Dagskráin í dag: Síðasti formúlukappaksturinn og þriðji þáttur Kanans Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. desember 2024 06:03 Lið McLaren er langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða. Bryn Lennon - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Það er nóg um að velja á íþróttarásum Vodafone og Stöðvar 2 þennan sunnudaginn. Lokakappakstur tímabilsins í Formúlu 1 fer fram, hörkuslagur í þýska handboltanum, allar helstu íþróttir vestanhafs og þriðji þáttur Kanans fer í loftið. Stöð 2 Sport 20:00 – Kaninn er ný fjögurra þátta heimildaþáttaröð sem sýnd er á sunnudagskvöldum á Stöð 2 Sport. Þriðji þáttur Kanans ber nafnið Valkyrjur. Stöð 2 Sport 2 17:55 – Minnesota Vikings taka á móti Atlanta Falcons í NFL deildinni. 21:20 – Los Angeles Rams og Buffalo Bills eigast við í NFL deildinni. Stöð 2 Sport 3 17:55 – NFL Red Zone: Scott Hanson sér um 7 klukkustunda útsendingu þar sem skipt er á milli leikja í NFL-deildinni og öll helstu snertimörk, tilþrif og önnur atvik sýnd um leið og þau gerast. Stöð 2 Sport 4 20:30 – Brooklyn Nets og Milwaukee Bucks mætast í NBA körfuboltadeildinni. Vodafone Sport 12:30 – Formúla 1. Lokakappakstur tímabilsins fer fram í Abú Dabí og McLaren getur tryggt sér heimsmeistaratitil bílasmiða. 16:55 – Fuchse Berlin og Magdeburg mætast í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Ómar Ingi Magnússon er frá vegna meiðsla en Gísli Þorgeir Kristjánsson er klár í slaginn með þýsku meisturunum. 21:05 – Vancouver Canucks og Tampa Bay Lightning mætast á svellinu í NHL íshokkídeildinni. 00:05 – New Jersey Devils og Colorado Avalanche mætast á svellinu í NHL íshokkídeildinni. Dagskráin í dag Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Leik lokið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Sjá meira
Stöð 2 Sport 20:00 – Kaninn er ný fjögurra þátta heimildaþáttaröð sem sýnd er á sunnudagskvöldum á Stöð 2 Sport. Þriðji þáttur Kanans ber nafnið Valkyrjur. Stöð 2 Sport 2 17:55 – Minnesota Vikings taka á móti Atlanta Falcons í NFL deildinni. 21:20 – Los Angeles Rams og Buffalo Bills eigast við í NFL deildinni. Stöð 2 Sport 3 17:55 – NFL Red Zone: Scott Hanson sér um 7 klukkustunda útsendingu þar sem skipt er á milli leikja í NFL-deildinni og öll helstu snertimörk, tilþrif og önnur atvik sýnd um leið og þau gerast. Stöð 2 Sport 4 20:30 – Brooklyn Nets og Milwaukee Bucks mætast í NBA körfuboltadeildinni. Vodafone Sport 12:30 – Formúla 1. Lokakappakstur tímabilsins fer fram í Abú Dabí og McLaren getur tryggt sér heimsmeistaratitil bílasmiða. 16:55 – Fuchse Berlin og Magdeburg mætast í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Ómar Ingi Magnússon er frá vegna meiðsla en Gísli Þorgeir Kristjánsson er klár í slaginn með þýsku meisturunum. 21:05 – Vancouver Canucks og Tampa Bay Lightning mætast á svellinu í NHL íshokkídeildinni. 00:05 – New Jersey Devils og Colorado Avalanche mætast á svellinu í NHL íshokkídeildinni.
Dagskráin í dag Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Leik lokið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Sjá meira