Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2024 21:55 Glódís Perla Viggósdóttir horfir á eftir boltanum í eigið mark en leikmenn Arsenal fagna. Getty/Julian Finney Glódís Perla Viggósdóttir var fyrir því óláni í kvöld að skora sjálfsmark í síðasta leik Bayern München í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Bayern tapaði þá 3-2 á útivelli á móti Arsenal. Jafntefli dugði þýska liðinu til að tryggja sér sigur í riðlinum en bæði liðin voru búin að tryggja sig áfram í átta liða úrslitin. Arsenal skoraði sigurmarkið úr víti fimm mínútum fyrir lok leiksins og vann því riðilinn. Þetta byrjaði ekki vel fyrir íslenska landsliðsfyrirliðann því Glódís Perla setti boltann í eigið mark strax á sjöundu mínútu leiksins. Magdalena Eriksson, félagi Glódísar í miðvarðarstöðunum, jafnaði metin á 39. mínútu og kom síðan Bayern yfir í 2-1 með sínu öðrum marki sem kom á 58. mínútu. Alessia Russo jafnaði metin fyrir Arsemal á 59. mínútu. Bæjarinn Tuva Hansen fékk síðan dæmda á sig hendi á 85. mínútu og úr vítinu skoraði Mariona Caldentey sigurmark Arsenal. Juventus vann 3-0 sigur á Sædísi Rún Heiðarsdóttur og félögum í Vålerenga í hinum leiknum í riðlinum. Valentina Bergamaschi, Sofia Cantore og Emma Kullberg skoruðu mörkin. Sædís Rún var í byrjunarliðinu og spilaði allan leikinn. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Handbolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Fótbolti Kærasti Fallons Sherrock grét eftir óvænt tap Sport Fleiri fréttir Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks „Vissi hvað ég var að fara út í“ Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Nauðsynlegt og löngu tímabært Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu Sjá meira
Bayern tapaði þá 3-2 á útivelli á móti Arsenal. Jafntefli dugði þýska liðinu til að tryggja sér sigur í riðlinum en bæði liðin voru búin að tryggja sig áfram í átta liða úrslitin. Arsenal skoraði sigurmarkið úr víti fimm mínútum fyrir lok leiksins og vann því riðilinn. Þetta byrjaði ekki vel fyrir íslenska landsliðsfyrirliðann því Glódís Perla setti boltann í eigið mark strax á sjöundu mínútu leiksins. Magdalena Eriksson, félagi Glódísar í miðvarðarstöðunum, jafnaði metin á 39. mínútu og kom síðan Bayern yfir í 2-1 með sínu öðrum marki sem kom á 58. mínútu. Alessia Russo jafnaði metin fyrir Arsemal á 59. mínútu. Bæjarinn Tuva Hansen fékk síðan dæmda á sig hendi á 85. mínútu og úr vítinu skoraði Mariona Caldentey sigurmark Arsenal. Juventus vann 3-0 sigur á Sædísi Rún Heiðarsdóttur og félögum í Vålerenga í hinum leiknum í riðlinum. Valentina Bergamaschi, Sofia Cantore og Emma Kullberg skoruðu mörkin. Sædís Rún var í byrjunarliðinu og spilaði allan leikinn.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Handbolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Fótbolti Kærasti Fallons Sherrock grét eftir óvænt tap Sport Fleiri fréttir Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks „Vissi hvað ég var að fara út í“ Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Nauðsynlegt og löngu tímabært Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu Sjá meira