Brenton Wood er látinn Eiður Þór Árnason skrifar 5. janúar 2025 09:04 Brenton Wood hélt áfram að sinna tónlistinni þar til hann veiktist í fyrra. Getty/David Redfern/Redferns Sálarsöngvarinn Brenton Wood er látinn, 83 ára að aldri. Tónlistarmaðurinn, sem hét Alfred Jesse Smith, var þekktastur fyrir smellinn The Oogum Boogum Song sem kom út árið 1967. Bandarískir miðlar birtu fregnir af andláti tónlistarmannsins á dögunum og voru þær í kjölfarið staðfestar af umboðsmanni hans Manny Gallegos. Lést hann á heimili sínu í Moreno Valley í Kaliforníu, skammt frá Los Angeles. Wood fæddist í Shreveport í Louisiana-ríki, og ólst upp í San Pedro-hverfinu í Los Angeles. Hann fór í menntaskóla í Compton og gekk í Compton College, þar sem hann fékk tónlistarbakteríuna. The Guardian greinir frá en Wood var bæði söngvari og píanóleikari. Hann er einnig þekktur fyrir ábreiðu sína af laginu A Change Is Gonna Come, sem var upphaflega flutt af Sam Cooke en Wood lýsti honum sem einum af sínum helstu fyrirmyndum í tónlist. Wood gaf út nokkrar plötur áður en smellurinn The Oogum Boogum Song kom honum á kortið. Lagið náði hæst 19. sæti á Billboard R&B vinsældalistanum og árið 1972 stofnaði hann sitt eigið útgáfufyrirtæki undir nafninu Prophesy Records. Lagið hefur meðal annars verið notað ítrekað í kvikmyndum, sjónvarpsþáttum og auglýsingum. Síðustu fimm áratugi hélt hann svo áfram að gefa út tónlist hjá útgáfufyrirtæki sínu Mr Wood Records. Wood hóf síðasta tónleikaferðlag sitt snemma árs 2024 sem nefndist Catch You on the Rebound. Í maí var Wood lagður inn á sjúkrahús og gerði því hlé á tónleikaferðalaginu, að sögn Variety. Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Sjá meira
Bandarískir miðlar birtu fregnir af andláti tónlistarmannsins á dögunum og voru þær í kjölfarið staðfestar af umboðsmanni hans Manny Gallegos. Lést hann á heimili sínu í Moreno Valley í Kaliforníu, skammt frá Los Angeles. Wood fæddist í Shreveport í Louisiana-ríki, og ólst upp í San Pedro-hverfinu í Los Angeles. Hann fór í menntaskóla í Compton og gekk í Compton College, þar sem hann fékk tónlistarbakteríuna. The Guardian greinir frá en Wood var bæði söngvari og píanóleikari. Hann er einnig þekktur fyrir ábreiðu sína af laginu A Change Is Gonna Come, sem var upphaflega flutt af Sam Cooke en Wood lýsti honum sem einum af sínum helstu fyrirmyndum í tónlist. Wood gaf út nokkrar plötur áður en smellurinn The Oogum Boogum Song kom honum á kortið. Lagið náði hæst 19. sæti á Billboard R&B vinsældalistanum og árið 1972 stofnaði hann sitt eigið útgáfufyrirtæki undir nafninu Prophesy Records. Lagið hefur meðal annars verið notað ítrekað í kvikmyndum, sjónvarpsþáttum og auglýsingum. Síðustu fimm áratugi hélt hann svo áfram að gefa út tónlist hjá útgáfufyrirtæki sínu Mr Wood Records. Wood hóf síðasta tónleikaferðlag sitt snemma árs 2024 sem nefndist Catch You on the Rebound. Í maí var Wood lagður inn á sjúkrahús og gerði því hlé á tónleikaferðalaginu, að sögn Variety.
Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Sjá meira