Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Lovísa Arnardóttir skrifar 27. desember 2024 11:38 Stemningin verður að öllum líkindum svona um áramótin. Þá mun viðra vel til að sprengja flugelda. Vísir/Vilhelm Flugeldasala Landsbjargar hefst á morgun á 100 sölustöðum um land allt. Verð á flugeldum Landsbjargar hefur lítið hækkað á milli ára. Upplýsingafulltrúi segir kökurnar alltaf vinsælar. „Um helmingur sölunnar á sér stað á gamlársdag,“ segir Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar en hann ræddi flugeldasöluna, fjölda útkalla á árinu, fjáröflun Landsbjargar og stöðuna á björgunarsveitunum um jólin í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Flugeldasalan er og hefur verið okkar mikilvægasta fjáröflun í nær 60 ár,“ segir Jón Þór og að það líti ekki út fyrir að það verði nokkur breyting þar á. Sigurður Þ. Ragnarsson, Siggi Stormur, spáði i morgun góðu flugeldaveðri um áramótin. Það verði kalt, mikil stilla og því gæti fylgt nokkuð svifryk. Hann segir flugeldana hluta af hefð Íslendinga og stemningunni. Jón Þór segir ekki verra ef Íslendingar myndu dreifa kaupunum og koma fyrr en á gamlársdag en spáin sé góð fyrir gamlársdag og því séu þeir ekki stressaðir. Flugeldunum fylgir líka nokkuð rusl.Vísir/Arnar Jón Þór segir verðið áþekkt og í fyrra. Það sé örlítil hækkun en hún sé minni en hann hefði búist við miðað við verðbólgu. Áramót Bítið Neytendur Björgunarsveitir Flugeldar Tengdar fréttir Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Sigurður Þ. Ragnarsson sem betur er þekktur sem Siggi stormur segir veðrið um jólin að mestu hafa gengið eftir. „Þetta var bara skítaveður,“ sagði Sigurður í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann segir spár benda til þess að veðrið verði fínt um áramót. Það verði stilla á nær öllu landinu en að henni muni fylgja slæm loftgæði þegar fólk byrjar að sprengja flugelda. 27. desember 2024 08:17 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira
„Um helmingur sölunnar á sér stað á gamlársdag,“ segir Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar en hann ræddi flugeldasöluna, fjölda útkalla á árinu, fjáröflun Landsbjargar og stöðuna á björgunarsveitunum um jólin í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Flugeldasalan er og hefur verið okkar mikilvægasta fjáröflun í nær 60 ár,“ segir Jón Þór og að það líti ekki út fyrir að það verði nokkur breyting þar á. Sigurður Þ. Ragnarsson, Siggi Stormur, spáði i morgun góðu flugeldaveðri um áramótin. Það verði kalt, mikil stilla og því gæti fylgt nokkuð svifryk. Hann segir flugeldana hluta af hefð Íslendinga og stemningunni. Jón Þór segir ekki verra ef Íslendingar myndu dreifa kaupunum og koma fyrr en á gamlársdag en spáin sé góð fyrir gamlársdag og því séu þeir ekki stressaðir. Flugeldunum fylgir líka nokkuð rusl.Vísir/Arnar Jón Þór segir verðið áþekkt og í fyrra. Það sé örlítil hækkun en hún sé minni en hann hefði búist við miðað við verðbólgu.
Áramót Bítið Neytendur Björgunarsveitir Flugeldar Tengdar fréttir Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Sigurður Þ. Ragnarsson sem betur er þekktur sem Siggi stormur segir veðrið um jólin að mestu hafa gengið eftir. „Þetta var bara skítaveður,“ sagði Sigurður í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann segir spár benda til þess að veðrið verði fínt um áramót. Það verði stilla á nær öllu landinu en að henni muni fylgja slæm loftgæði þegar fólk byrjar að sprengja flugelda. 27. desember 2024 08:17 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira
Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Sigurður Þ. Ragnarsson sem betur er þekktur sem Siggi stormur segir veðrið um jólin að mestu hafa gengið eftir. „Þetta var bara skítaveður,“ sagði Sigurður í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann segir spár benda til þess að veðrið verði fínt um áramót. Það verði stilla á nær öllu landinu en að henni muni fylgja slæm loftgæði þegar fólk byrjar að sprengja flugelda. 27. desember 2024 08:17