Fjármálaráðherra Kanada segir af sér Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 16. desember 2024 22:07 Chrystia Freeland hefur setið á kanadíska þinginu frá árinu 2013. AP Chrystia Freeland fjármálaráðherra Kanada sagði af sér í dag. Ástæðuna sagði hún ágreining milli sín og Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada. Freeland sendi frá sér uppsagnarbréf í dag þar sem fram kom að ágreiningur hennar og flokksbróður síns snúi að hótunum Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseta um að leggja á 25 prósent innflutningsgjald á kanadískan innflutning. Í bréfinu, sem stílað er á Trudeau, segist hún ekki geta fallist á það með honum að auka þurfi útgjöld til að takast á við umrætt innflutningsdjald. „Á föstudaginn sagðirðu mér að þú vildir ekki að ég gegndi embætti fjármálaráðherra lengur og bauðst mér annað ráðuneyti. Eftir umhugsun hef ég ákveðið að það heiðarlegasta í stöðunni er að segja af mér,“ segir í bréfi Freeland. See my letter to the Prime Minister below // Veuillez trouver ma lettre au Premier ministre ci-dessous pic.twitter.com/NMMMcXUh7A— Chrystia Freeland (@cafreeland) December 16, 2024 Í umfjöllun Reuters segir að afsögn Freeland komi til með að hafa neikvæð áhrif á framtíð Trudeau í stjórnmálum, en Frjálslynda flokknum er þegar spáð slæmu gengi í næstu þingkosningum. Íhaldsflokknum, sem er í stjórnarandstöðu á yfirstandandi kjörtímabili, er aftur á móti spáð góðu gengi í kosningunum, sem áætlað er að fari fram í október 2025. Heimildir kanadíska ríkisútvarpsins herma að Dominic LeBlanc varnarmálaráðherra Kanada verði skipaður fjármálaráðherra síðar í dag. Kanada Mest lesið Óttast um örlög farþega eftir árekstur flugvélar og þyrlu í Washington Erlent Starfsemin sé ekki tryggð miðað við núverandi framlög Innlent Segja formann fræðslunefndar hafa brotið siðareglur Innlent Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð Erlent Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Erlent UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Erlent Öllum heilsast vel eftir fæðingu í háloftunum Innlent Eldgosin í stærri kantinum verði þau við flekamótin Innlent Gengur í storm með slyddu eða snjókomu Veður Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Erlent Fleiri fréttir Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Óttast um örlög farþega eftir árekstur flugvélar og þyrlu í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Alþjóðastofnanir draga saman seglin vegna Trump Býður milljónum starfsmanna að hætta gegn átta mánaða biðlaunum Áttatíu og fimm prósent vilja ekki tilheyra Trump Segir Rússa hafa ætlað að ráða fleiri iðnaðarleiðtoga af dögum Segir Robert frænda sinn athyglissjúkt rándýr Mona Lisa fær sérherbergi Forsætisráðherra Serbíu segir af sér í kjölfar mótmæla Sökuð um að hafa pyntað dóttur sína fyrir fylgjendur og peninga Google breytir nafninu á Mexíkóflóa Segja átta látna af þeim 26 gíslum sem láta á lausa Trump enn iðinn við kolann: Beinir sjónum að hernum og alþjóðasamvinnu Svíar leggja hald á skip vegna skemmda á sæstreng Senda Trump skilaboð og auka viðbúnað við Grænland Þjóðaröryggisráðgjafi skildi gögnin sín ítrekað eftir á glámbekk Ein stærsta borg Austur-Kongó í höndum uppreisnarmanna Áttatíu ár frá frelsun Auschwitz: „Ég hverf aftur til Auschwitz á hverjum degi“ Lúkasjenka lýstur sigurvegari umdeildra forsetakosninga Segja yfirvöld hafa komið í veg fyrir björgun þriggja drengja Sjá meira
Freeland sendi frá sér uppsagnarbréf í dag þar sem fram kom að ágreiningur hennar og flokksbróður síns snúi að hótunum Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseta um að leggja á 25 prósent innflutningsgjald á kanadískan innflutning. Í bréfinu, sem stílað er á Trudeau, segist hún ekki geta fallist á það með honum að auka þurfi útgjöld til að takast á við umrætt innflutningsdjald. „Á föstudaginn sagðirðu mér að þú vildir ekki að ég gegndi embætti fjármálaráðherra lengur og bauðst mér annað ráðuneyti. Eftir umhugsun hef ég ákveðið að það heiðarlegasta í stöðunni er að segja af mér,“ segir í bréfi Freeland. See my letter to the Prime Minister below // Veuillez trouver ma lettre au Premier ministre ci-dessous pic.twitter.com/NMMMcXUh7A— Chrystia Freeland (@cafreeland) December 16, 2024 Í umfjöllun Reuters segir að afsögn Freeland komi til með að hafa neikvæð áhrif á framtíð Trudeau í stjórnmálum, en Frjálslynda flokknum er þegar spáð slæmu gengi í næstu þingkosningum. Íhaldsflokknum, sem er í stjórnarandstöðu á yfirstandandi kjörtímabili, er aftur á móti spáð góðu gengi í kosningunum, sem áætlað er að fari fram í október 2025. Heimildir kanadíska ríkisútvarpsins herma að Dominic LeBlanc varnarmálaráðherra Kanada verði skipaður fjármálaráðherra síðar í dag.
Kanada Mest lesið Óttast um örlög farþega eftir árekstur flugvélar og þyrlu í Washington Erlent Starfsemin sé ekki tryggð miðað við núverandi framlög Innlent Segja formann fræðslunefndar hafa brotið siðareglur Innlent Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð Erlent Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Erlent UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Erlent Öllum heilsast vel eftir fæðingu í háloftunum Innlent Eldgosin í stærri kantinum verði þau við flekamótin Innlent Gengur í storm með slyddu eða snjókomu Veður Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Erlent Fleiri fréttir Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Óttast um örlög farþega eftir árekstur flugvélar og þyrlu í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Alþjóðastofnanir draga saman seglin vegna Trump Býður milljónum starfsmanna að hætta gegn átta mánaða biðlaunum Áttatíu og fimm prósent vilja ekki tilheyra Trump Segir Rússa hafa ætlað að ráða fleiri iðnaðarleiðtoga af dögum Segir Robert frænda sinn athyglissjúkt rándýr Mona Lisa fær sérherbergi Forsætisráðherra Serbíu segir af sér í kjölfar mótmæla Sökuð um að hafa pyntað dóttur sína fyrir fylgjendur og peninga Google breytir nafninu á Mexíkóflóa Segja átta látna af þeim 26 gíslum sem láta á lausa Trump enn iðinn við kolann: Beinir sjónum að hernum og alþjóðasamvinnu Svíar leggja hald á skip vegna skemmda á sæstreng Senda Trump skilaboð og auka viðbúnað við Grænland Þjóðaröryggisráðgjafi skildi gögnin sín ítrekað eftir á glámbekk Ein stærsta borg Austur-Kongó í höndum uppreisnarmanna Áttatíu ár frá frelsun Auschwitz: „Ég hverf aftur til Auschwitz á hverjum degi“ Lúkasjenka lýstur sigurvegari umdeildra forsetakosninga Segja yfirvöld hafa komið í veg fyrir björgun þriggja drengja Sjá meira