Ódýr kvöldmatur að hætti Lindu Ben Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. janúar 2025 14:02 Linda Ben deildi uppskriftinni með fylgjendum sínum á Instagram og á vefsíðu sinni Lindaben.is Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir útbjó ódýran og ljúffengan kvöldverð sem ætti að hitta í mark hjá flestum aldurshópum. Hvernig hljómar klassíkur grjónagrautur og litríkt túnfisksalat á köldum vetrardegi? Uppskriftina deildi hún með fylgjendum sínum á Instagram og á vefsíðunni Lindaben.is Klassískur grjónagrautur Hráefni: 5 dl hrísgrjón t.d. jasmín eða grautargrjón1 1/2 l nýmjólk1 tsk vanilla1 - 1 1/2 tsk salt1 dl rúsínurKanilsykur (1 dl sykur + 1 msk kanill) Aðferð: Skolið hrísgrjónin og setjið í pott ásamt 0,5 l nýmjólk, látið suðuna koma upp og leyfið að malla rólega og hrærið mjög reglulega í. Bætið mjólk í eftir þörfum þar til grónin eru orðin mjúk í gegn. Munið að hræra alltaf mjög reglulega í með trésleif.Bætið rúsínunum út í og leyfið þeim að sjóða með í u.þ.b. 5-10 mín. Berið fram með kanilsykri og örlítið af meira mjólk. Litríkt túnfisksalat með kotasælu Hráefni: 184 g túnfiskur frá Ora í vatni4 egg200 g kotasæla1 msk mæjónes1/2 agúrka1/2 rauð paprika1 lítið (eða 1/2) gult epliSalt og pipar Aðferð: Sjóðið eggin þar til þau eru harðsoðin (u.þ.b. 9 mín)Hellið vatninu af túnfiskinum og setjið í skál ásamt kotasælu, mæjónesi, smátt saxaðari agúrku, papriku og epli.Takið skurnina af eggjunum og skerið þau niður í litla bita með eggjaskera. Bætið út í salatið og hrærið öllu saman. Kryddið til með salti og pipar View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Matur Uppskriftir Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Fleiri fréttir Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Sjá meira
Klassískur grjónagrautur Hráefni: 5 dl hrísgrjón t.d. jasmín eða grautargrjón1 1/2 l nýmjólk1 tsk vanilla1 - 1 1/2 tsk salt1 dl rúsínurKanilsykur (1 dl sykur + 1 msk kanill) Aðferð: Skolið hrísgrjónin og setjið í pott ásamt 0,5 l nýmjólk, látið suðuna koma upp og leyfið að malla rólega og hrærið mjög reglulega í. Bætið mjólk í eftir þörfum þar til grónin eru orðin mjúk í gegn. Munið að hræra alltaf mjög reglulega í með trésleif.Bætið rúsínunum út í og leyfið þeim að sjóða með í u.þ.b. 5-10 mín. Berið fram með kanilsykri og örlítið af meira mjólk. Litríkt túnfisksalat með kotasælu Hráefni: 184 g túnfiskur frá Ora í vatni4 egg200 g kotasæla1 msk mæjónes1/2 agúrka1/2 rauð paprika1 lítið (eða 1/2) gult epliSalt og pipar Aðferð: Sjóðið eggin þar til þau eru harðsoðin (u.þ.b. 9 mín)Hellið vatninu af túnfiskinum og setjið í skál ásamt kotasælu, mæjónesi, smátt saxaðari agúrku, papriku og epli.Takið skurnina af eggjunum og skerið þau niður í litla bita með eggjaskera. Bætið út í salatið og hrærið öllu saman. Kryddið til með salti og pipar View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben)
Matur Uppskriftir Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Fleiri fréttir Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Sjá meira