Leggja til framtíðarsýn fyrir breytta Grindavík Jón Þór Stefánsson skrifar 18. desember 2024 11:31 Hugmynd að útliti fyrir Víkurbraut 32. Batteríið Arkitektar Grindavíkurbær hefur kynnt fyrstu drög að rammaskipulagi sem byggir á hugmyndum og tillögum Grindvíkinga um framtíðarsýn á bænum. „Tillagan felur í sér að hluti þeirra húsa sem orðið hafa fyrir tjóni verði fjarlægður, en að ummerki hamfaranna, svo sem lega sprungna, hraun og einhver ummerki húsa, verði varðveitt og nýtt á nýstárlegan hátt,“ segir í tilkynningu á vef bæjarins. Kallað var eftir hugmyndum Grindvíkinga í október síðastliðnum. Tillögurnar eru unnar af Batteríinu Arkitektum. Hér má sjá tillögurnar í teikningum og korti. Aðgerðir innan varnargarðaBatteríið Arkitektar Upplýsingasvæði og göngustígur við EfrahópBatteríið Arkitektar Fram kemur í tillögunni að á meðal þess sem er lagt til sé að varðveita Hópið, Salthúsið og Verkalýðshúsið við Víkurbraut. Þá eigi að setja upp sýningar, gönguleiðir og merkingar til að gera náttúruöflin og áhrif þeirra sýnileg. „Tillagan býður upp á einstaka blöndu af sögu og framtíðarsýn.“ Yfirlitsmynd: horft frá norðriBatteríið Arkitektar Í tilkynningunni segir að boltinn sé nú hjá sjálfum Grindvíkingum, en þeir eru hvattir til að kynna sér rammaskipulagið, tjá sig og koma með ábendingar um hvernig þeir vilja sjá bæinn sinn þróast. Þeir geta komið sínum ábendingum á framfæri hér. „Með þessum hætti fá allir Grindvíkingar tækifæri til að taka þátt í því að móta framtíð bæjarins með tilliti til arfleifðar jarðhræringanna.“ Grindavík Stjórnsýsla Sveitarstjórnarmál Skipulag Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Áfram gýs úr einum gýg Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Fleiri fréttir Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gýg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Sjá meira
„Tillagan felur í sér að hluti þeirra húsa sem orðið hafa fyrir tjóni verði fjarlægður, en að ummerki hamfaranna, svo sem lega sprungna, hraun og einhver ummerki húsa, verði varðveitt og nýtt á nýstárlegan hátt,“ segir í tilkynningu á vef bæjarins. Kallað var eftir hugmyndum Grindvíkinga í október síðastliðnum. Tillögurnar eru unnar af Batteríinu Arkitektum. Hér má sjá tillögurnar í teikningum og korti. Aðgerðir innan varnargarðaBatteríið Arkitektar Upplýsingasvæði og göngustígur við EfrahópBatteríið Arkitektar Fram kemur í tillögunni að á meðal þess sem er lagt til sé að varðveita Hópið, Salthúsið og Verkalýðshúsið við Víkurbraut. Þá eigi að setja upp sýningar, gönguleiðir og merkingar til að gera náttúruöflin og áhrif þeirra sýnileg. „Tillagan býður upp á einstaka blöndu af sögu og framtíðarsýn.“ Yfirlitsmynd: horft frá norðriBatteríið Arkitektar Í tilkynningunni segir að boltinn sé nú hjá sjálfum Grindvíkingum, en þeir eru hvattir til að kynna sér rammaskipulagið, tjá sig og koma með ábendingar um hvernig þeir vilja sjá bæinn sinn þróast. Þeir geta komið sínum ábendingum á framfæri hér. „Með þessum hætti fá allir Grindvíkingar tækifæri til að taka þátt í því að móta framtíð bæjarins með tilliti til arfleifðar jarðhræringanna.“
Grindavík Stjórnsýsla Sveitarstjórnarmál Skipulag Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Áfram gýs úr einum gýg Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Fleiri fréttir Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gýg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Sjá meira