Dagskráin: Liverpool í Katalóníu, Meistaradeildin, kvennakarfan og NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2024 06:02 Mohamed Salah og félagar hans í Liverpool hafa unnið alla leiki sína í Meistaradeildinni á leiktíðinni. Getty/John Powell Það er mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld en þetta er einn viðburðaríkasti þriðjudagur vetrarins. Meistaradeildin verður í sviðsljósinu en það verða einnig beinar útsendingar frá leikjum í Bónus deild kvenna og þá er deildabikar NBA í fullum gangi inn í nóttina. Liverpool fékk ekki að spila í ensku úrvalsdeildinni um helgina vegna veðurs en Liverpool menn eru komnir mun sunnar á hnöttinn og mæta Katalóníuliðinu Girona í Meistaradeildinni. Liverpool er eina liðið sem er enn með fullt hús í Meistaradeildinni. Meistaradeildarmessan verður að sjálfsögðu á dagskrá en það má einnig sjá Evrópumeistara Real Madrid, Bayern München, Bayer Leverkusen og Aston Villa í beinni í kvöld. Í kvennakörfunni verða þrír leikir í beinni þar á meðal nágrannaslagur Grindavíkur og Njarðvíkur sem fer reyndar fram í Kópavogi. Lokasóknin er að venju á þriðjudagskvöldum þar sem leikir NFL deildarinnar um síðustu helgi eru gerðir upp á lifandi og skemmtilegan hátt. Það má einnig finna Extraþátt Bónus deildar karla í körfubolta þar sem farið verður fyrir síðustu umferð og komandi umferð á fjörugan og fyndinn hátt. Það má einnig sjá beinar útsendingar frá unglingadeild UEFA og tvo leiki í deildabikar NBA. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.45 hefst Extra þáttur Bónus deildar karla í körfubolta Klukkan 19.20 hefst útsending frá leik Grindavíkur og Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Leverkusen og Inter í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Atlanta og Real Madrid í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.30 hefst Meistaradeildarmessan þar sem Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Klukkan 22.45 hefst Lokasóknin þar sem vikan í NFL deildinni er gerð upp. Klukkan 00.00 hefst útsending frá leik Milwaukee Bucks og Orlando Magic í átta liða úrslitum deildarbikar NBA. Klukkan 02.30 hefst útsending frá leik Oklahoma City Thunder og Dallas Mavericks í átta liða úrslitum deildarbikar NBA. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Dinamo Zagreb og Celtic í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Atalanta og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Shakhtar og Bayern München í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Leverkusen og Internazionale í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 6 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Club Brugge og Sporting Lissabon í Meistaradeild Evrópu. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Girona og Liverpool í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Leipzig og Aston Villa í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 00.05 er leikur New Jersey Devils og Toronto Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildar rásin Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Tindastóls og Aþenu í Bónus deild kvenna í körfubolta. Bónus deildar rásin 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Þórs Akureyrar og Vals í Bónus deild kvenna í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Sjá meira
Liverpool fékk ekki að spila í ensku úrvalsdeildinni um helgina vegna veðurs en Liverpool menn eru komnir mun sunnar á hnöttinn og mæta Katalóníuliðinu Girona í Meistaradeildinni. Liverpool er eina liðið sem er enn með fullt hús í Meistaradeildinni. Meistaradeildarmessan verður að sjálfsögðu á dagskrá en það má einnig sjá Evrópumeistara Real Madrid, Bayern München, Bayer Leverkusen og Aston Villa í beinni í kvöld. Í kvennakörfunni verða þrír leikir í beinni þar á meðal nágrannaslagur Grindavíkur og Njarðvíkur sem fer reyndar fram í Kópavogi. Lokasóknin er að venju á þriðjudagskvöldum þar sem leikir NFL deildarinnar um síðustu helgi eru gerðir upp á lifandi og skemmtilegan hátt. Það má einnig finna Extraþátt Bónus deildar karla í körfubolta þar sem farið verður fyrir síðustu umferð og komandi umferð á fjörugan og fyndinn hátt. Það má einnig sjá beinar útsendingar frá unglingadeild UEFA og tvo leiki í deildabikar NBA. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.45 hefst Extra þáttur Bónus deildar karla í körfubolta Klukkan 19.20 hefst útsending frá leik Grindavíkur og Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Leverkusen og Inter í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Atlanta og Real Madrid í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.30 hefst Meistaradeildarmessan þar sem Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Klukkan 22.45 hefst Lokasóknin þar sem vikan í NFL deildinni er gerð upp. Klukkan 00.00 hefst útsending frá leik Milwaukee Bucks og Orlando Magic í átta liða úrslitum deildarbikar NBA. Klukkan 02.30 hefst útsending frá leik Oklahoma City Thunder og Dallas Mavericks í átta liða úrslitum deildarbikar NBA. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Dinamo Zagreb og Celtic í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Atalanta og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Shakhtar og Bayern München í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Leverkusen og Internazionale í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 6 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Club Brugge og Sporting Lissabon í Meistaradeild Evrópu. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Girona og Liverpool í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Leipzig og Aston Villa í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 00.05 er leikur New Jersey Devils og Toronto Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildar rásin Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Tindastóls og Aþenu í Bónus deild kvenna í körfubolta. Bónus deildar rásin 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Þórs Akureyrar og Vals í Bónus deild kvenna í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Sjá meira