Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. desember 2024 16:30 Jónina Þórdís Karlsdóttir var ein af þeim fjórum sem spilaði fjörutíu mínútur. ármann Úrvalsdeildarliðið Aþena tapaði 68-72 á heimavelli gegn fyrstu deildar liði Ármanns í sextán liða úrslitum VÍS bikars kvenna. Fjórir leikmenn Ármanns spiluðu allar fjörutíu mínúturnar. Ármann er með fullt hús stiga í efsta sæti fyrstu deildarinnar, sem Aþena komst upp úr á síðasta tímabili. Aþena er í sjöunda sæti Bónus deildarinnar með þrjá sigra í níu leikjum. Ármann byrjaði sterkt og tók forystu í fyrsta leikhluta sem liðið lét ekki af hendi fyrr en í fjórða leikhluta. Aþena hafði misst gestina á köflum nokkuð langt frá sér en barðist til baka og komst stigi yfir, 65-64, þegar tæpar fimm mínútur voru eftir. Á endasprettinum var Ármann hins vegar sterkari aðilinn, Aþena skoraði ekki aftur fyrr en í síðustu sókn leiksins. Ármann hampaði 68-72 sigri og heldur áfram í 8-liða úrslit bikarsins. Fjórar sem spiluðu allan leikinn en þrjár tóku engan þátt Jónína Þórdís Karlsdóttir, Birgit Ósk Snorradóttir, Carlotta Ellenrieder og Alarie Mayze spiluðu allar allan leikinn, heilar fjörutíu mínútur. Stigadreifingin þeirra á milli var mjög jöfn, Alarie stigahæst með 19 stig, hinar með 14, 15 og 16 stig. Þóra Birna Ingvarsdóttir var með þeim í byrjunarliðinu en þurfti að víkja mjög snemma af velli vegna meiðsla. Brynja Benediktsdóttir tók við af henni og spilaði mest allan leikinn en fékk samtals sjö mínútna hvíld þegar Ísabella Lena Borgarsdóttir steig á gólfið. Þrír leikmenn Ármanns tóku engan þátt í leiknum. VÍS-bikarinn Aþena Ármann Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sport Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Sjá meira
Ármann er með fullt hús stiga í efsta sæti fyrstu deildarinnar, sem Aþena komst upp úr á síðasta tímabili. Aþena er í sjöunda sæti Bónus deildarinnar með þrjá sigra í níu leikjum. Ármann byrjaði sterkt og tók forystu í fyrsta leikhluta sem liðið lét ekki af hendi fyrr en í fjórða leikhluta. Aþena hafði misst gestina á köflum nokkuð langt frá sér en barðist til baka og komst stigi yfir, 65-64, þegar tæpar fimm mínútur voru eftir. Á endasprettinum var Ármann hins vegar sterkari aðilinn, Aþena skoraði ekki aftur fyrr en í síðustu sókn leiksins. Ármann hampaði 68-72 sigri og heldur áfram í 8-liða úrslit bikarsins. Fjórar sem spiluðu allan leikinn en þrjár tóku engan þátt Jónína Þórdís Karlsdóttir, Birgit Ósk Snorradóttir, Carlotta Ellenrieder og Alarie Mayze spiluðu allar allan leikinn, heilar fjörutíu mínútur. Stigadreifingin þeirra á milli var mjög jöfn, Alarie stigahæst með 19 stig, hinar með 14, 15 og 16 stig. Þóra Birna Ingvarsdóttir var með þeim í byrjunarliðinu en þurfti að víkja mjög snemma af velli vegna meiðsla. Brynja Benediktsdóttir tók við af henni og spilaði mest allan leikinn en fékk samtals sjö mínútna hvíld þegar Ísabella Lena Borgarsdóttir steig á gólfið. Þrír leikmenn Ármanns tóku engan þátt í leiknum.
VÍS-bikarinn Aþena Ármann Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sport Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Sjá meira