Innherji

Bankar og VÍS keyptu megin­þorra bréfa vogunar­sjóðsins Taconic í SKEL

Hörður Ægisson skrifar
Jón Ásgeir Jóhannesson er stjórnarformaður SKEL og fer fyrir fjárfestahópnum í Streng sem á yfir helmingshlut í fjárfestingafélaginu.
Jón Ásgeir Jóhannesson er stjórnarformaður SKEL og fer fyrir fjárfestahópnum í Streng sem á yfir helmingshlut í fjárfestingafélaginu. Vísir/Vilhelm

Það voru einkum nokkrir bankar fyrir hönd viðskiptavina sinna, ásamt tryggingafélaginu VÍS, sem stóðu að kaupum í SKEL þegar erlendi vogunarsjóðurinn Taconic Capital losaði um allan eignarhlut sinn í fjárfestingafélaginu fyrr í þessum mánuði fyrir nærri tvo milljarða króna.


Tengdar fréttir

Sam­kaup verð­metið á yfir níu milljarða í hluta­fjáraukningu verslunar­keðjunnar

Samkaup freistar þess núna að sækja sér aukið fjármagn frá núverandi hluthöfum en miðað við áskriftargengið í yfirstandandi hlutafjáraukningu, sem á að klárast í vikunni, er hlutafjárvirði verslunarsamsteypunnar talið vera ríflega níu milljarðar króna. Félagið skilaði talsverðu tapi á síðasta ári sem einkenndist af krefjandi rekstraraðstæðum en mikil samlegðaráhrif eru áætluð með boðuðum samruna Samkaupa og Heimkaupa.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×