Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. janúar 2025 14:12 Karla Sofía Gascón fer með aðalhlutverkið í Emilia Perez. Tilkynnt var fyrir skemmstu hvaða kvikmyndir hafa verið tilnefndar til Óskarsverðlauna í ár. Þar kennir ýmissa grasa en kvikmyndin Emilia Pérez er tilnefnd í flestum flokkum, alls þrettán talsins sem er met fyrir mynd þar sem enska er ekki aðaltungumálið. Framlag Íslands í ár kvikmyndin Snerting hlaut ekki náð fyrir augum akademíunnar. Listinn yfir þá sem tilnefndir eru til Óskarsverðlauna í ár svipar mikið til lista þeirra sem tilnefndir voru til Golden Globes og Bafta verðlaunanna. Meðal þeirra sem tilnefndir eru eru Adrian Brody fyrir hlutverk sitt í The Brutalist og Demi Moore fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Substance sem vakti gríðarlega athygli hér á landi. Emilia Pérez er tilnefnd í þrettán flokkum. Á eftir henni koma The Brutalist og Wicked með tíu tilnefningar. Karla Sofía Gascón sem fer með aðalhlutverkið í Emilia Pérez er fyrsta trans konan til þess að vera tilnefnd til verðlaunanna. Hátíðin er haldin í 97. skipti í ár og verður grínistinn Conan O' Brien kynnir. Hún mun fara fram þann 3. mars næstkomandi en stjórnendur verðlaunahátíðarinnar minntust sérstaklega á gróðurelda í Los Angeles og sögðu þá hafa tekið sinn toll af undirbúningnum fyrir hátíðina. Listi yfir allar tilnefningar má finna hér fyrir neðan: Besta myndin: Anora The Brutalist A Complete Unknown Conclave Dune: Part Two Emilia Perez I'm Still Here Nickel Boys The Substance Wicked Leikstjórn: Sean Baker, Anora Brady Corbet, The Brutalist James Mangold, A Complete Unknown Jacques Audiard, Emilia Perez Coralie Fargeat, The Substance Leikari í aðalhlutverki: Adrien Brody, The Brutalist Timothee Chalamet, A Complete Unknown Colman Domingo, Sing Sing Ralph Fiennes, Conclave Sebastian Stan, The Apprentice Leikkona í aðalhlutverki: Cynthia Erivo, Wicked Karla Sofia Gascon, Emilia Perez Mikey Madison, Anora Demi Moore, The Substance Fernanda Torres, I'm Still Here Leikari í aukahlutverki: Yura Borisov, Anora Kieran Culkin, A Real Pain Edward Norton, A Complete Unknown Guy Pearce, The Brutalist Jeremy Strong, The Apprentice Leikkona í aukahlutverki: Monica Barbaro, A Complete Unknown Ariana Grande, Wicked Felicity Jones, The Brutalist Isabella Rosellini, Conclave Zoe Saldana, Emilia Perez Kvikmyndataka: The Brutalist Dune: Part Two Emilia Pérez Maria Nosferatu Production D Erlend mynd: I'm Still Here (Brasilía) The Girl With the Needle (Danmörk) Emilia Perez (Frakkland) The Seed of the Sacred Fig (Þýskaland) Flow (Lettland) Handrit byggt á áður útgefnu efni: A Complete Unknown Conclave Emilia Pérez Nickel Boys Sing Sing Frumsamið handrit: Anora The Brutalist A Real Pain September 5 The Substance Leikin stuttmynd: A Lien Anuja I'm Not a Robot The Last Ranger The Man Who Could Not Remain Silent Teiknuð stuttmynd: Beautiful Men In the Shadow of the Cypress Magic Candies Wander to Wonder Yuck! Teiknimynd: Flow Inside Out 2 Memoir of a Snail Wallace & Gromit: Vengeance Most Fowl The Wild Robot Stutt heimildarmynd: Death By Numbers I Am Ready, Warden Incident Instruments of a Beating Heart The Only Girl in the Orchestra Heimildarmynd: Black Box Diaries No Other Land Porcelain War Soundtrack to a Coup d'Etat Sugar King Besta frumsamda lagið: El Mal" from "Emilia Pérez The Journey" from "The Six Triple Eight Like a Bird" from "Sing Sing Mi Camino" from "Emilia Pérez Never Too Late" from "Elton John: Never Too Late Besta frumsamda kvikmyndatónlistin: The Brutalist Conclave Emilia Perez Wicked The Wild Robot Hár og förðun: A Different Man Emilia Pérez Nosferatu The Substance Wicked Búningahönnun: A Complete Unknown Conclave Gladiator II Nosferatu Wicked Klipping: Anora The Brutalist Conclave Emilia Pérez Wicked Hljóð: A Complete Unknown Dune: Part Two Emilia Pérez Wicked The Wild Robot Leikmynd: The Brutalist Conclave Dune: Part Two Nosferatu Wicked Tæknibrellur: Alien: Romulus Better Man Dune: Part Two Kingdom of the Planet of the Apes Wicked Óskarsverðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Fleiri fréttir Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Sjá meira
Listinn yfir þá sem tilnefndir eru til Óskarsverðlauna í ár svipar mikið til lista þeirra sem tilnefndir voru til Golden Globes og Bafta verðlaunanna. Meðal þeirra sem tilnefndir eru eru Adrian Brody fyrir hlutverk sitt í The Brutalist og Demi Moore fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Substance sem vakti gríðarlega athygli hér á landi. Emilia Pérez er tilnefnd í þrettán flokkum. Á eftir henni koma The Brutalist og Wicked með tíu tilnefningar. Karla Sofía Gascón sem fer með aðalhlutverkið í Emilia Pérez er fyrsta trans konan til þess að vera tilnefnd til verðlaunanna. Hátíðin er haldin í 97. skipti í ár og verður grínistinn Conan O' Brien kynnir. Hún mun fara fram þann 3. mars næstkomandi en stjórnendur verðlaunahátíðarinnar minntust sérstaklega á gróðurelda í Los Angeles og sögðu þá hafa tekið sinn toll af undirbúningnum fyrir hátíðina. Listi yfir allar tilnefningar má finna hér fyrir neðan: Besta myndin: Anora The Brutalist A Complete Unknown Conclave Dune: Part Two Emilia Perez I'm Still Here Nickel Boys The Substance Wicked Leikstjórn: Sean Baker, Anora Brady Corbet, The Brutalist James Mangold, A Complete Unknown Jacques Audiard, Emilia Perez Coralie Fargeat, The Substance Leikari í aðalhlutverki: Adrien Brody, The Brutalist Timothee Chalamet, A Complete Unknown Colman Domingo, Sing Sing Ralph Fiennes, Conclave Sebastian Stan, The Apprentice Leikkona í aðalhlutverki: Cynthia Erivo, Wicked Karla Sofia Gascon, Emilia Perez Mikey Madison, Anora Demi Moore, The Substance Fernanda Torres, I'm Still Here Leikari í aukahlutverki: Yura Borisov, Anora Kieran Culkin, A Real Pain Edward Norton, A Complete Unknown Guy Pearce, The Brutalist Jeremy Strong, The Apprentice Leikkona í aukahlutverki: Monica Barbaro, A Complete Unknown Ariana Grande, Wicked Felicity Jones, The Brutalist Isabella Rosellini, Conclave Zoe Saldana, Emilia Perez Kvikmyndataka: The Brutalist Dune: Part Two Emilia Pérez Maria Nosferatu Production D Erlend mynd: I'm Still Here (Brasilía) The Girl With the Needle (Danmörk) Emilia Perez (Frakkland) The Seed of the Sacred Fig (Þýskaland) Flow (Lettland) Handrit byggt á áður útgefnu efni: A Complete Unknown Conclave Emilia Pérez Nickel Boys Sing Sing Frumsamið handrit: Anora The Brutalist A Real Pain September 5 The Substance Leikin stuttmynd: A Lien Anuja I'm Not a Robot The Last Ranger The Man Who Could Not Remain Silent Teiknuð stuttmynd: Beautiful Men In the Shadow of the Cypress Magic Candies Wander to Wonder Yuck! Teiknimynd: Flow Inside Out 2 Memoir of a Snail Wallace & Gromit: Vengeance Most Fowl The Wild Robot Stutt heimildarmynd: Death By Numbers I Am Ready, Warden Incident Instruments of a Beating Heart The Only Girl in the Orchestra Heimildarmynd: Black Box Diaries No Other Land Porcelain War Soundtrack to a Coup d'Etat Sugar King Besta frumsamda lagið: El Mal" from "Emilia Pérez The Journey" from "The Six Triple Eight Like a Bird" from "Sing Sing Mi Camino" from "Emilia Pérez Never Too Late" from "Elton John: Never Too Late Besta frumsamda kvikmyndatónlistin: The Brutalist Conclave Emilia Perez Wicked The Wild Robot Hár og förðun: A Different Man Emilia Pérez Nosferatu The Substance Wicked Búningahönnun: A Complete Unknown Conclave Gladiator II Nosferatu Wicked Klipping: Anora The Brutalist Conclave Emilia Pérez Wicked Hljóð: A Complete Unknown Dune: Part Two Emilia Pérez Wicked The Wild Robot Leikmynd: The Brutalist Conclave Dune: Part Two Nosferatu Wicked Tæknibrellur: Alien: Romulus Better Man Dune: Part Two Kingdom of the Planet of the Apes Wicked
Óskarsverðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Fleiri fréttir Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Sjá meira