Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. nóvember 2024 22:40 Svandís var bjartsýn áður en fyrstu tölur bárust. Svandís Svavarsdóttir formaður Vinstri grænna segist löngu hætt að vera stressuð fyrir kvöldinu. Hún segist finna það hjá kjósendum að margir hafi ákveðið að kjósa flokkinn, jafnvel á allra síðustu stundu í kjörklefanum. Þetta kom fram í beinni útsendingu í kosningasjónvarpi Stöðvar 2 þar sem Bjarki Sigurðsson ræddi við hana í Iðnó á kosningavöku VG. Eins og flestir vita hefur flokkurinn verið að mælast undir fimm prósentum í skoðanakönnum undanfarið. Svandís segist hafa merkt það að flokkurinn væri að bæta við sig. „Þetta er búið að vera alveg frábær barátta, ofboðslega mikl gleði. Við erum í miðjum klíðum að bygja upp grasrótina, finnum að við erum að vökva hana, finnum að þetta verða spennandi kosningar. Þetta eru þannig kosningar að við kunnum að þurfa að bíða mjög lengi eftir endanlegri niðurstöðu.“ Svandís segist bjartsýn á að VG nái manni inn. „Við sjáum að við höfum verið að hnikast upp á við, á síðustu metrunum, sumir meira að segja að ákveða sig inni í kjörklefanum. Við höfum fundið það að fólk er að detta okkar megin, mörg finna að þessi græna vinstri rödd verður að vera þarna áfram, maður heyrir það og auðvitað vonar maður að það skili sér.“ En hvað verður um VG ef flokkurinn kemst ekki inn á þing? „Það er of snemmt að segja neitt um það. Við sjáum hvað kemur upp úr kössunum, þjóðin hefur núna orðið.“ Alþingiskosningar 2024 Vinstri græn Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira
Þetta kom fram í beinni útsendingu í kosningasjónvarpi Stöðvar 2 þar sem Bjarki Sigurðsson ræddi við hana í Iðnó á kosningavöku VG. Eins og flestir vita hefur flokkurinn verið að mælast undir fimm prósentum í skoðanakönnum undanfarið. Svandís segist hafa merkt það að flokkurinn væri að bæta við sig. „Þetta er búið að vera alveg frábær barátta, ofboðslega mikl gleði. Við erum í miðjum klíðum að bygja upp grasrótina, finnum að við erum að vökva hana, finnum að þetta verða spennandi kosningar. Þetta eru þannig kosningar að við kunnum að þurfa að bíða mjög lengi eftir endanlegri niðurstöðu.“ Svandís segist bjartsýn á að VG nái manni inn. „Við sjáum að við höfum verið að hnikast upp á við, á síðustu metrunum, sumir meira að segja að ákveða sig inni í kjörklefanum. Við höfum fundið það að fólk er að detta okkar megin, mörg finna að þessi græna vinstri rödd verður að vera þarna áfram, maður heyrir það og auðvitað vonar maður að það skili sér.“ En hvað verður um VG ef flokkurinn kemst ekki inn á þing? „Það er of snemmt að segja neitt um það. Við sjáum hvað kemur upp úr kössunum, þjóðin hefur núna orðið.“
Alþingiskosningar 2024 Vinstri græn Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira