Tyson og Paul á AT&T leikvanginum í Texas, heimavelli Dallas Cowboys. Bardaginn verður sýndur beint á Netflix.
Box Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sjá meira