Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. febrúar 2025 07:01 Björn Hlynur ásamt móður sinni Björgu Ingólfsdóttur og móðursystur sinni Ágústu Ingólfsdóttur. Það var húsfyllir og eftirvænting í lofti þegar kvikmynd Ásthildar Kjartansdóttur, Fjallið var frumsýnd í Sambíóunum Kringlunni á þriðjudagskvöld. Meðal þeirra sem létu sjá sig var Erpur Eyvindarson rappari sem gjarnan er þekktur sem Blaz Roca. Þau Björn Hlynur Haraldsson og Ísadóra Bjarkardóttir Barney fara með aðalhlutverk í myndinni. Í myndinni undirbýr stjörnufræðingurinn María ferð inn á hálendið með fjölskyldunni til að ná ljósmynd af halastjörnu sem hún telur sig hafa uppgötvað. Þegar að ferðinni kemur hefur eiginmaður hennar rafvirkinn Atli og nítján ára gömul dóttir hennar tónlistarkonan Anna lofað sig annað og komast ekki með. Það er afdrifarík breyting sem beinir lífi þeirra inn á nýjan sporbaug. Björn Hlynur fer með hlutverk Atla og Ísadóra með hlutverk dóttur hans Önnu. Sólveig Guðmundsdóttir leikur hlutverk Maríu. Meðal annarra leikara í myndinni eru Þröstur Leó Gunnarsson, Bergur Ebbi, Anna Svava Knútsdóttir, Björn Stefánsson og Elva Ósk Ólafsdóttir. Það var þéttsetið í tveimur sölum Kringlubíós á þriðjudaginn. Fyrir mynd hélt Ásthildur tölu og að lokinni mynd fögnuðu áhorfendur með dynjandi lófataki. Dagný Baldvinsdóttir, Erpur Eyvindarson-Blaz Roca og Eggert Baldvinsson í stuði. Alexander Þórólfsson, Júlíana Kristín Liborius Jónsdóttir, Ísadóra Bjarkardóttir Barney og Örn Gauti Jóhansson. Rebekka Jónsdóttir, Vilberg Andri Pálsson og Örn Gauti Jóhannsson. Hrafn Þráinsson og Jón Viðar. Kristján U. Kristjánsson, Kristín Erna Arnardóttir og Tómas Örn Tómasson í góðum félagsskap. Linda Hrönn Björgvinsdóttir, Anna Konráðsdóttir, Anna Svava Knútsdóttir og Birna María Antonsdóttir. Sólveig Guðmundsdóttir, Ásthildur Kjartansdóttir, Anna Svava Knútsdóttir og Elva Ósk Ólafsdóttir. Bergur Ebbi og Vilberg Andri Pálsson. Pétur Eggerz og Pétur Eggerz Pétursson. Ásthildur Kjartansdóttir og Anna Guðbjörg Magnúsdóttir ávörpuðu salinn. Salóme í góðum félagsskap. Tómas Örn Tómasson og Björn Hlynur Haraldsson. Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Þau Björn Hlynur Haraldsson og Ísadóra Bjarkardóttir Barney fara með aðalhlutverk í myndinni. Í myndinni undirbýr stjörnufræðingurinn María ferð inn á hálendið með fjölskyldunni til að ná ljósmynd af halastjörnu sem hún telur sig hafa uppgötvað. Þegar að ferðinni kemur hefur eiginmaður hennar rafvirkinn Atli og nítján ára gömul dóttir hennar tónlistarkonan Anna lofað sig annað og komast ekki með. Það er afdrifarík breyting sem beinir lífi þeirra inn á nýjan sporbaug. Björn Hlynur fer með hlutverk Atla og Ísadóra með hlutverk dóttur hans Önnu. Sólveig Guðmundsdóttir leikur hlutverk Maríu. Meðal annarra leikara í myndinni eru Þröstur Leó Gunnarsson, Bergur Ebbi, Anna Svava Knútsdóttir, Björn Stefánsson og Elva Ósk Ólafsdóttir. Það var þéttsetið í tveimur sölum Kringlubíós á þriðjudaginn. Fyrir mynd hélt Ásthildur tölu og að lokinni mynd fögnuðu áhorfendur með dynjandi lófataki. Dagný Baldvinsdóttir, Erpur Eyvindarson-Blaz Roca og Eggert Baldvinsson í stuði. Alexander Þórólfsson, Júlíana Kristín Liborius Jónsdóttir, Ísadóra Bjarkardóttir Barney og Örn Gauti Jóhansson. Rebekka Jónsdóttir, Vilberg Andri Pálsson og Örn Gauti Jóhannsson. Hrafn Þráinsson og Jón Viðar. Kristján U. Kristjánsson, Kristín Erna Arnardóttir og Tómas Örn Tómasson í góðum félagsskap. Linda Hrönn Björgvinsdóttir, Anna Konráðsdóttir, Anna Svava Knútsdóttir og Birna María Antonsdóttir. Sólveig Guðmundsdóttir, Ásthildur Kjartansdóttir, Anna Svava Knútsdóttir og Elva Ósk Ólafsdóttir. Bergur Ebbi og Vilberg Andri Pálsson. Pétur Eggerz og Pétur Eggerz Pétursson. Ásthildur Kjartansdóttir og Anna Guðbjörg Magnúsdóttir ávörpuðu salinn. Salóme í góðum félagsskap. Tómas Örn Tómasson og Björn Hlynur Haraldsson.
Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira