Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. desember 2024 07:48 Þessar afgönsku konur og fleiri hafa fengið aðstoð við að ferðast erlendis til að leggja stund á nám í heilbrigðisvísindum. Getty/Jane Barlow Talíbanar virðast hafa tekið ákvörðun um að banna konum að nema hjúkrunar- og ljósmóðurfræði, ef marka má nýjustu fregnir. Nemendur hafa greint frá því að hafa fengið skilaboð um að hætta að mæta í tíma. Þá hafa fimm stofnanir víðsvegar í Afganistan staðfest við BBC að þeim hafi verið skipað að loka dyrum sínum. Fregnirnar koma ekki endilega á óvart en Talíbanar hafa gengið mjög hart gegn rétti kvenna til menntunar og þeim er nú allt að því ómögulegt að sækja sér nokkurs konar framhaldsmenntun umfram barnaskóla. Stjórnvöld hafa ítrekað heitið því að stúlkum verði aftur hleypt í nám þegar búið er að grípa til viðeigandi ráðstafana, til að mynda að tryggja „íslamska“ námskrá. Ekkert hefur hins vegar orðið af því. Hjúkrunarfræði- og ljósmóðurnám og -störf hafa verið meðal afar fárra námsleiða og starfa sem konum hefur staðið til boða eftir að Talíbanar komust aftur til valda. Það hefur í raun verið lífsnauðsynlegt, þar sem karlkyns heilbrigðisstarfsmenn mega ekki meðhöndla konur nema karl náin þeim sé viðstaddur. Áætlað er að um 17.000 konur hafi verið nám eða í þjálfun þegar þeim var bannað að mæta aftur. Sameinuðu þjóðirnar sögðu í fyrra að Afganistan þyrfti 18.000 ljósmæður til viðbótar til að mæta þörfinni í heilbrigðiskerfinu. Þannig er ljóst að ákvörðunin gæti haft veruleg áhrif á heilsu og velferð kvenna í landinu. Afganistan Jafnréttismál Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fleiri fréttir Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Sjá meira
Nemendur hafa greint frá því að hafa fengið skilaboð um að hætta að mæta í tíma. Þá hafa fimm stofnanir víðsvegar í Afganistan staðfest við BBC að þeim hafi verið skipað að loka dyrum sínum. Fregnirnar koma ekki endilega á óvart en Talíbanar hafa gengið mjög hart gegn rétti kvenna til menntunar og þeim er nú allt að því ómögulegt að sækja sér nokkurs konar framhaldsmenntun umfram barnaskóla. Stjórnvöld hafa ítrekað heitið því að stúlkum verði aftur hleypt í nám þegar búið er að grípa til viðeigandi ráðstafana, til að mynda að tryggja „íslamska“ námskrá. Ekkert hefur hins vegar orðið af því. Hjúkrunarfræði- og ljósmóðurnám og -störf hafa verið meðal afar fárra námsleiða og starfa sem konum hefur staðið til boða eftir að Talíbanar komust aftur til valda. Það hefur í raun verið lífsnauðsynlegt, þar sem karlkyns heilbrigðisstarfsmenn mega ekki meðhöndla konur nema karl náin þeim sé viðstaddur. Áætlað er að um 17.000 konur hafi verið nám eða í þjálfun þegar þeim var bannað að mæta aftur. Sameinuðu þjóðirnar sögðu í fyrra að Afganistan þyrfti 18.000 ljósmæður til viðbótar til að mæta þörfinni í heilbrigðiskerfinu. Þannig er ljóst að ákvörðunin gæti haft veruleg áhrif á heilsu og velferð kvenna í landinu.
Afganistan Jafnréttismál Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fleiri fréttir Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Sjá meira