Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2025 10:40 Vaishali Rameshbabu rétti fram höndina en Nodirbek Yakubboev lét sem hann sæi hana ekki. Chessbase India Skákmaðurinn Nodirbek Yakubboev kom sér í slæmu heimsfréttirnar á dögunum þegar hann neitað að taka í hendina á skákkonu fyrir viðureign þeirra. Yakubboev hefur nú svarað gagnrýninni með sérstökum hætti. Hann baðst afsökunar með því að gefa skákkonunni bæði blóm og súkkulaði. Skákin þeirra fór fram á móti í Wijk aan Zee í Hollandi. Þar mætti Nodirbek Yakubboev indversku skákkonunni Vaishali Rameshbabu. Fyrir viðureignina rétti Vaishali út höndina eins og venjan er fyrir skákir en Yakubboev lét eins og hann sæi hana ekki. Hún vann síðan skákina þeirra. „Með fullri viðringu fyrir konum og indversku skákfólki. Ég vil láta alla vita af því að ég snerti ekki aðrar konur af trúarlegum ástæðum,“ skrifaði Yakubboev á samfélagsmiðla. Hann er múslimi. Norska ríkisútvarpið fjallaði um málið og fékk myndband frá Chessbase India þar sem mátti sjá skákfólkið hittast og fara yfir málið. Það fór vel á með þeim og Úsbekinn gaf henni bæði blóm og súkkulaði. „Ég sé eftir því sem gerðist,“ sagði Yakubboev í myndbandinu. „Ég skil þetta fullkomlega. Ég tók þessu heldur ekki þannig. Þú þarft ekkert að biðjast afsökunar,“ sagði Rameshbabu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=CBD-fPI3hmo">watch on YouTube</a> Skák Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjá meira
Yakubboev hefur nú svarað gagnrýninni með sérstökum hætti. Hann baðst afsökunar með því að gefa skákkonunni bæði blóm og súkkulaði. Skákin þeirra fór fram á móti í Wijk aan Zee í Hollandi. Þar mætti Nodirbek Yakubboev indversku skákkonunni Vaishali Rameshbabu. Fyrir viðureignina rétti Vaishali út höndina eins og venjan er fyrir skákir en Yakubboev lét eins og hann sæi hana ekki. Hún vann síðan skákina þeirra. „Með fullri viðringu fyrir konum og indversku skákfólki. Ég vil láta alla vita af því að ég snerti ekki aðrar konur af trúarlegum ástæðum,“ skrifaði Yakubboev á samfélagsmiðla. Hann er múslimi. Norska ríkisútvarpið fjallaði um málið og fékk myndband frá Chessbase India þar sem mátti sjá skákfólkið hittast og fara yfir málið. Það fór vel á með þeim og Úsbekinn gaf henni bæði blóm og súkkulaði. „Ég sé eftir því sem gerðist,“ sagði Yakubboev í myndbandinu. „Ég skil þetta fullkomlega. Ég tók þessu heldur ekki þannig. Þú þarft ekkert að biðjast afsökunar,“ sagði Rameshbabu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=CBD-fPI3hmo">watch on YouTube</a>
Skák Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjá meira