Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Slippfélagið 5. febrúar 2025 09:17 Nýlega skrifuðu Slippfélagið og Menni undir samstarfssamning sem felur í sér innleiðingu gervigreindar í þjónustuferla málningarverksmiðjunnar. Á myndinni eru f.v. þau Haukur Baldvinsson aðstoðarframkvæmdarstjóri Slippfélagsins, Hermann Albertsson sölumaður hjá Slippfélaginu, Anna Bergmann markaðsstjóri Slippfélagsins, Daníel Spanó framkvæmdastjóri Menni, Róbert Híram tæknistjóri Menni og Ástvaldur Ari upplýsingastjóri Menni. Á dögunum skrifuðu Slippfélagið ehf. og gervigreindar fyrirtækið Menni undir samstarfssamning sem felur í sér innleiðingu gervigreindar í þjónustuferla málningarverksmiðjunnar. Um er að ræða gervigreindarlausn sem mun svara flest öllum samskiptum viðskiptavina og annarra sem berast Slippfélaginu. Anna Bergmann, markaðsstjóri Slippfélagsins, segir að með innleiðingu tækninnar sé miðað að því að stytta úrvinnslutíma fyrirspurna, veita sólarhringsþjónustu og efla stafrænt aðgengi að upplýsingum til viðskiptavina á yfir 100+ tungumálum. „Við hjá Slippfélaginu hlökkum til að vinna með Menni og samstarf okkar mun marka mikilvægt skref í átt að framtíðarlausnum fyrirtækisins. Innleiðing tækninnar mun ekki aðeins spara okkur tíma heldur efla verkferla okkar og auka skilvirkni.” Stofnendur hugbúnaðarfyrirtækisins Menni. Menni er tólf manna hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í hagnýtingu gervigreindar til að einfalda og bæta þjónustu fyrir fyrirtæki. Yfir 50 fyrirtæki nýta sér í dag þjónustu Menni en meðal þeirra eru Hertz, Europcar, Lava Tunnel, World Class, Lotus Car Rental, Jarðböðin við Mývatn og Hvammsvík Sjóböð. Menni er einnig styrktaraðili Blindrafélagsins og Félags heyrnalausra en bæði félögin sjá mikið virði í því að nýta sér gervigreindartækni Menni til þess að styðja við sitt félagsfólk og aðra. Vöruúrvali Menni. Tækni Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Fleiri fréttir Greiðsluáskorun „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ F1: The Movie frumsýnd í Egilshöll – sjáðu myndirnar Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Tímamótasamningar í íslensku sjónvarpi Topp fimm tólin í verkfærakistuna Yfir 20.000 viðskiptavinir og tíföldun gengis á fimm árum Topplúgan kom á óvart á annars praktískum ferðatrukk Sjá meira
Anna Bergmann, markaðsstjóri Slippfélagsins, segir að með innleiðingu tækninnar sé miðað að því að stytta úrvinnslutíma fyrirspurna, veita sólarhringsþjónustu og efla stafrænt aðgengi að upplýsingum til viðskiptavina á yfir 100+ tungumálum. „Við hjá Slippfélaginu hlökkum til að vinna með Menni og samstarf okkar mun marka mikilvægt skref í átt að framtíðarlausnum fyrirtækisins. Innleiðing tækninnar mun ekki aðeins spara okkur tíma heldur efla verkferla okkar og auka skilvirkni.” Stofnendur hugbúnaðarfyrirtækisins Menni. Menni er tólf manna hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í hagnýtingu gervigreindar til að einfalda og bæta þjónustu fyrir fyrirtæki. Yfir 50 fyrirtæki nýta sér í dag þjónustu Menni en meðal þeirra eru Hertz, Europcar, Lava Tunnel, World Class, Lotus Car Rental, Jarðböðin við Mývatn og Hvammsvík Sjóböð. Menni er einnig styrktaraðili Blindrafélagsins og Félags heyrnalausra en bæði félögin sjá mikið virði í því að nýta sér gervigreindartækni Menni til þess að styðja við sitt félagsfólk og aðra. Vöruúrvali Menni.
Tækni Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Fleiri fréttir Greiðsluáskorun „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ F1: The Movie frumsýnd í Egilshöll – sjáðu myndirnar Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Tímamótasamningar í íslensku sjónvarpi Topp fimm tólin í verkfærakistuna Yfir 20.000 viðskiptavinir og tíföldun gengis á fimm árum Topplúgan kom á óvart á annars praktískum ferðatrukk Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent