Leik lokið: Valur - Tinda­stóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti

Sindri Sverrisson skrifar
470876188_10160313606492447_9009793535216611893_n
Vísir/Anton Brink

Íslandsmeistarar Vals unnu mikilvægan níu stiga sigur er liðið tók á móti Tindastóli í lokaleik Bónus-deildar karla fyrir jólafrí í kvöld, 89-80. Úrslitin þýða að Valsmenn verða ekki í fallsæti yfir jólahátíðina.

Uppgjör og viðtöl koma inn á Vísi innan skamms...

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira