Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2025 16:26 Harry Kane fagnar hér öðru marki sínu fyrir Bayern München í þýsku deildinni í dag. Getty/Alexander Hassenstein Bayern München er komið með níu stiga forskot á toppi þýsku deildarinnar eftir 4-3 heimasigur á Holstein Kiel í kvöld. Harry Kane skoraði tvívegis í leiknum og er því kominn með nítján deildarmörk á leiktíðinni. Þetta var sjötti sigur Bæjara í röð en þeir hafa byrjað mjög vel eftir vetrarfríið. Þeir voru 4-0 yfir í leiknum en fengu síðan á sig þrjú mörk þegar þeir voru búnir að skipta lykilmönnum af velli. Það mátti því ekki miklu muna að stigin yrði tveimur færri. Jamal Musiala kom Byern í 1-0 á 19. mínútu en svo skoraði Kane tvö skallamörk í kringum hálfleikinn. Fyrst skallaði hann inn fyrirgjöf Kingsley Coman í uppbótatíma fyrri hálfleiks og svo skoraði hann síðan annað skallamark eftir stoðsendingu frá Raphaël Guerreiro á fyrstu mínútu seinni hálfleiks. Kane fékk ekki tíma til að skora þrennuna því hann var tekinn af velli á mínútu. Þá var varamaðurinn Serge Gnabry búinn að skora fjórða markið. Finn Porath minnkaði muninn fyrir Holstein Kiel á 62. mínútu og áður en leik lauk var Kielar liðið búið að bæta við tveimur mörkum og minnka muninn í eitt mark. Steven Skrzybski skoraði tvívegis í uppbótatíma leiksins. Borussia Dortmund vann á sama tíma 2-1 útisigur á FC Heidenheim. Serhou Guirassy (33. mínúta) og Maximilian Beier (63. mínúta) komu liðinu i 2-0 en Mathias Honsak minnkaði muninn mínútu síðar. Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Sjá meira
Harry Kane skoraði tvívegis í leiknum og er því kominn með nítján deildarmörk á leiktíðinni. Þetta var sjötti sigur Bæjara í röð en þeir hafa byrjað mjög vel eftir vetrarfríið. Þeir voru 4-0 yfir í leiknum en fengu síðan á sig þrjú mörk þegar þeir voru búnir að skipta lykilmönnum af velli. Það mátti því ekki miklu muna að stigin yrði tveimur færri. Jamal Musiala kom Byern í 1-0 á 19. mínútu en svo skoraði Kane tvö skallamörk í kringum hálfleikinn. Fyrst skallaði hann inn fyrirgjöf Kingsley Coman í uppbótatíma fyrri hálfleiks og svo skoraði hann síðan annað skallamark eftir stoðsendingu frá Raphaël Guerreiro á fyrstu mínútu seinni hálfleiks. Kane fékk ekki tíma til að skora þrennuna því hann var tekinn af velli á mínútu. Þá var varamaðurinn Serge Gnabry búinn að skora fjórða markið. Finn Porath minnkaði muninn fyrir Holstein Kiel á 62. mínútu og áður en leik lauk var Kielar liðið búið að bæta við tveimur mörkum og minnka muninn í eitt mark. Steven Skrzybski skoraði tvívegis í uppbótatíma leiksins. Borussia Dortmund vann á sama tíma 2-1 útisigur á FC Heidenheim. Serhou Guirassy (33. mínúta) og Maximilian Beier (63. mínúta) komu liðinu i 2-0 en Mathias Honsak minnkaði muninn mínútu síðar.
Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Sjá meira