Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 9. desember 2024 18:00 Það var mikið fjör á opnun jólasýningarinnar í Ásmundarsal. Ásmundarsalur Það var líf og fjör í Ásmundarsal 30. nóvember síðastliðinn þegar hin árlega og eftirsótta jólasýning opnaði. Margt var um manninn þar sem listunnendur komu saman og báru verk eftir vinsælustu íslensku listamennina augum. „Þetta er sjöunda jólasýningin okkar í Ásmundarsal en sú þriðja sem við fylgjum úr hlaði með útgáfu bókar sem veitir innsýn inn í vinnustofur og hugarheim þeirra fjörutíu listamannanna sem sýna verk sem sérstaklega eru unnin fyrir sýninguna,“ segir í fréttatilkynningu. Hér má sjá myndband af listamönnunum fyrir sýningu: Sömuleiðis má finna huggulegt lítið kvikmyndahús í Gryfjunni á neðri hæð Ásmundarsals þar sem yngri kynslóðir geta notið sín yfir jólamyndum. Hér má finna nánari upplýsingar um listamennina og hér að neðan má sjá vel valdar myndir frá opnun: Davíð Berndsen þeytti skífum.Ásmundarsalur Margt um manninn. Ásmundarsalur Listamennirnir voru fengnir til að koma með hluta af vinnustofunni sinni til að setja í borðið.Ásmundarsalur Líf og list í Ásmundarsal.Ásmundarsalur Hildur Hákonardóttir & Magnús Pálsson létu sig ekki vanta.Ásmundarsalur Vikram Pradhan mætti með myndavélina.Ásmundarsalur Aðalheiður Magnúsdóttir & Eggert Pétursson glæsileg.Ásmundarsalur Popp í bíóinu.Ásmundarsalur Glerlistaverk eftir Shoplifter eða Hrafnhildi Arnardóttur.Ásmundarsalur Gestir rýna í verkin.Ásmundarsalur Hattur og lestur!Ásmundarsalur Kósíheit í bíósalnum.Ásmundarsalur Fjölbreyttur hópur sýningargesta á öllum aldri.Ásmundarsalur Dýrfinna Benita listakona skálaði.Ásmundarsalur Fjörutíu listamenn sýna verk sín í Ásmundarsal. Ásmundarsalur Kristín Karólína & Sirra.Ásmundarsalur Kristín Morthens er meðal listamanna sýningarinnar.Ásmundarsalur Gestir grandskoðuðu listaverkin.Ásmundarsalur Haraldur Ari mætti með dóttur sinni.Ásmundarsalur Ólafur Ásgeirsson klæddi sig í stíl við strákinn sinn!Ásmundarsalur Davíð Berndsen flottur í Nýmjólk peysunni.Ásmundarsalur Jóhanna Rakel mætti á opnun.Ásmundarsalur Á ári hverju er gefin út bók með listamönnum jólasýningarinnar.Ásmundarsalur Jólabíó í Gryfjunni.Ásmundarsalur Sýningin spannar allt húsið og þar á meðal þakið á Ásmundarsal.Ásmundarsalur Sigrún Eva lengst til hægri mætti með dóttur sína.Ásmundarsalur Helga Jóakimsdóttir, Katrín Eyjólfsdóttir og Björk Hrafnsdóttir.Ásmundarsalur Samkvæmislífið Menning Myndlist Tíska og hönnun Sýningar á Íslandi Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
„Þetta er sjöunda jólasýningin okkar í Ásmundarsal en sú þriðja sem við fylgjum úr hlaði með útgáfu bókar sem veitir innsýn inn í vinnustofur og hugarheim þeirra fjörutíu listamannanna sem sýna verk sem sérstaklega eru unnin fyrir sýninguna,“ segir í fréttatilkynningu. Hér má sjá myndband af listamönnunum fyrir sýningu: Sömuleiðis má finna huggulegt lítið kvikmyndahús í Gryfjunni á neðri hæð Ásmundarsals þar sem yngri kynslóðir geta notið sín yfir jólamyndum. Hér má finna nánari upplýsingar um listamennina og hér að neðan má sjá vel valdar myndir frá opnun: Davíð Berndsen þeytti skífum.Ásmundarsalur Margt um manninn. Ásmundarsalur Listamennirnir voru fengnir til að koma með hluta af vinnustofunni sinni til að setja í borðið.Ásmundarsalur Líf og list í Ásmundarsal.Ásmundarsalur Hildur Hákonardóttir & Magnús Pálsson létu sig ekki vanta.Ásmundarsalur Vikram Pradhan mætti með myndavélina.Ásmundarsalur Aðalheiður Magnúsdóttir & Eggert Pétursson glæsileg.Ásmundarsalur Popp í bíóinu.Ásmundarsalur Glerlistaverk eftir Shoplifter eða Hrafnhildi Arnardóttur.Ásmundarsalur Gestir rýna í verkin.Ásmundarsalur Hattur og lestur!Ásmundarsalur Kósíheit í bíósalnum.Ásmundarsalur Fjölbreyttur hópur sýningargesta á öllum aldri.Ásmundarsalur Dýrfinna Benita listakona skálaði.Ásmundarsalur Fjörutíu listamenn sýna verk sín í Ásmundarsal. Ásmundarsalur Kristín Karólína & Sirra.Ásmundarsalur Kristín Morthens er meðal listamanna sýningarinnar.Ásmundarsalur Gestir grandskoðuðu listaverkin.Ásmundarsalur Haraldur Ari mætti með dóttur sinni.Ásmundarsalur Ólafur Ásgeirsson klæddi sig í stíl við strákinn sinn!Ásmundarsalur Davíð Berndsen flottur í Nýmjólk peysunni.Ásmundarsalur Jóhanna Rakel mætti á opnun.Ásmundarsalur Á ári hverju er gefin út bók með listamönnum jólasýningarinnar.Ásmundarsalur Jólabíó í Gryfjunni.Ásmundarsalur Sýningin spannar allt húsið og þar á meðal þakið á Ásmundarsal.Ásmundarsalur Sigrún Eva lengst til hægri mætti með dóttur sína.Ásmundarsalur Helga Jóakimsdóttir, Katrín Eyjólfsdóttir og Björk Hrafnsdóttir.Ásmundarsalur
Samkvæmislífið Menning Myndlist Tíska og hönnun Sýningar á Íslandi Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira