Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2024 13:45 Kannski ekki besta byrjun sögunnar en byrjun Arne Slot með Liverpool fær flesta stuðningsmenn félagsins til að hætta að sakna Jürgen Klopp. Getty/Robin Jones Hollenski knattspyrnustjórinn Arne Slot er á góðri leið með að gera Liverpool að enskum meisturum á fyrsta tímabili. Liðið er þegar komið með átta stiga forskot eftir tólf leiki. Það hefur samt einn stjóri byrjað betur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Slot er vissulega sá sem hefur byrjað best af þeim knattspyrnustjórum sem hafa byrjað tímabil með nýtt lið en það er einn sem hefur fengið fleiri stig í fyrstu tólf leikjum sínum. Liverpool hefur náð í 31 af 36 stigum í boði í þessum tólf leikjum en það er einu stigi minna en Manchester United gerði í fyrstu tólf leikjunum undir stjórn Norðmannsins Ole Gunnar Solskjær. Solskjær tók við liði United þegar Jose Mourinho var rekinn í desember 2018. Liðið vann 5-1 sigur í fyrsta leik og var með markatöluna 12-3 eftir þrjá leiki. Alls vann United sex fyrstu deildarleikina undir stjórn Norðmannsins eða allt þar til að liðið gerði 2-2 jafntefli við Burnley í lok janúar. Liðið gerði síðan markalaust jafntefli við Liverpool. Liðið vann alls tíu af fyrstu tólf deildarleikjum sínum og gerði tvö jafntefli. Fyrsta deildartapið kom ekki fyrr en í þrettánda leiknum þegar liðið tapaði 2-0 á móti Arsenal. Liverpool tapaði á móti Nottingham Forest í vetur og gerði 2-2 jafntefli við Arsenal. Liðið hefur unnið hina tíu deildarleiki sína. Liverpool mætir ríkjandi meisturum í Manchester City á heimavelli sínum á morgun og með sigri nær liðið ellefu stiga forskoti á lærisveina Pep Guardiola. View this post on Instagram A post shared by 90min (@90min_football) Enski boltinn Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira
Slot er vissulega sá sem hefur byrjað best af þeim knattspyrnustjórum sem hafa byrjað tímabil með nýtt lið en það er einn sem hefur fengið fleiri stig í fyrstu tólf leikjum sínum. Liverpool hefur náð í 31 af 36 stigum í boði í þessum tólf leikjum en það er einu stigi minna en Manchester United gerði í fyrstu tólf leikjunum undir stjórn Norðmannsins Ole Gunnar Solskjær. Solskjær tók við liði United þegar Jose Mourinho var rekinn í desember 2018. Liðið vann 5-1 sigur í fyrsta leik og var með markatöluna 12-3 eftir þrjá leiki. Alls vann United sex fyrstu deildarleikina undir stjórn Norðmannsins eða allt þar til að liðið gerði 2-2 jafntefli við Burnley í lok janúar. Liðið gerði síðan markalaust jafntefli við Liverpool. Liðið vann alls tíu af fyrstu tólf deildarleikjum sínum og gerði tvö jafntefli. Fyrsta deildartapið kom ekki fyrr en í þrettánda leiknum þegar liðið tapaði 2-0 á móti Arsenal. Liverpool tapaði á móti Nottingham Forest í vetur og gerði 2-2 jafntefli við Arsenal. Liðið hefur unnið hina tíu deildarleiki sína. Liverpool mætir ríkjandi meisturum í Manchester City á heimavelli sínum á morgun og með sigri nær liðið ellefu stiga forskoti á lærisveina Pep Guardiola. View this post on Instagram A post shared by 90min (@90min_football)
Enski boltinn Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira