Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. janúar 2025 15:48 Prís opnaði í ágúst á síðasta ári og hefur síðan þá verið ódýrasta verslunin í reglulegum úttektum verðlagseftirlits ASÍ. Vísir/Vilhelm Vöruverð í Prís er að meðaltali fjórum prósentum lægra en í Bónus, en einstakir vöruflokkar eru allt að 12 prósent ódýrari samkvæmt athugun verðlagseftirlits ASÍ. Athugunin náði til 514 vara, sem voru nánast alltaf ódýrari hjá Prís. Samkvæmt tilkynningu frá eftirlitinu segir að í einu tilfelli hafi vöruverð verið jafnt, í fjórum tilfellum hafi Bónus boðið upp á 25 prósent lægri vöru. Restin, eða 509 vörur, hafi verið 0,2 prósent til 48 prósent ódýrari í Prís. „Stærsti verðmunurinn var á stóru heimilisbrauði Myllunnar, sem er tæplega helmingi ódýrara í Prís en í Bónus. Sá mikli munur skýrir hvers vegna verðbil milli Prís og Bónus er að meðaltali mest í flokknum brauð, eða tæp 12%. Aðrir flokkar sem eru umtalsvert ódýrari í Prís en Bónus eru sælgæti og snakk (7,9%), kaffi (7,8%) og gos (6,4%). Allt frá sama merkinu Þær fjórar vörur sem eru ódýrari í Bónus eru allar sósur frá Blå Bland – Aioli, grísk sósa, mexíkósk sósa og bernaise sósa. Þær kostuðu allar 298kr í Bónus en 399kr í Prís,“ segir í tilkynningunni. Þá segir að Prís sé enn ódýrasta verslunin í reglulegum smanburði verðlagseftirlitsins, allt frá opnun hennar í ágúst. Verð þar hafi í janúar verið að meðaltali 1,93 prósent yfir lægsta verði, en í Bónus að meðaltali 3,81 prósent yfir lægsta verði. Prís í sérflokki „Prís sker sig úr og er, líkt og við opnun, nokkru undir verði annarra lágvöruverðsverslana. Sé miðað við að lágvöruverðsverslanir séu að meðaltali innan 10% frá lægsta verði, þá telja þær Prís, Bónus, Krónuna og Nettó. Þegar skoðaðar eru þær 280 vörur sem fundust hjá öllum fjórum sést að Prís er 0,2% yfir lægsta verði að meðaltali en Bónus, Krónan og Nettó nær hvert öðru en Prís, milli 4,5-6,9% yfir lægsta verði að meðaltali,“ segir í tilkynningunni. Verðlag Matvöruverslun Verslun Neytendur Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira
Samkvæmt tilkynningu frá eftirlitinu segir að í einu tilfelli hafi vöruverð verið jafnt, í fjórum tilfellum hafi Bónus boðið upp á 25 prósent lægri vöru. Restin, eða 509 vörur, hafi verið 0,2 prósent til 48 prósent ódýrari í Prís. „Stærsti verðmunurinn var á stóru heimilisbrauði Myllunnar, sem er tæplega helmingi ódýrara í Prís en í Bónus. Sá mikli munur skýrir hvers vegna verðbil milli Prís og Bónus er að meðaltali mest í flokknum brauð, eða tæp 12%. Aðrir flokkar sem eru umtalsvert ódýrari í Prís en Bónus eru sælgæti og snakk (7,9%), kaffi (7,8%) og gos (6,4%). Allt frá sama merkinu Þær fjórar vörur sem eru ódýrari í Bónus eru allar sósur frá Blå Bland – Aioli, grísk sósa, mexíkósk sósa og bernaise sósa. Þær kostuðu allar 298kr í Bónus en 399kr í Prís,“ segir í tilkynningunni. Þá segir að Prís sé enn ódýrasta verslunin í reglulegum smanburði verðlagseftirlitsins, allt frá opnun hennar í ágúst. Verð þar hafi í janúar verið að meðaltali 1,93 prósent yfir lægsta verði, en í Bónus að meðaltali 3,81 prósent yfir lægsta verði. Prís í sérflokki „Prís sker sig úr og er, líkt og við opnun, nokkru undir verði annarra lágvöruverðsverslana. Sé miðað við að lágvöruverðsverslanir séu að meðaltali innan 10% frá lægsta verði, þá telja þær Prís, Bónus, Krónuna og Nettó. Þegar skoðaðar eru þær 280 vörur sem fundust hjá öllum fjórum sést að Prís er 0,2% yfir lægsta verði að meðaltali en Bónus, Krónan og Nettó nær hvert öðru en Prís, milli 4,5-6,9% yfir lægsta verði að meðaltali,“ segir í tilkynningunni.
Verðlag Matvöruverslun Verslun Neytendur Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira