Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2024 23:16 Albert Guðmundsson og Moise Kean fagna hér marki saman í einum af mörgum sigurleikjum Fiorentina á leiktíðinni. Getty/Gabriele Maltinti Fótboltamaðurinn Moise Kean hefur farið á kostum innan vallar að undanförnu og nú ætlar hann einnig að slá í gegn utan vallar. Framherji Fiorentina tilkynnti á samfélagsmiðlum sínum að hann væri að gefa út sína fyrstu rappplötu. Platan fékk nafnið „Chosen“ og á henni eru ellefu lög. Fyrsta lag plötunnar heitir „I was born a winner“ en það er ekki hægt að lesa annað úr því en að kappinn sé að senda þarna smá skilaboð. Quindi il disco di Kean è migliore di quello di Marracash?https://t.co/bQDnZE8L9E— Ultimo Uomo (@lUltimoUomo) December 17, 2024 Platan þykir ekki við hæfi viðkvæmra og er með aðvörun fyrir börn eitthvað sem er eiginlega nauðsynlegt fyrir góða rappplötu. Hinn 24 ára gamli Kean flutti lög af plötunni í partý í Mílanó um síðustu helgi en í því voru mættir bæði fyrrum og núverandi liðsfélagar. Ekki fylgir sögunni hvort íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson hafi verið meðal gesta en hann er að koma til baka hjá Fiorentina eftir meiðsli. Kean er ekki fyrsti leikmaðurinn í Seríu A til að gefa út rappplötu því það gerði einnig AC Milan leikmaðurinn Rafael Leao. Kean hefur átt gott tímabil með Fiorentina en hann er þriðji markahæsti leikmaður ítölsku deildarinnar með níu mörk. Uscito oggi il primo album da cantante “Chosen” dell’attaccante della #Fiorentina e della Nazionale italiana Moise #Kean pic.twitter.com/NgXp2lNWFF— Nicolò Schira (@NicoSchira) December 16, 2024 Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Framherji Fiorentina tilkynnti á samfélagsmiðlum sínum að hann væri að gefa út sína fyrstu rappplötu. Platan fékk nafnið „Chosen“ og á henni eru ellefu lög. Fyrsta lag plötunnar heitir „I was born a winner“ en það er ekki hægt að lesa annað úr því en að kappinn sé að senda þarna smá skilaboð. Quindi il disco di Kean è migliore di quello di Marracash?https://t.co/bQDnZE8L9E— Ultimo Uomo (@lUltimoUomo) December 17, 2024 Platan þykir ekki við hæfi viðkvæmra og er með aðvörun fyrir börn eitthvað sem er eiginlega nauðsynlegt fyrir góða rappplötu. Hinn 24 ára gamli Kean flutti lög af plötunni í partý í Mílanó um síðustu helgi en í því voru mættir bæði fyrrum og núverandi liðsfélagar. Ekki fylgir sögunni hvort íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson hafi verið meðal gesta en hann er að koma til baka hjá Fiorentina eftir meiðsli. Kean er ekki fyrsti leikmaðurinn í Seríu A til að gefa út rappplötu því það gerði einnig AC Milan leikmaðurinn Rafael Leao. Kean hefur átt gott tímabil með Fiorentina en hann er þriðji markahæsti leikmaður ítölsku deildarinnar með níu mörk. Uscito oggi il primo album da cantante “Chosen” dell’attaccante della #Fiorentina e della Nazionale italiana Moise #Kean pic.twitter.com/NgXp2lNWFF— Nicolò Schira (@NicoSchira) December 16, 2024
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira