Hækka ekki verðtryggðu vextina Árni Sæberg skrifar 22. nóvember 2024 13:44 Lilja Björk Einarsdóttir er bankastjóri Landsbankans. Vísir/Sigurjón Landsbankinn hefur tilkynnt um vaxtabreytingar í kjölfar stýrivaxtalækkunar Seðlabankans í fyrradag. Landsbankinn fylgir ekki fordæmi hinn viðskiptabankanna tveggja, sem hafa tilkynnt um hækkanir á verðtryggðum vöxtum. Í tilkynningu á vef Landsbankans segir að þann 2. desember næstkomandi taki ný vaxtatafla gildi. Breytingar séu helstar eftirfarandi: Útlánsvextir Breytilegir vextir á óverðtryggðum íbúðalánum lækka um 0,50 prósentustig og verða frá 10,00%. Fastir vextir til þriggja ára á nýjum óverðtryggðum íbúðalánum lækka um 0,35 prósentustig og verða frá 8,50%. Fastir vextir til fimm ára á nýjum óverðtryggðum íbúðalánum lækka um 0,20 prósentustig og verða frá 8,35%. Kjörvextir á óverðtryggðum lánum lækka um 0,50 prósentustig. Yfirdráttarvextir lækka um 0,50 prósentustig. Innlánsvextir Vextir á óverðtryggðum veltureikningum lækka um 0,25-0,50 prósentustig. Vextir á óverðtryggðum sparireikningum lækka um 0,25-0,50 prósentustig. Vextir á reikningum í erlendri mynt taka breytingum í samræmi við breytingar á stýrivöxtum og markaðsvöxtum í viðkomandi mynt. Engar breytingar verði á vöxtum verðtryggðra inn- eða útlána. Íslandsbanki tilkynnti um allt að 0,3 prósentustiga hækkun vaxta á verðtryggðum útlánum í fyrradag og fyrr í dag tilkynnti Arion banki um allt að 0,4 prósentustiga hækkun á sömu vöxtum. Arion banki sá tilefni til þess að rökstyðja þá ákvörðun sína. Stytta hámarkslánstíma Í tilkynningunni segir að samhliða vaxtabreytingunum taki gildi breytingar á útlánareglum Landsbankans sem feli meðal annars í sér að hámarkslánstími nýrra verðtryggðra íbúðalána verði 25 ár. Fyrstu kaupendum bjóðist þó áfram að taka verðtryggð lán til 30 ára. Fjármálafyrirtæki Landsbankinn Efnahagsmál Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira
Í tilkynningu á vef Landsbankans segir að þann 2. desember næstkomandi taki ný vaxtatafla gildi. Breytingar séu helstar eftirfarandi: Útlánsvextir Breytilegir vextir á óverðtryggðum íbúðalánum lækka um 0,50 prósentustig og verða frá 10,00%. Fastir vextir til þriggja ára á nýjum óverðtryggðum íbúðalánum lækka um 0,35 prósentustig og verða frá 8,50%. Fastir vextir til fimm ára á nýjum óverðtryggðum íbúðalánum lækka um 0,20 prósentustig og verða frá 8,35%. Kjörvextir á óverðtryggðum lánum lækka um 0,50 prósentustig. Yfirdráttarvextir lækka um 0,50 prósentustig. Innlánsvextir Vextir á óverðtryggðum veltureikningum lækka um 0,25-0,50 prósentustig. Vextir á óverðtryggðum sparireikningum lækka um 0,25-0,50 prósentustig. Vextir á reikningum í erlendri mynt taka breytingum í samræmi við breytingar á stýrivöxtum og markaðsvöxtum í viðkomandi mynt. Engar breytingar verði á vöxtum verðtryggðra inn- eða útlána. Íslandsbanki tilkynnti um allt að 0,3 prósentustiga hækkun vaxta á verðtryggðum útlánum í fyrradag og fyrr í dag tilkynnti Arion banki um allt að 0,4 prósentustiga hækkun á sömu vöxtum. Arion banki sá tilefni til þess að rökstyðja þá ákvörðun sína. Stytta hámarkslánstíma Í tilkynningunni segir að samhliða vaxtabreytingunum taki gildi breytingar á útlánareglum Landsbankans sem feli meðal annars í sér að hámarkslánstími nýrra verðtryggðra íbúðalána verði 25 ár. Fyrstu kaupendum bjóðist þó áfram að taka verðtryggð lán til 30 ára.
Fjármálafyrirtæki Landsbankinn Efnahagsmál Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira