Hvalveiðilögin barn síns tíma Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Heimir Már Pétursson skrifa 23. desember 2024 14:51 Hanna Katrín tekur nú við atvinnuvegaráðuneytinu. Vísir/Rúnar Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra, segir hvalveiðilögin barn síns tíma. Hún geri sér grein fyrir því að hvalveiðar séu mikið hitamál. Eitt umdeildasta mál undanfarin misseri hefur verið leyfi til hvalveiða. Bjarni Benediktsson, fyrrum starfandi matvælaráðherra, gaf út fimm ára leyfi til veiða á langreyði og hrefnu. Hanna Katrín Friðriksson tók við atvinnuvegaráðuneytinu í gær og verður því leyfi til hvalveiða á hennar borði. „Þetta leyfi sem fráfarandi ráðherra gefur út er byggt á núgildandi lögum og það er auðvitað bara staðreyndin. Önnur staðreynd er sú að þessi lög eru orðin barns síns tíma, það vantar inn mikilvægan þátt sem varðar dýraverndina. Þannig að fyrsta skrefið í hjá mér í þessum málaflokki er að fara yfir málin, sjá hvað vinna hefur verið unnin í ráðuneytinu, vera í samtali við hagsmunaaðila og far yfir þessi mál. En akkúrat eins og núna eru í gildi leyfi sem hvílir á núgildandi lögum,“ sagði Hanna Katrín. Og það gildir þá til fimm ára? „Það er líka áhugavert, það er nýjung að vera í leyfi í gildi til fimm ára sem er síðan uppsegjanlegt á tímabilinu. Ég veit ekki hvort þar hafi verið slegin inn einhver nýr tónn í þessu almennt þegar það kemur að sjávarútvegsmálum og nýtingu auðlindanna þar. En allavegnna er þetta svoleiðis að ég mun gefa mér tíma til að fara ofan í þetta mál en ég er mjög meðvituð um það að þetta er mikið hitamál“ Sérðu fyrir þér að það komi frumvarp til laga um breytingar á lögum um hvalveiðar? „Eins og ég segi, það vantar í núgildandi lög þennan mikilvæga þátt. Þannig að það er ekki ólíklegt að það verði gert en ég ætla ekki að taka sterkar til orða núna fyrr en ég er komin með þess i gögn í hendurnar og ég hef fengið að glöggva mig á því á þeirri vinnu sem hefur átt sér stað.“ Hvalveiðar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjávarútvegur Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Sjá meira
Eitt umdeildasta mál undanfarin misseri hefur verið leyfi til hvalveiða. Bjarni Benediktsson, fyrrum starfandi matvælaráðherra, gaf út fimm ára leyfi til veiða á langreyði og hrefnu. Hanna Katrín Friðriksson tók við atvinnuvegaráðuneytinu í gær og verður því leyfi til hvalveiða á hennar borði. „Þetta leyfi sem fráfarandi ráðherra gefur út er byggt á núgildandi lögum og það er auðvitað bara staðreyndin. Önnur staðreynd er sú að þessi lög eru orðin barns síns tíma, það vantar inn mikilvægan þátt sem varðar dýraverndina. Þannig að fyrsta skrefið í hjá mér í þessum málaflokki er að fara yfir málin, sjá hvað vinna hefur verið unnin í ráðuneytinu, vera í samtali við hagsmunaaðila og far yfir þessi mál. En akkúrat eins og núna eru í gildi leyfi sem hvílir á núgildandi lögum,“ sagði Hanna Katrín. Og það gildir þá til fimm ára? „Það er líka áhugavert, það er nýjung að vera í leyfi í gildi til fimm ára sem er síðan uppsegjanlegt á tímabilinu. Ég veit ekki hvort þar hafi verið slegin inn einhver nýr tónn í þessu almennt þegar það kemur að sjávarútvegsmálum og nýtingu auðlindanna þar. En allavegnna er þetta svoleiðis að ég mun gefa mér tíma til að fara ofan í þetta mál en ég er mjög meðvituð um það að þetta er mikið hitamál“ Sérðu fyrir þér að það komi frumvarp til laga um breytingar á lögum um hvalveiðar? „Eins og ég segi, það vantar í núgildandi lög þennan mikilvæga þátt. Þannig að það er ekki ólíklegt að það verði gert en ég ætla ekki að taka sterkar til orða núna fyrr en ég er komin með þess i gögn í hendurnar og ég hef fengið að glöggva mig á því á þeirri vinnu sem hefur átt sér stað.“
Hvalveiðar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjávarútvegur Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent