„Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2025 21:36 Dagur Sigurðsson er með króatíska landsliðið á heimavelli á þessu heimsmeistaramóti. Getty/Luka Stanzl/ Dagur Sigurðsson byrjaði vel með króatíska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í handbolta í kvöld því liðið vann þá fjórtán marka sigur á Barein í fyrsta leik. Það var mikil stemmning í höllinni og Króatar töku öll völd frá byrjun leiks. Dagur var þarna að fara illa með gamlan félaga úr landsliðinu því Aron Kristjánsson þjálfar lið Barein. „Ég er ekki frá því að það sé frekar gott að hafa klárað þetta svona. Við vorum einbeittir og flottir í byrjun. Við náðum að keyra á þá,“ sagði Dagur Sigurðsson í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson eftir leikinn. „Það verður samt að segjast eins og er að Aron er ekki öfundsverður. Hann var með hálflaskað lið fyrir mót og menn ekki alveg í standi. Það er erfitt í þessum bransa,“ sagði Dagur. Hvernig var fyrir Dag að stýra króatíska landsliðinu á heimavelli? „Það er skemmtilegt. Þetta er blóðheitt og það eru læti. Við eigum eftir að sjá þegar við verðum settir upp við vegginn líka hvernig þetta virkar þá,“ sagði Dagur en finnur hann fyrir pressu? „Nei ekki þannig lagað. Ég veit alveg að ég þarf að vinna leiki en ég er tiltölulega rólegur með það allt saman.,“ sagði Dagur. „Þeir eru vanir að skipta hratt um þjálfara og ég læt mér ekkert bregða þótt að það gerist,“ sagði Dagur en hverjar eru væntingarnar til liðsins? „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það, í hvaða sæti ég á að lenda. Ég vona að ég geti bætt okkar leik og að við verðum sterkir,“ sagði Dagur en það má sjá viðtalið hér fyrir neðan. Klippa: Dagur eftir sigur á Barein HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Sjá meira
Það var mikil stemmning í höllinni og Króatar töku öll völd frá byrjun leiks. Dagur var þarna að fara illa með gamlan félaga úr landsliðinu því Aron Kristjánsson þjálfar lið Barein. „Ég er ekki frá því að það sé frekar gott að hafa klárað þetta svona. Við vorum einbeittir og flottir í byrjun. Við náðum að keyra á þá,“ sagði Dagur Sigurðsson í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson eftir leikinn. „Það verður samt að segjast eins og er að Aron er ekki öfundsverður. Hann var með hálflaskað lið fyrir mót og menn ekki alveg í standi. Það er erfitt í þessum bransa,“ sagði Dagur. Hvernig var fyrir Dag að stýra króatíska landsliðinu á heimavelli? „Það er skemmtilegt. Þetta er blóðheitt og það eru læti. Við eigum eftir að sjá þegar við verðum settir upp við vegginn líka hvernig þetta virkar þá,“ sagði Dagur en finnur hann fyrir pressu? „Nei ekki þannig lagað. Ég veit alveg að ég þarf að vinna leiki en ég er tiltölulega rólegur með það allt saman.,“ sagði Dagur. „Þeir eru vanir að skipta hratt um þjálfara og ég læt mér ekkert bregða þótt að það gerist,“ sagði Dagur en hverjar eru væntingarnar til liðsins? „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það, í hvaða sæti ég á að lenda. Ég vona að ég geti bætt okkar leik og að við verðum sterkir,“ sagði Dagur en það má sjá viðtalið hér fyrir neðan. Klippa: Dagur eftir sigur á Barein
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Sjá meira