Sjáðu frábær tilþrif Cecilíu í sögulegum leik á San Siro Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2024 22:33 Cecilía Rán Rúnarsdóttir sést hér í leiknum með Internazionale á móti AC Milan á Stadio Giuseppe Meazza sem er oftast kallaður San Siro. Getty/ Mairo Cinquetti Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir tók þátt í sögulegum leik á San Siro um helgina. Cecilía Rán stóð þá í marki Internazionale í leik á móti nágrönnunum í AC Milan í Seríu A. Þetta var í fyrsta sinn sem kvennalið félaganna mætast á þessum sögulega leikvangi en þær hafa hingað til þurft að sætta sig við það að spila á minni leikvöngum í Mílanó. Leiknum um helgina lauk með 1-1 jafntefli þar sem Internazionale komst yfir á 45. mínútu en AC Milan jafnaði metin eftir sex mínútna leik í seinni. View this post on Instagram A post shared by VERSUS (@versus) Cecilía Rán átti mjög góðan leik í markinu en hún varði alls sjö skot frá leikmönnum AC Milan. Hún er á láni hjá Internazionale frá þýska liðinu Bayern München. Hún er með þessu að öðlast dýrmæta reynslu og fá nauðsynlegan spilatíma eftir að hafa verið mikið meidd á síðustu árum. Cecilía var öðrum fremur besti maður vallarins í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leiknum og margar af mögnuðum markvörslum okkar konu á San Siro. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=i8dmV1w0psg">watch on YouTube</a> Ítalski boltinn Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Sjá meira
Cecilía Rán stóð þá í marki Internazionale í leik á móti nágrönnunum í AC Milan í Seríu A. Þetta var í fyrsta sinn sem kvennalið félaganna mætast á þessum sögulega leikvangi en þær hafa hingað til þurft að sætta sig við það að spila á minni leikvöngum í Mílanó. Leiknum um helgina lauk með 1-1 jafntefli þar sem Internazionale komst yfir á 45. mínútu en AC Milan jafnaði metin eftir sex mínútna leik í seinni. View this post on Instagram A post shared by VERSUS (@versus) Cecilía Rán átti mjög góðan leik í markinu en hún varði alls sjö skot frá leikmönnum AC Milan. Hún er á láni hjá Internazionale frá þýska liðinu Bayern München. Hún er með þessu að öðlast dýrmæta reynslu og fá nauðsynlegan spilatíma eftir að hafa verið mikið meidd á síðustu árum. Cecilía var öðrum fremur besti maður vallarins í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leiknum og margar af mögnuðum markvörslum okkar konu á San Siro. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=i8dmV1w0psg">watch on YouTube</a>
Ítalski boltinn Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Sjá meira