Innherji

Yfir­maður markaðsvið­skipta hjá Arion banka hættir störfum

Hörður Ægisson skrifar
Svana Huld Linnet, sem hefur starfað á fjármálamarkaði um langt árabil, hefur stýrt markaðsviðskiptum Arion í meira en þrjú ár.
Svana Huld Linnet, sem hefur starfað á fjármálamarkaði um langt árabil, hefur stýrt markaðsviðskiptum Arion í meira en þrjú ár.

Forstöðumaður markaðsviðskipta Arion undanfarin ár hefur látið af störfum en bankinn hefur verið með sterka stöðu á markaði í miðlun verðbréfa í Kauphöllinni um nokkurt skeið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×